Morgunblaðið - 24.02.1991, Side 42

Morgunblaðið - 24.02.1991, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1991 --------------------------------------:-:----1--;_—_;________ m IÁI i\ii JDAGI : ri*** '?*'■ ., :—— JR 25. FEBRÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► 18.00 ► Hetj- Depill. Teikni- ur himin- mynd. geimsins. 17.35 ► Teiknimynd. Blöffarnir. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn. Tónístarþátt- ur. 19.19 ► 19.19 19.19 ► 19:19 Fréttir. 20.10 ► Dallas Framhalds- þáttur um fjölsksylduna á Southfork búgarðinum. 21.00 ► Á dagskrá. Dagskrá komandi viku kynnt í máli og myndum. 21.15 ► Hættuspil Breskúrframhalds- myndaflokkur um hinn harðsnúna heim viðskiptalífsins. 22.10 ► Quincy Banda- rískur framhaldsþáttur um lækni sem leysir sakamál í frítfma sínum. 23.00 ► Fjalakötturinn — Sinnaskipti (Allonsanfan) Myndin greinir frá öfgasinna sem vill draga sig út úr þeim samtökum sem hann er í. Það reynist honum erfitt. Aðalhlutverk Marcello Mastroianni og Lea Mass- ari. 00.40 ► CNN: Bein útsending. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra tens H. Nielsen flyt- ur. 7.00 Fréttír. 7.03 Morgunþáttur Rásar l. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. — Már Magnús- son. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni lcl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A. Milne ' Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýs- dóttur (9) ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn, Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Kímnissögur eftir Efraim Cishon. Róbert Arnfinnsson les. (Áður á dagskrá i júni 1980.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i síma 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn MS sjúklingar. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin". eftir Ernesto Sa- bato Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergssonar (10) 14.30 Miðdegistónlist. - Stef, tilbrigði og Rondó pastorale, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Maria Robles leikurá hörpu. - Sónata i e-moll fyrir óbó, fagott og sembal, eftir Franoesoo Geminiani. Michael Piguet, Walther Stiftner og Martha Gmúnder leika. - Sónata i F-dúr fyrir óbo og sembal, eftir Frances- co Maria Veracini. Michael Piguet og Martha Gmúnder leika. 15.00 Fréttir. 15.03 „Til sóma og prýði veröldmm". Af Þuru í Garði. Seinni þáttur. Umsjón: Sigriður Þorgríms- dóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að oeína, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. 0 - Píanósónata ópus 20, eftir Lennox Berkeley. Christopher Headington leikur. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Haukur Ágústsson kennari talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 i tónleikasal. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Sinfónía númer 36 í C-dúr K. 425 „Linz-sinfón- ían" Útvarpshljómsveitin í Saarbrúcken leikur; Garcia Navarro stjómar. — Píanókonsert í A-dúr númer 23 K.488 Alicia de Larrocha leikur með útvarpshljómsveitinni i Sa- arbrucken; Garcia Navarro stjórnar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. • 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi.) KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 25. sálm. 22.30 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot frá Indlandi. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi.) 23.10 Ákrossgötum. Þegaralvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. >• ***ff - 4St . fi/nfTi íi m LJJL%.JÍ £. íclfL/ÍÆ JSL Kenzo ilmvatnsprufa fylgir konudagsblómvöndunum frá okkur. Sérfrœðingar í blómaskreytingum við öll tœkifœri. Opið alla daga frá 8-21. Nœg bílastœði Öðruvísi Bíóma6úð Bblómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrœtismegin Sími 19090 RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill Arthúrs Björgvins Bollason- ar. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir i bolla eftir kl. 14.00 Sakamálagetraun klukkan 14.30 Um- sjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán'Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan — „Killin' time". Með Clint Black. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Að altónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Halls- son og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson > gas i 41 KEVIIKMIA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.