Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIBVIKUDAGUR 20. MARZ 1091 49 VEIÐI Stangaveiði- skólinn byrjaður Stangaveiðiskólinn hefur nú tekið til starfa, ögn seinna en til stóð, en tæknileg atriði ollu seinkuninni. Niðurstaða þeirra var sú, að það eru Orvisumboðið og Stangaveiðifé- lag Reykjavíkur sem halda utan um verkefnið, Stangaveiðifélagið Ár- menn hefur helst úr lestinni á þeim forsendum að það sé fluguveiði- klúbbur og því ekki sæmandi að taka þátt í skóla sem kennir meðal annars jöfnum höndum maðk- og spónveiði. Kennslan fer fram í salarkynnum SVFR í Austurveri,_en skráning fer fram í verslunum Útilífi í Glæsibæ og Veiðivon á Langholtsvegi. Á meðfylgjandi mynd eru fyrstu nem- endurnir ásamt tveimur kennurum, þeim Gylfa Pálssyni og Þórarni Sig- þórssyni sem eru standandi lengst t.h. Nú mega laxfiskar fara að vara sig. Morgunblaðið/kga MYNDLIST Cheo Cruz sýnir í Café 17 Kaffistofan Café 17, sem er í húsakynnum verzlunarinnar 17 að Laugavegi 91, hefur bryd- dað upp á þeirri nýbreytni að vera með mynd list arsýningar. Það er myndlistarmaðurinn Cheo Cruz frá Kólombíu sem fyrstur sýnir þar málverk og skúlptúra. Myndir hans eru í súrealistískum stíl og féllu þær gestum greinilega vel í geð því fjórar myndir og skúlptúr seldust strax við opnunina. Sýning Cheo Cruz verður opin til 14. apríl n.k. mýtt smanúmer “uaÝSINGADBlDAfc bVAPLEXs TREFJAGIPSPLÖTUR ÁVEGGI, LOFTOGGÓLF KANTSKURÐUR SEM EGG ÖRUGGTNAGLHALD A BRUNAFLOKKUR VIÐURKENNT AF ELDVARNA- EFTIRLITI RÍKISINS HOLLENSK GÆÐAVARA Þ.ÞORGRlMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Vorfatnaöurinn frá áliUC C0os«//snz/&ó komtnn Guórún Raudarárstíg, sími 615077 SIEMENS Sjónvarps- myndavélar Hljómtœkja- samstœður Sjónvarpstœki Ferðaviðtœki Útvarpsvekjarar Gœðatœki fyrir þig og þína! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.