Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 11
‘MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR' 20. MARZ 1091 1!1 Fundur Félags vélaverkfræðinema: Nýsköpun í íslenskum iðnaði Morgunblaðinu hefur borist eft- irfarandi fréttatilkynning frá Fé- lagi vélaverkfræðinema: Fimmtudaginn 20. mars nk. verður haldinn fyrirlestur sem ber yfirskriftina: Nýsköpun í íslensk- um iðnaði. Að fyrirlestrinum stendur Félag vélaverkfræðinema við Háskóla Islands. Erindi flytja Páll Kr. Pálsson forstjóri Iðntæknistofnunar, Geir A. Gunnlaugsson framkvæmda- stjóri Marels hf. og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Þeir munu m.a. fjalla um tækniþróun og tækniframfarir, hugsanlegar breytingar á áherslum í iðnaði, á hvaða sviðum er helst að vænta nýsköpunar og æskileg tengsl | © 62-20-30 1 MIÐSTOÐIN fastei.qna Skipholti 50B ELÍAS HARALDSSON, HELGI JÓN HARÐARSON, JÓN GUDMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, GÍSLI GÍSLASON HDL., GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL., SIGURÐUR PÓRODDSS. HDL. SUÐURHLÍÐAR — RVÍK 6148 Vorum að fá í sölu glæsil. endaraðh. á þessum eftirsótta stað. Húsið er samt. 275 fm þ.m.t. góður bílsk. Eignin er öll hin vandaöasta á þremur hæðum. Séríb. i kj. m/góðri aökomu. Á tveimur efri hæðum er skemmtil. íb. m/vönduð- um innr. Mjög glæsil. eign í alla staði. Gufubað og aðst. í garði f. heitan pott. Mjög áhugav. hús f. 1-2 fjölsk. Fráb. staðsetning. SMÁÍBÚÐAHVERFI2289 ÁHV. HÚSBRÉF 2,8 MILU. Mjög falleg lítil 3ja herb. íb. i góðu steinh. Sérinng. Fráb. stað- setn. Útsýni. Verð 4,9 millj. HULDUBRAUT - KÓP.6110 NÝTT HÚSNSTJLÁN Glæsil. ca 200 fm parhUs á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Góð stað- setn. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan fljótl. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 3,5 millj. Verð 8,5 millj. AUSTURBÆR - KÓP. 3229 Vorum að fá i sölu mjög fallega 102 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð. 3 góð svefnherb. + aukah^rb. i kj. Sérþvottaherb. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Lftið áhv. SKEIÐARVOGUR - LAUS STRAX 1204 Glæsil. oa 70,fm ib. lítið niðurgr. í góðu raðhúsi. Eignin er mikið endurn. Par- ket. Áhugav. ib. Laus strax. ÞINGHOLT - LAUSSTRAX 1173 Glæsil. ca 70 fm 2ja herb. ib. á l. hæð. Eignin er öll eins og ný m. a. innr., gólfefni o.fl. Litill sér garður. Eign í sérfl. Ákv. sala. í SUÐURHLIÐUM GRAFARVOGS 2249 I einkasöiu stórglæsil. endaib. ca 105 fm I litlu fjölb. Övenju glæsil. innr. og gólfefni. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Bilskýli. Áhv. 3,0 millj. húsnstjlán. Ákv. sala. VINKLAR Á TRÉ V Þ.ÞORGBlMSSON &C0 ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640 verkfræðideildar við iðnaðinn. Að loknum inngangserindum svara þeir spuringum fundargesta. Fundurinn verður haldinn í Tæknigarði, Dunhaga 5, og hefst kl. 17.15. Hann er öllum opinn og eru þeir sem hafa áhuga á nýsköp- un í íslenskum iðnaði hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning) Fyrirtæki Höfum nýlega fengið til sölumeðferðar: ★ Matvöruverslun, mánaðarvelta um 15 rriillj. ★ Inhflutningsverslun með tölvubúnað. ★ Bakarí, vel búið tækjum, hagstæð kjör. ★ Gjafavöruverslun. Eigin innflutningur, góð merki. ★ Blómabúð á góðum stað í borginni. Góð afkoma. ★ Fiskbúð á góðu verði, hægt að auka umsvif verulega. ★ Söluturn, gott verð, hægt að auka veltu verulega. ★ Billjardstofa, gamalgróin. Mjög gott verð. ★ Bílaþjónustufyrirtæki, hentar duglegum vélamanni. 5 ára vönduð þjónusta í firmasölum. SMSPJÚNUSttN h/f Nóatúni 17 105 Reykjavík Sími: 621315 Atvinnumiölun»Firmasaia » Rekstrarráögjöf IVESTURBÆNUM HJARÐARHAGI Vorum að fá í sölu mjög góða ca 130 fm neðri sérhæð sem skiptist í forstofu, sjónvarpshol, saml. stofur og eldhús með nýjum innréttingum. Á sérgangi eru 3 svefn- herb., flísalagt bað og þvottahús. Bílskúr. Parket á allri íbúðinni. Mjög góðar suðursv. Verð 11,4-11,6 millj. GRENIMELUR Til sölu góð ca 140 fm neðri sérhæð. íbúðin skiptist í forstofu, stórt hol, saml. stofur, 2 rúmgóð svefnherb., eldhús og bað. Parket á stofu og holi. Góður garður. Suðursvalir. Laus strax. Verð 8,3 millj. TÓMASARHAGI Til sölu góð neðri sérhæð ca 100 fm auk ca 30 fm bílskúrs. 2 §tofur, 2 herb., eldhús og bað. Góður garð- ur. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Til sölu góð ca 97 fm íbúð á 1. hæð sem skipstist í saml. stofur, 2 góð herb., eldhús og bað. Aukaherb. í kjallara. Suðursvalir, Verð 7,3 millj. EIÐISTORG Glæsileg ca 110 fm íb. á tveimur hæðum. Verð 8,7 millj. SÓLVALLAGATA Glæsileg ca 100 fm íbúð á 2. hæð. 2 svefnherb., stórt flísalagt bað og stór stofa. Parket á öllu. Hentar fyrir barnlaus hjón eða eldra fólk. Verð 6,9 millj. ÖLDUGRANDI Til sölu mjög falleg íbúð á 2. hæð í litlu fjölbhúsi ásamt góðum bílskúr. Suð-vestursvalir. Stutt í alla þjónustu. Góð áhv. langtímalán. Verð 8,7 millj. FLYÐRUGRANDI Mjög góð ca 70 fm íbúð á 3. hæð. Góðar stórar svalir meðfram allri íbúðinni. Parket á allri íbúðinni. Flísalagt bað. íbúð í góðu ástandi. Verð 6,8-7 millj. HOLTSGATA Til sölu falleg 3ja herb. risíbúð við Holtsgötu. íbúðin er öll endurnýjuð. Parket á gólfum. Laus strax. Áhv. ca 1600 þús. Verð 5,2 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Snotur ca 75 fm risíbúð, endurnýjuð að hluta. Áhv. lang- tímalán ca 1 millj. Verð 4,8 millj. HOLTSGATA Til sölu ca 70 fm sérhæð í tvíbýli. Húsið er gamalt stein- hús og skiptist íbúðin í 2 saml. stofur, svefnherb. og eldhús. í risi er herb. og geymsluloft. Möguleiki á bílskúr. Verð 5,8 millj. ÞIMJIIOLT ÁLFHEIMAR - LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi í þessu vinsæla hverfi. VALHUS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS Einbýli — raðhús HRAUNBRÚN - RAÐH. Vorum að fá í einkasölu 145 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm innb. bílsk. Góð staðsetn. Stutt í skóla.. STEKKJAHVAMMUR - HF. Vorum að fá í sölu gott 6 herb. 180 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Vönduð eign. Verð 14,0 millj. AKURHOLT - MOSBÆ Vorum að fá 6-7 herb. einb. á einni hæð ásamt bílsk. Stór, gróin lóð. Góð stað- setn. Verð 12,2 millj. FURUBERG - PARH. Vorum að fá í einkasölu glæsil. parh. á einni hæð ásamt sólstofu og bílsk. Eign- in er sérstakl. vönduð að allri gerð. HAMARSBRAUT HF. Vorum að fá í einkasölu 5 herb. einb. á 2 hæðum á mjög góðum útsýnisstað. Bílsk.réttur. IMJÁLSGATA - EIMB. 4ra-5 herb. 66 fm einb. á tveimur hæð- um. Verð 4,2 millj. Laust fljótl. 4ra—6 herb. BREIÐVANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 5 herþ. 122 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. hol, eldh. m/borðkrók, 3 svefnherb., stór stofa og borðstofa, baðherb. og þvottah. ( kj. er gott íbherb. og geymsla. FAGRAKINN Góð 4ra herb. efri hæð tvíb. ásamt þvottah. og geymslu I kj. Gott geymslu- ris sem gefur mögul. á stækkun. Nýtt gler. Nýtt parket. Nýflísal. bað. Mögul. að byggja bílsk. á lóðinni. íb. m/mjög góða nýtingu. Verð 6,9-7 millj. LAUFVANGUR - M/SÉRINNGANGI Vorum að fá góða 4ra herb. íb. á 1. hæð i góðu fjölb. Góð staðsetn. Verð 7,6 m. 3ja herb. SLETTAHRAUN Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 2. hæð. nýtt parket. Verö 6,4 millj. HLÍÐARBRAUT - HF. 3ja herb. efri hæð í tvíb. ásamt nýl. rúmg. bílsk. Mjög góð staðsetn. Verð 7,8 millj. HJALLABRAUT Vorum að fá í einkasölu 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. ný hús- næðism.lán. Verð 6,7. 2ja herb. GARÐAVEGUR - HF. 2ja herb. íb. á jarðh. Allt sér. V. 3,8 m. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 59 fm íb. á 1. hæð. Mjög góð sameign. ÖLDUSLÓÐ Mjög rúmg. og falleg 2ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Sérinng. Falleg lóð. Verð 5,4 millj. SUÐURHVAMMUR Gullfalleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. fjölb. Fullb. eign. Laus fljótl. Gjörið svo vel að líta inn! Sveinn Sigurjónsson sölustj. || Valgeir Kristinsson hrl. Suðurlandsbraut 4A, Ifj sími 680666 rillISV/WIÍUH HOSVANGUR +v BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. I* 62-17-17 Stærri eignir Tjarnargata Ca 237 fm nettó reisul. timburh. sem staðsett er á albesta útsýnisstað v/Tjarnargötu. Samþ. séríb. í kj. Verð 16,5 millj. Einb. - Vesturborgin Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis- stað I vesturborginni. Litil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk. Einb. - Skerjafirði Ca 140 fm gamalt forskalað einb. á eignarlóð. Þarfnast standsetn. Áhv. veðdeild o.fl. ca 4 millj. Verð 7 millj. Útb. ca 4 millj. Parhús - Stallaseli 244,8 fm nettó glæsil. hús á tveimur hæðum. 29 fm nettó garðstofa. Lítil séríb. í kj. 39 fm nettó bílsk. með hita, vatni og rafmagni. Garður í rækt. Raðhús - Fljótaseli Glæsil. raðhús á tveimur hæðum. Séríb. á kj. Bílsk. Allar innr. smekklegar og vandaðar. Góð lóð. Vönduð eign. Sérh. - Selvogsgrunni 116,6 fm nettó falleg sérhæð á 2. hæð í þríb. Tvennar svalir. Bílsk. Garður í rækt. 4ra-5 herb. Fífusel 98,9 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Þvherb. innan íb. Suðursv. Gervihnattadiskur fyrir húsið. Verð 6,5 millj. Grandavegur - glæsieign Ca 108 fm nettó faltega innr. íb. á 1. hæð. Parket. Nýtt gler. Nýtt á baði. 2 stofur, 3 rúmg. herb. o.fl. Verð 8,7 millj. Engihjalli - Kóp. 97,4 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftu- blokk. Þvottaherb. f. 3 íb. á hæðinni. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Seltjarnarnes Ca 101 fm nettó góð íb. á 2. hæð í vönduðu sambýli við Tjarnarból. Suð- ursv. Blokkin er nýmáluð utan. Góð sameign. Verð 8 millj. Reykás - 3ja-4ra Ca 96 fm gullfalleg íb. á 2. hæð og í risi. Parket. Þvherb. í íb. Austursv. með fráb. útsýni. Áhv. veðdeild 2,3 millj. Hraunbær Ca 100 fm nettó gullfalleg mikið end- urn. íb. á 2. hæð. Parket. Ný eldhinnr. Suðursvalir m/fráb. útsýni. Miðborgin - útsýni 198,7 fm nettó rúmg. íb. á 3. hæð í steinhúsi. 3 rúmg. stofur, 3 svefnherb., gestasnyrting, nýl., eldhúsinnr, þvherb. og búr innaf eldhúsi. Hátt til lofts. Þrennar svalir. Áhv. veðdeild 2,3 millj. Ásbraut - Kóp. 85,9 fm nettó falleg ib. á 3. hæð. Þvherb. og úr innaf eldhúsi. Fallegt út- sýni út á sjóinn. Verð 5,9 millj. Snæland - 90,3 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Verð 8,3 millj. Engjasel - m. bílg. 100 fm nettó góð íb. á 4. hæð (efstu). Þvherb. innan íb. Suðursv. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð 6,7 millj. 3ja herb. Karfavogur 54,2 fm nettó góð risíb. Garður í rækt. Verð 4,6 millj. Hraunbær 80 fm nettó falleg íb. með sérinng. á 2. hæð. Stórar vestursv. Laus strax. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 1270 þús. veðdeild o.fl. Grettisgata 62,8 fm góð ósamþ. kjíb. i fjórb. Áhv. 750 þús. með 5°/o vöxtum. V. 3,5 m. Hraunbær 88.1 fm nettó rúmg. gullfalleg íb. á 3. hæð. Suð-vestursv. með góðu útsýni. Rúmg. stofa. Góð eign. Áhv. 1200 þús. veðdeild o.fl. Verð 6,0-6,2 m. Krummahólar - laus 89.4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Laus. Suðursv. Bílgeymsla. Barðavogur - nýtt lán 78.4 fm nettó góð risíb. í þríb. Ljós eld- húsinnr. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð 6,2-6,3 rrtillj. Hraunbær 77.2 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Parket á herb. og eldhúsi. Suð-vestursv. Rúmg. sameigh, uppgerð að hluta. Verð 6,2 milij. Gnoðarvogur 70.7 fm nettó góð íb. á 4. hæð. Vest- ursv. Áhv. 2,1 millj. veðdeild. V. 5,6 m. Baldursgata - laus fljótl. 77.8 fm nettó góð ib. á efstu hæð o.fl. Þvherb. innan íb. Áhv. 750 þús. 2ja herb. Lyngmóar - Gbæ 68.4 fm nettó glæsileg. íb. á 3. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Bílskúr. Áhv. 1,5 millj. veðdeild o.fl. V. 6,5 m. Álfhólsvegur - Kóp. 59,8 fm nettó góð kjíb. Laus strax. Verð 4,7 millj. Óðinsgata m/sérinng. Snyrtil. íb. með sérinng. Nýtt þak. Barónsstígur - risíb. Falleg furuklædd risíb. Parket. Gott út- sýni yfir borgina. Mögul. á arni. Svalir í suð-austur. Áhv. ca 1 millj. veðdeild. Verð 5 millj. Bergstaðastræti Falleg íb. á 2. hæð í reisulegu timbur- húsi. Sérinng. Góð staðsetn. Stór garður. Dalsel - 2ja-3ja 73.4 fm nettó falleg íb. á 3. hæð (efstu) ásamt risi. Bílgeymsla. Verð 5,7 millj. Rekagrandi - laus Góð íb. á jarðhæð. Sérgarður. Bílgeymsla. Áhv. 1,4 millj. veðdeild. Skipasund 64,2 fm nettó kjib. í tvíb. Nýtt þak. Verð 4,9 millj. Finnbogi Kristjánsson, Guðm. Björn Steinþórsson, Guðlaug Geirsdóttir, Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.