Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUÐÁGUR 20. MARZ' 1991
Fákur:
/
Iþróttafélag eða hestamannafélag?
Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimili Fáks
fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Framsögumenn verða
Jón Albert Sigurbjörnsson, Kári Arnórsson, Sigurður
Magnússon og Valdimar Kristinsson.
Allir velkomnir. Félagsmenn framvísi félagsslcírteinum.
Aðgangseyrir kr. 200,- fyrir utanfélagsmenn.
Fræðslunefndin
HMBj
Eitt símtal
og þú ert
áskrifandi að
spariskírteinum
ríkissjóðs
Askriftar- og þjónustusímar:
91-62 60 40 og 91-69 96 00
ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
B
§
Þjónustumlöstöð ríklsverðbréfa, Hverflsgötu 6, 2. hæð. Síml 91-62 60 40
9
Skattauppreisnin
og alþýðuforinginn
Skattauppreisn fiskverkafólks hefst í dag. Verkafólk í fiskvinnslu-
stöðvum um land allt leggur niður vinnu til að mótmæla skattaá-
þjáninni og krefjast úrbóta. Þessar aðgerðir eru ekki í samráði
við verkalýðshreyfinguna, forustuna, sem hefur ekki séð ástæðu
til að hamla gegn sífelldum hækkunum skatta og álaga svo-
nefndrar ríkisstjórnar jafnréttis og félagshyggju.
Ábyrgðin
Fonnaður Alþýðu-
bandalagsins, Olafur
Ragnar Grímsson, hefur
nú verið fjármálaráð-
herra í rúmlega tvö og
hálft ár. Á þeim tíma —
tiltölulega skömmum
tíma — hefur honum
tekizt að hækka skatta
og hvers kyns gjöld og
álögur meira en nokkr-
um öðnun i sögu lýðveld-
isins. Til þessa hefur
haim notið fulltingis
formanns Alþýðuflokks-
ins, formanns Framsókn-
arflokksins, formanns
Borgaraflokksins og
Stefáns Valgeirssonar,
sem sérstaklega kennir
sig við jafnrétti og fé-
lagshyggju. Verkafólkið,
sem nú gerir uppreisn,
ætti að hafa í huga (ekki
sizt 20. april nk.) að þing-
menn stjórnarflokkanna,
sem munu biðla til þess
næstu vikumar, bera all-
ir sem einn ábyrgð á
skattaáþjáninni. Mest em
þó svik Alþýðuflokksins
við verkalýðinn, því haim
hét því hátíðlega fyrir
siðustu kosningar, og
reyndar fyrst eftir þær
líka, að standa gegn
hækkun tekjuskattsins.
A
A bamsskón-
um
Það er athyglisvert, að
skattauppreisnin hófst
meðal fiskverkakvenna á
Þingeyri. Þótt meirihluti
fiskverkafólks þar hafi
ákveðið að leggja ekki
niður vinnu hefur það
engu að siður mótmælt
harkalega skattpíningu
ríkisstjómarimiar. Það
var einmitt þar, sem
Ólafur Ragnar Grímsson,
Qármálaráðherra,
trítlaði um á bamsskón-
uin. Honum er gjamt að
minnast þess tima er
amma hans hossaði hon-
um í keltu shmi á Þing-
eyri, gaf honum saltkjöt
og baunir að borða á
sprengidaginn og leyfði
honum meira að segja
að svipast um i frystihús-
inu. Allt frá þessum tima
firnist Ólafi Ragnari salt-
kjöt og baunir hvorki
vera fugl né fiskur nema
með fylgi kartöflumús
eins og amma hans bar
fram með réttinum.
Ekki hefur Ólafur
Ragnar fræðst mikið um
kjör verkafólks þann
tíma, sem haim lieiinsótti
frystihúsið á Þingeyri.
Því það er einmitt þar
sem verkafólkið hefur
neyðzt til að hefja að-
gerðir sítuir gegn
skattaáþjánimii, sem
þessi fyrrum gestur þess
hefur á það lagt. Verka-
fólkinu á Þingeyri hefur
liklega ekki boðið i grrni,
að drengsnáðhm myndi
standa að skattpiningu
þess þegar hami væri
kominn úr stuttbuxun-
um.
Alþýðuforing-
inn
Ólafur Ragnar
Grímsson siglh- nú undir
flaggi alþýðuforingja og
mmi gera næstu vikurn-
ar á meðan hann klæðist
kosningabuxunum. Hann
mmi því á næstunni beina
athyglinni frá athöfnum
sínum i fjármálaráðu-
neytinu i þeirri von að
almenningur gleymi
verkum hans.
Þetta kom berlega í
(jós, þegar haim talaði tíl
þjóðarhmar í eldhús-
dagsumræðunum á Al-
þingi á dögunum. Þá
sagði sjálfur fjármála-
ráðherrann m.a., þegar
haim fjallaði um kosn-
ingastefnu Alþýðubanda-
lagsins í skattamálum:
„Og það er ánægjulegt
fyrir mig sem ólst upp
sem lítíll drengur hjá afa
minum og ömmu á Þing-
eyri og var heimagangur
í frystíhúsinu, í smiðjunni
og í kaupfélaginu í þessu
merka sjávarplássi, að í
dag bárust þær fréttír
að fiskverkakonur á
Þhigeyri hafa einnig tek-
ið forustu í að bera þessa
stefnu fram. Við Alþýðu-
bandalagsmenn fögnum
því. Við lýsum yflr stuðn-
mgi við þennan málstað
fiskvinnslukvennanna á
Þingeyri. Við munum
taka þátt í aðgerðum
fiskvhmslufólks sem
krefst þess nú að megin-
þáttur í næstu kjara-
samningum verði jöfnuð-
ur i skattamálum með því
að hækka skattleysis-
mörkin og auka þannig
kaupmátthm í gegnum
skattakerfið.“
Gegn sjálfum
sér
Það er óhætt að segja,
að ósvífni fjármálaráð-
herrans ríður ekki við
einteyming. Af ummæl-
unum hér að framan má
sjá, að hann tekur undir
málstað fiskvimislu-
kvemianna og kröfu
þeirra um hækkun skatt-
leysismarka. Ólafur
Ragnar er því að taka
undir gagnrýnina á störf
sín í fjármálaráðuneytinu
— taka undir mótmælin
gegn skattpíningar-
stefnu hans sjálfs.
Það vantar bara að
hami fari í verkfall gegn
sjálfum sér.
VERÐBRÉFAREIKNIN GUR VÍB
Verðbréfaviðskipti
án fyrirhafnar
Verðbréfareikningur VIB er hugsaður fyrir þá sem
eiga nokkurt sparifé fyrir og vilja njóta ávöxtunar af
verðbréfum á áhyggjulausan og fyrirhafnarlítinn hátt.
Ráðgjafi þinn hjá VIB veitir þér persónulega þjónustu,
sér um vörslu verðbréfa auk þess að innheimta skulda-
bréf, kaupsamninga og húsaleigu. Yfirlit ydIr verðbréfa-
eignina er sent út árs^órðungslega. Þannig færð þú
heildaryfirsýn yfir ávöxtun fjármuna þinna en lætur
ráðgjafa VIB um alla fyrirhöfnina.
Verið velkomin í VIB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
!