Morgunblaðið - 17.03.1991, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.03.1991, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDÁGUR 17. MARZ 1991 31 Áliðnaður Bílasmiður Myndbandavinnsla Álstoð hf., Gilsbúð 5, Garðabæ, óskar eftir mönrHjm til framleiðslustarfa við áliðnað. Við leitum að verkamönnum, járniðnaðar- mönnum og/eða suðumönnum. Skriflegar umsóknir óskast sendar í pósthólf 336, 210 Garðabæ, fyrir fimmtudaginn 2t. mars. Ekki tekið við umsóknum í síma. Húsvörður Húsfélagið, Ásholti, Reykjavík, vill ráða húsvörð til starfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomulagi. Starfssvið: Almennt eftirlit með eigninni, minniháttar viðhald, þrif á stigum og lóð, ásamt skyldum verkefnum. Reglusemi og snyrtimennska áskilin. Æski- legt að um hjón sé að ræða. 53 fm íbúð fylgir. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 17. mars nk. GlIÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TfARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 óskast til starfa í tvo til þrjá mán. Þarf að vera vanur bílasmíði og geta unnið sjálf- stætt. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 2. apríl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bílasmíði - 9346“ fyrir 22.3. 1991. Héraðssjúkrahúsið á Blönduósi Óskum að ráða í eftirtaldar stöður: ★ Deildarstjóra á blandaða deild. ★ Hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. ★ Sjúkraliða til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-24206. Áhugasamir hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga/hjúkrunarnema vantar strax á hjúkrunardeildir og á heilsugæslu í föst störf og til sumarafleysinga á allar vakt- ir. Barnaheimili og góð vinnuaðstaða á ný- uppgerðum hjúkrunardeildum. Upplýsingar gefa Jónína og ída í símum 689500 og 35262. Óskum eftir reglusömum og áhugasömum starfsmanni til starfa við myndbandavinnslu og annarra starfa tengdum myndvinnslu. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. mars, merkt: „Mynd - 6879“. Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti sem fyrst. Ekki yngri en 25 ára. Handskrifuð umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hlutastarf-7058“ ásamt upp- lýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 22. mars ’91. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREVRI Aðstoðarlæknar Lausar eru nokkrar stöður aðstoðarlækna við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Aðstoðarlæknar munu dvelja á hinum ýmsu deildum sjúkrahússins skv. fyrirfram ákveðnu kerfi og eftir vali („blokkir"). Ráðið er í stöðurnar til eins árs í senn. Stöðurnar veitast frá 1. júlí 1991 eða fyrr eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1991. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Inga Björnssyni. Nánari upplýsingar veitir Geir Friðgeirsson, læknir, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. li B Malar- og sandfaka úr Stapafelli og Súlum á Reykjanesi er stranglega bönnuó, nema að fengnu leyfi varnarmálaskrifstofu utanríkisráóuneytisins. Sama bann gildir um töku hverskonar jarðefna úr öóru landi ríkisins vestan og sunnan Vogastapa. Reykjavík, 15. mars 1991. Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins. HAFNARFJÖRÐUR TIL LEIGU Besta verslunarhúsnæðið í Hafnarfirði til leigu. Það er öll jarðhæðin á Reykjavíkurvegi 60, sem er 350 fm. Möguleikar eru á að skipta hæðinni í 3 einingar. Allar nánari upplýsingar gefa Ásmundur eða Halldóra í símum 53848 eða 50755. AD PIONEŒR The Art of Entertainment Pioneer S - 111 hljómtækjasamstæðan í verslunum okkar! • 100 w. hátalarar og 2x SO w. magnari • • snúanlegur tónhaus og sjálfvirk endursp. i tvöf. kassettutæki • • útvarp með 24ra stöðva mínni • • 2x 5 banda tónjafnari • • 2ja diska geislaspilari • • glæsilegt útlit • 3ja ára ábyrgð á vinnu og varahlutum. (U) PIOIMEER The Ari of Entertalnment Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNI SlMI 6915 20 l/ideAUHcSveújyaKllegócisaitouKgtutc Verö kjr49,572,- stgr (án geislaspilara) CD PIOIMEER The Art of Entertainment

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.