Morgunblaðið - 24.02.1991, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1991
AUGLYSINGAR
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
FJÁRFESTINGARFÉLAC ÍSLANDS HF.
Aðalfundur
Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf.
árið 1991 verður haldinn á Hótel Holiday Inn
þriðjudaginn 26. febrúar nk. kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta
félagsins.
2. Tillaga um heimild til aukningar á hlutafé
með útgáfu nýrra hluta um allt að 30
milljónir króna. Tilgangur hlutafjáraukn-
ingarinnar er sá, að tryggja næga dreif-
ingu hlutafjár samanber reglur Verðbréfa-
þings íslands þar um.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
fundinum, skulu vera komnar skriflega í
hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum
fyrir fundardag. Fundargögn verða afhent á
skrifstofu Fjárfestingarfélagsins f Hafnar-
stræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu
daga fyrir aðalfund og á fundardegi.
Stjórnin.
Árshátíð
verður haldin í Átthagasal Hótels Sögu laug-
ardaginn 2. mars og hefst með borðhaldi
kl. 20.00 stundvíslega.
Húsið opnað kl. 19.00.
Miðar til sölu hjá formönnum deilda og í
KR-heimilinu, Frostaskjóli.
Endurgreiðsla vegna
tannréttinga - útlagður
kostnaður 1990
Vegna tannréttinga, sem hófust eftir 1. nóv-
ember 1989, endurgreiðir Tryggingastofnun
ríkisins helming útlagðs kostnaðar fram til
ársloka 1990.
Munið að reikningar skulu hafa borist Trygg-
ingastofnun fyrir 1. mars nk.
Um útlagðan kostnað á árinu 1991 gilda
nýjar reglur, sem verða auglýstar fljótlega.
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINSQ7
©
BLÓÐGJAI A F ÉLAG ÍSLANDS
Aðalfundur
Aðalfundur Blóðgjafafélags íslands verður
haldinn á Hótel Lind mánudaginn 25. febrúar
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Blóðgjafar heiðraðir fyrir að hafa gefið
50 og 75 sinnum blóð.
3. Sagt frá alþjóðlegu þingi Rauða krossins
um blóðgjafastarfsemi.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
TILKYNNINGAR
Foreldrar í Garðabæ
Felagsmálaráð Garðabæjar hefur fengið til
liðs við sig Jón K. Guðbergsson, ráðgjafa
Vímulausrar æsku, foreldrasamtaka.
Hann mun verða til viðtals á skrifstofu félags-
málaráðs í Kirkjulundi dagana 25. og 26.
febrúar frá kl. 17.00-19.00. Síminn er
656622 (bein lína).
Þar geta foreldrar í Garðabæ komið eða
fengið upplýsingar um forvarnastarf vegna
vín- og vímuefnaneyslu unglinga. Þar munu
einnig liggja frammi bæklingar og blöð, sem
fólk fær endurgjaldslaust.
Félagsmálastjóri.
kæliskápakaup!
yerð frá 24.900,-
Nýju Elektra kæliskáparnir hafa slegiö í gegn,
bæöi hvaö varðar verð og gæöi. Viö hjá
Rönning bjóöum nú fyrstu sendinguna af nýju
£? Elektra kæliskápunum á sérstöku
fyilC&fán, kynningarveröi.
Kæliskápar Rúmmál Frystir Hæð Breidd Dýpt Verö Verö
lltrar lltrar cm cm cm afborg staBgr
MRF 288 tvískiptur, frystir aö ofan 280 45 145 57,5 60 41.500 39.400
MR 283 meö innb. frystihólfi 280 27 145 57,5 60 36.300 34.500
RF180/80 tvískiptur, frystiraö 280 80 145 57,5 60 43.100 40.900
RR 290 án frystihólfs 280 145 57,5 60 36.300 34.500
MR 242 meö innb. frystihólfi 240 27 122 57,5 60 31.500 29.900
RR246 án frystihólfs 240 122 57,5 60 34.400 32.700
VR155 meö innb. frystihótfi 150 15 85 57,5 60 26I200 24.900
RONNING
við erum i
SUNDABORG15
SÍMI 685868
Frystiskápar
VF-222 fimm hillur 220 145 57,5 60 45.900 43.900
VF 122 Ijórar hillur 120 85 57,5 60 34.600 32.900
ÍSLANDSMEISTARA-
KEPPNIÍ
GÖMLUM DÖNSUM
verður haldin á Hótel Islandi sunnudaginn
24. febrúar kl. 14.00.
Aðgangseyrir kr. 400,- fyrir fullorðna og
kr. 200,- fyrir börn.
Dansráð íslands
Ljosritunarvélar
Veró frá
49.900
m/vsk.
SKRIFBÆRÍ
Hverfisgötu 103 - sími 627250