Morgunblaðið - 26.02.1991, Side 32

Morgunblaðið - 26.02.1991, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991 ATVIN N MMAUGL YSINGAR Hárgreiðslustofan Tinna, Furugerði 3 Óskum eftir áhugasömum sveini eða meist- ara til starfa eftir um það bil tvo mánuði. Upplýsingar eftir kl. 19.00 á kvöldin í síma 76221. Fiskvinnsla Vant fólk óskast til starfa í snyrtingu, pökkun og almenna fiskvinnslu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-11084. Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjunn. LANDSPITALINN Hjúkrunarfræðingar óskast í eftirtaldar stöður á öldrunarlækningadeild Landspítalans í Hátúni 10b: Hjúkrunardeildarstjóri Hjúkrunardeildarstjóri óskast á deild 3 frá 1. apríl eða síðar eftir samkomulagi. Um er að ræða 23 rúma sjúkradeild, sem er með- ferðardeild fyrir aldraða með ýmiskonar elli- og hrörnunarsjúkdóma. Umsóknarfrestur er til 10. mars nk. Aðstoðardeildarstjóri Aðstoðardeildarstjóri óskast á sömu deild sem allra fyrst. Gott tækifæri fyrir tvo sam- henta hjúkrunarfræðinga, sem fellur vel að vinna saman, að taka að sér hjúkrunarstjórn- un á deild þar sem ríkir góður starfsandi. Hjúkrunarfræðingur KII Hjúkrunarfræðingur óskast í K II stöðu. Ath. laun er tveimur launaflokkum hærri en al- mennar hjúkrunarfræðingastöður. Verkefni valið í samráði við hjúkrunarframkvæmda- stjóra og deildarstjóra. Staðan er laus nú þegar. Hjúkrunarstjóri Hjúkrunarstjóri óskast á næturvaktir. Einn hjúkrunarfræðingur er með 3 deildir (63 sjúkl- inga). Vaktir eru frá kl. 23.00 til 9.00 og vinnu- hlutfallið er 31,5% sem gerir 5 vaktir á 4 vikna tímabili. Laus nú þegar. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á ýmsar vaktir. Vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Til greina kemur t.d. að vinna frá kl. 8.00 til 13.00, einnig fastar kvöldvaktir o.fl. Allir nýráðnir hjúkrunarfræðingar fá einstakl- ingsbundna aðlögun, sem skipulögð er af deildarstjóra í samvinnu við hjúkrunarfræð- inginn sjálfan. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602266 eða 601000. Blaðberi - Selfoss Blaðberi óskast í austurhluta bæjarins. Upplýsingar í síma 21966 eftir kl. 18.00. Vélvirki Vil ráða vélvirkja eða mann vanan vélsmíðum. Upplýsingar í símum 96-62525 og 96-62391. Framtíðarstarf Reglusamur og stundvís maður um þrítugt óskar eftir framtíðarstarfi. Er vanur útkeyrslu og sölustörfum. Upplýsingar í síma 651941. yyx /MIKUG4RÐUR Garðabæ Starfsmaður óskast til að sjá um fiskborð. Upplýsingar hjá verslunarstjóra á staðnum. Mikligarður, Garðabæ. RAÐ ATVINNUHUSNÆÐI Vatnagarðar 6 (Matkaupshúsið) er til leigu í hlutum eða í einu lagi. Frysti- og kæliklefar eru í húsinu. Sala á húsinu kemur einnig til greina. Upplýsingar gefa Gunnar Snorrason í síma 672700 og Jón Júlíusson í síma 26205 á skrifstofutíma. Til leigu Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á besta stað. Tilvalið fyrir þjónustufyrirtæki. Laust 1. apríl. Stærð 135 m2, sem má skipta í minni einingar. Kerfisþróun hf., Skeifunni 17. Símar 688055 og 687466. Hafnarfjörður - iðnaðarhús - fiskverkun Tilboð óskast í 1000 fm iðnaðarhúsnæði (5745 rúmm.). í húsinu var fiskverkun og fylgir um 40 fm þurrkklefi. Húsið þarfnast nokkurrar lagfæringar. Hornlóð um 3.560 fm. Góður staður. Upplýsingar milli kl. 13 og 17 næstu daga. , . Fasteigna- og skipasala Eignahollm 2S5S222? Hilmar Victorsson viöskiptafr. KVOTI Þorskkvóti óskast Óska eftir þorskkvóta í skiptum fyrir rækju- kvóta. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Þ - 6853“. KENNSLA ÍfmÉ HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFÁSVEGUR 2 - PÓSTHÖI.F 29 - 101 REYKJAVlK Námskeið sem byrja í mars Tóvinna Jurtalitun Prjóntækni Fatasaumur Dúkaprjón Þjóðbúningasaumur Knipl Útsaumur Leðursmíði Myndvefnaður 2. mars-13. apríl 6. mars-24. apríl 6. mars-10. apríl 4. mars-29. apríl 2. mars-13. apríl 5. mars- 7. maí 2. mars-27. apríl 2. mars-23. mars 7. mars- 4. apríl 4. mars-29. apríl ,Athygli skal vakin á því, að skráning á önnur námskeið er einnig í gangi. Vinsamlegast hringið í skrifstofu skólans til að fá frekari upplýsingar. Skrifstofan er opin sem hér segir: Mán.: 9.30-12.00, þri.: 16.30-19.00. Mið.: 9.30-12.00, fim.: 15.30-18.00. TILBOÐ - UTBOÐ Steypuviðgerðir Óskum, fyrir hönd húsfélagsins Þangbakka 8-10, eftir tilboðum í steypuviðgerðir á hús- inu. Yfirborðsflatarmál er um 5.600 m2. Útboðsgögn verða, afhent á skrifstofu vorri, Þórsgötu 24, 1. hæð, gegn kr. 5.000,- skila- tryggingu, í dag, þriðjudaginn 26. febrúar. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 7. mars 1991 kl. 16.00. V VERKVANGURhr HEILDARUMSJÓN BYGGINGAFRAMKVÆMDA Þórsgötu 24, 101 Reykjavik, sími 622680. Rafmagnsgufukatlar Verkfræðistofan Vista óskar eftir tilboðum í rafmagnsgufukatla í stærðunum 100-500 kW ásamt tilheyrandi búnaði til söfnunar gufu að nóttu. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Verkfræðistofan Vista, Flöfðabakka 9c, 112 Reykjavík, sími 686740. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Verkfræðingar og aðrir áhugamenn . Hvað verður um hringveginn? Fundur um landbrotið á Breiðamerkursandi og hugsanlega hálendisvegi verður haldinn í Verkfræðingahúsinu, Engjateigi 9, miðviku- daginn 27. febrúar kl. 17.00. Frummælendur: Eymundur Runólfsson, Vegagerð ríkisins, Helgi Jóhannesson, Vegagerð ríkisins, og Trausti Valsson, arkitekt. Fundurinn er öllum opinn. VFÍ/BVFÍ. LlS TMUNA UPPBOÐ Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir næsta uppboð, sem haldið verður sunnudag- Inn 10. mars. BÖRG Pósthússtræti 9, 101 Réykjavík, sími 91-24211

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.