Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBtÁÖIÍ) MIÐVIKUDÁGUR* 20. MARZ 1991 'AUGLYSINGAR KENNSLA Enskunám í Englandi í Eastbourne á suðurströnd Englands bjóð- um við uppá val um 7 enskuskóla. Allt viður- kenndir skólar. Námskeið, frá 2 vikum uppí 1 ár, og sérstök sumarnámskeið. Uppíýsingar gefur Edda Hannesdóttir, fulltrúi International Student Advisory Service á ís- landi, í síma 672701 milli kl. 19 og 21 virka daga. Starfsmaður I.S.A.S. í Eastbourne er ávallt til aðstoðar. Stutt námskeið í apríl Þæfing Leðursmíði Fataskreytingar Pappírsgerð Prjóntækni Bútasaumur 8. -29. apríl 9., 10. og 11. apríl 9. -30. apríl 16., 17. og 18. apríl 22. og 24. aprfl og 27. apríl 29. og 30. apríl og 1. maí í maí mánuði verður námskeið í útskurði 7.-30. maí kl. 19.30-22.30 kl. 19.00-23.00 kl. 19.30-22.30 kl. 19.30-22.15 kl. 19.30-22.30 kl. 10.00-13.00 kl. 19.00-23.00 kl. 18.00-21.00 Skrifstofa skólans verður opin frá kl. 9.00- 12.00 f.h. 20., 21. og 22. mars. Skráning fer fram á skrifstofu skólans í síma 17800. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, sími 17800. SJÁLFSTfEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hrepparnir sunnan Skarðsheiðar Fundur verður haldinn í félagsheimilinu Heiðarborg miðvikudaginn 20. mars kl. 21.00. Dagskrá: • 1. Ávörp frambjóðenda. 2. Almennar umraeður og fyrirspurnir. Fundarstjóri Vífill Búason. Allir velkomnir. Kjördæmisráö. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð, símar 679902 - 679903 - 679904 Upplýsingar um kjörskrá og allt, sem lýtur að kosningunum. Aöstoð við kjörskrárkærur. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag. I IFIMDAI.I Ul< f U S Árshátfð Heimdallar Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur árs- hátíð sína í Valhöll laugardaginn 23. mars. Móttaka fyrir matargesti hefst kl. 18.00 en eftir kl. 22.00 verður opið hús í kjallara Valhallar. Dagskrá árshátíðarinnar verður auglýst nánar síðar. Stjórn Heimdallar. Sjálfstæðisflokkurinn gengurtil kosninga Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Flateyri, í kaffistofu Hjálms, föstudaginn 22. mars kl. 20.30. Frummælendur verða: Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson, Guðjón A. Kristjánsson og Einar Oddur Kristjánsson, formaður kjördæmisráðs. Sjálfstæöisfélag Önundarfjarðar. Stofnfundur félags ungra sjálfstæðismanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldinn í Tunguseli föstudaginn 22. mars 1991 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Aðdragandi stofhunar félagsins. 2. Lög félagsins borin undir fundinn. 3. Kosning bráðabirgðastjórnar. 4. Kosning fulltrúa í stjórn Kjördæmissam- taka ungra sjálfstæðismanna á Suðurlandi. 5. Gestir fundarins. 6. Önnur mál. Eftir fundinn verður létt grín. Gestir fundarins verða: Þorsteinn Pálsson, alþingismaður. Eggert Haukdal, alþingismaður. Árni Johnsen, blaðamaður. Davíð Stefánsson, formaður Sambands ungra sjáifstæðismanna. Kjartan Björnsson, formaður Hersis, Seifossi. Baldur Þórhallsson, Fjölni, Rangárvallasýslu. Sigþór Sigurðsson, formaður Kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á Suðurlandi. Sjálfstæðisfólk á aldrinum 16-35 ára geta orðið félagar. Nánari upplýsingar, t.d. um ferðir o.fI., veita Jónas Erlendsson, sími 71105 og Árni Böðvarsson, sími 71381. Allt sjálfstæðisfólk er sérstaklega boðið velkomið á fundinn. Kópavogur - Kópavogur Skemmtun eldri borgara íKópavogi Sjálfstæðisfélögin halda hina árlegu skemmtun eldri borgara fimmtu- daginn 21. mars kl. 20.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi. Þorlákshöfn Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Duggunni, Þorlákshöfn, miðvikudaginn 20. mars kl. 20.30. Fjórir efstu menn á fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í Suður- landskjördæmi mæta á fundinn. Þorlákshafnarbúar og Ölfusingar eru hvatt- ir til að fjölmenna. Sjálfstæðisflokkurinn. Sjálfstæðisflokkurinn gengurtil kosninga Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í félagsheimilinu í Bolung- arvík fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Frummælendur verða: Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson og Guðjón A. Kristjánsson. Sjálfstæðisfélögin i Bolungarvik. FÉÍAGSÚF I.O.O.F. 9 = 1723208V2 = Fl. □ GLITNIR 59913207 - 1 □ HELGAFELL 59913207 VI 2 FRL I.O.O.F. 7 = 172320872 S9.0. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Allir í páskafrí með Ferðafélaginu Fjölbreytt úrval páskaferða 1. Snæfellsnes - Snæfellsnes- jökull, 3 dagar (28/3-30/3). Ein besta svefnpokagisting á Snæ- fellsnesi að Görðum í Staöar- sveit. Sundlaug í nágrenni. Jökul- gangan er hápunktur ferðarinn- ar, en Snæfellsnes býður upp á aðra og raunar ótæmandi mögu- leika til skoðunar- og göngu- ferða bæði um fjöll og strönd. Matsala á staðnum. 2. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull, 4 dagar (28/3-31/3). Sama tilhögun og í þriggja daga ferð- inni. ( fyrra var uppselt svo pantið tímanlega nú. 3. Landmannalaugar, skfða- gönguferð 5 dagar (28/3-1/4). Gengið frá Sigöldu í Laugar. Séð verður um flutning á farangri. Einnig eru nokkur laus sæti í ökuferð (nýtt). Sívinsæl ferð. Gist i sæluhúsinu að Laugum. 4. Þórsmörk 5 dagar (28/3-1/4). Gist i Skagfjörðs- skála, Langadal. Gönguferðir við allra hæfi. Góð færð. Þórsmerk- urferð er tilvalin fjölskylduferð. 5. Þórsmörk 3 dagar (30/3-1/4). Brottför laugardags- morgun kl. 08. 6. Miklafell - Lakagígar, skfða- ganga 5 dagar (28/3-1/4). Ný og spennandi skíðagönguferð. Gist í gangnamannaskálum. Séð um flutning á farangri milli skála. 7. Skaftafell - Fljótshverfi (28/3-1/4). Gist að Hofi í Öræf- um og Tunguseli. Skoöunar- og gönguferðir. Brottför skírdag (fimmtud.) kl. 08. Góð farar- stjórn í öllum ferðunum. Kvöld- vökur. Ferðist meö Ferðafélag- inu um páskana. Eitthvað fyrir alla. Pantið timanlega á skrifst. Öldugötu 3, sfmar: 19533 og 11798. Greiðslukortaþjónusta. Munið spilakvöld fimmtudags- kvöldið 21. mars í Sóknarsaln- um, Skipholti 50a. Ferðafélag (slands, félag fyrir þig. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533 Félagsvist 21. mars Ferðafélagið efnir til spilakvölds fimmtudaginn 21. mars í Sókn- arsalnum, Skipholti 50a. Félags'- vistin hefst kl. 20.00. Glæsileg verðlaun og góðarveit- ingar verða í boöi. Mætið vel og stundvíslega. Freistiö gæfunnar í góðum félagsskap. Aögangseyrir kr. 500,- (kaffi og meðlæti innifalið). Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Seltjarnarneskirkja Samkoma ( kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn Án skilyröa, Þor- valdur Halldórsson stjórnar. Ron Nikkel prédikar. Fyrirbænir. SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Ástráður Sigur- steindórsson. Allir velkomnir. SKRR Reykjavíkurmót á gönguskíðum 15 krp ganga verður haldin sam- kvæmt dagskrá laugardaginn 23. mars kl. 14.00 i Skálafelli. Tekið er á móti þátttökutilkynn- ingum i símum 75216 og 75971 eftir kl. 17.00. Skíöadeild Hrannar. Svigmót Víkings Reykjavíkurmeistaramót í flokk- um 11-12 og 9-10 ára verður haldið á sklðasvæði Víkings í Sleggjubeinsskarði laugardaginn 23. mars. Keppni hefst kl. 11 i flokkum 11-12 ára og kl. 14 i flokkum 9-10 ára. Stjórn skiðadeildar Vikings. ÚTIVIST GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVADI 14406 Spennandi páskaferðir Landmannalaugar - Básar (28.-1.) Skiðaganga í erfiðari kantinum fyrir vant fólk. Gist í skálum. Fararstjóri Reynir Sig- urðsson. Þingvellir - Skjaldbreiður - Geysir (30.-1.) Skiðaganga frá Þingvöllum upp á Hlöðuvelli og niöur í Haukadal. Gist í tjöldum. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Snæfellsnes - Snæfellsjökull (28.-1.). Gengið á Snæfellsjökul - mælt með gönguskíðum, þó ekki skilyrði. Einnig boðið upp á strandgöngur og fleira skemmti- legt. Gist á Lýsuhóli. Náttúruleg sundlaug á staðnum. Fararstjóri Ásta Þorleifsdóttir. Þórsmörk - Básar (30.-1). Færðin inneftir er nú sem að sumarlagi og skilyröi til göngu- ferða mjög góð. Gengið um Goðaland og Þórsmörk. Á kvöld- in slappar fólk af og gleðst í góðum hóp í þægilegum húsa- kynnum Útivistarskálanna í Bás- um. Fararstjóri Ingibjörg Ás- geirsdóttir. Sjáumst! útivist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.