Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1991
911KA 91Q7A LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
L I IuU'lI W/U KRISTIMWSIGURJÓNSSON,HRL.loggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu eru að koma m.a. eigna:
Úrvalsfbúð við Dalsel
3ja herb. á 2. haeð, 89,9 fm nettó. Suðuríb. m. rúmg. sólsvölum. Ágæt
sameign. Nýtt bílhýsi. Laus 1. júní.
Glæsilegt raðhús við Hrauntungu
„Sigvaldahús" samtals 214 fm með 5 herb. úrvals íbúð á efri hæð.
Neðri hæðin getur verið sér einstaklingsíbúð. Innb. góður bílskúr með
vinnuplássi. Eignin er öll eins og ný. Útsýni.
Ný endurbyggð í vesturborginni
2ja herb. íbúð 55,7 fm nettó við Hringbraut. Sólsvqlir. Mikil og góð
frágengin sameign. Stæði í nýju bílhýsi. Laus strax.
Skammt frá Hótel Sögu
3ja herb. íbúð á 3. hæð 74,6 fm nettó. Töluvert endurbætt. Góð
geymsla í kjallara. Risherb. með snyrtingu. Laus strax.
Nokkrar góðar 4ra og 5 herb.
íbúðir m.a. við: Hrafnhóla, Vesturberg, Melabraut, Hraunbæ og víðar.
Skipti möguleg á góðri 2ja-3ja herb. íbúð.
• • •
Fjöldi fjársterkra kaupenda. ___________________
Margskonar eignaskipti. FASTEIGNASALAN
Opiða laugardaginn. mmmm^mmmmmmmmmmmmmmm
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
ALMENNA
STRAN DGÖTU 28
SÍMI 652790
Einbýli — raðhús
Breiðvangur
Gott endaraðhús á einni hæð meö innb.
bílsk., ca 180 fm. 5 herb., sjónvhol,
stofa o.fl. Parket á gólfum. Góð fullb.
lóö. V. 14,2 m.
Hraunbrún
Endaraöhús á tveimur hæðum með
innb. bílsk. Alls 194 fm. Rólegur og
góður staður. V. 13,3 m.
Túngata - Álftanesi
Nýl. einbhús ca 220 fm á einni hæð
ásamt tvöf. bílsk. 5 góð svefnherb., sjón-
vhol, stofa o.fl. Góð áhv. lán ca 6,5 m.
Vallarbarð
Nýl. einb. á tveimur hæðum ásamt kj.
aö hluta. Alls 224 fm. Mögul. á séríb.
í kj. Skemmtil. útsýni. Vönduð eign. V.
14,3 m.
Reykjavíkurvegur
Mikið endurn. járnkl. timburh. á þremur
hæðum, alls 120 fm. Góð afgirt lóð.
V. 7,9 m.
Smyrlahraun
150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. V. 11,4 m.
4ra herb. og stærri
Breiðvangur
Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. íb.
133 fm á 1. hæð. Auk þess fylgir 80
fm rými í kj. með sérinng. sem notaö
er sem séríb.
Lækjarkinn
Góð neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Nýl.
innr. Parket. Ról. og góður staður. V.
8,7 m.
Ölduslóð
Efri sérhæð í tvíb. m/góðum bílsk. Sér-
inng. Suðursv. V. 8,9-9,0 m.
Hjallabraut
Stór og falleg mikið endurn. ca 140 fm
endaíb. á efstu hæö í góðu fjölb. Nýtt
parket og innr. Fráb. útsýni. Áhv. ca
3,9 millj. húsbr. V. 9,3 m.
Norðurbraut
Góö og talsvert endurn. 4ra herb. íb.
ca 91 fm. Sérinng.
Suðurgata
Falleg miðhæð ca 160 fm í nýl. steinh.
ásamt góðum bílsk. og 20 fm herb.
m/sérinng. Vandaðar innr. V. 11,9 m.
Álfhólsvegur
Góö 4ra herb. 85 fm íb. á jarð-
hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler.
Falleg eign. V. 6,5 m.
Kelduhvammur
4ra-5 herb. 125 fm miðhæð í þríb. m.
bílskrétti. V. 8,2 m.
Herjólfsgata
Góö 5 herb. íb. á efri hæð í fjórb. Gott
útsýni. Hraunlóð. V. 7,2 m.
Hverfisgata
Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur
hæðum í tvíbh. Parket. Endurn. gler,
rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m.
Hólabraut
4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Fráb.
útsýni. Bílskúrsréttur. Gott verð.
Suðurgata
Stór og myndarl. efri sérhæð ca 200
fm í vönduðu tvíbhúsi m/innb. bílsk.
Vandaðar innr. V. 11,4 m.
Hjallabraut
4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb.
Þvhús innaf eldhúsi. V. 7,2 m.
3ja herb.
Hringbraut
Falleg 3ja herb. 68 fm íb. á jarðhæð í
þríb. Nýtt parket. V. 5,9 m.
Vitastígur
Rúmg. 3ja herb. Ib. á jarðhæð ca 90 fm
I tvíb. Góð lóð. V. 5,8 m.
Grænakinn
Góð 3ja herb. íb. ca 89 fm á jarðhæð
i góðu tvíb. Sérinng. V. 6,1 m.
Hjallabraut
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. m.
sérinng. Yfirbyggðar svalir. Laus strax.
V. 6,9 m.
Smyrlahraun
Góð 3ja-4ra herb. 75 fm íb. á jarðh. í
tvibh. Nýtt þak. V. 5,2 m.
Smyrlahraun
3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi ca 65
fm. V. 4,6 m.
2ja herb.
Garðavegur
2ja herb. mikið endurn. risíb. V. 3,5 m.
Skerseyrarvegur
2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu timburh.
Nýir gluggar og gler. V. 3,8 m.
Staðarhvammur
Ný fullb. 76 fm íb. í fjölb. Parket á gólf-
um. Sólskáli. Afh. fljótl. Verð 7,8 millj.
INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg fasteignas heimas 50992
JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 641 152
SKEEFAM
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
SÍMI: 685556
Einbýli og raðhús
FANIMAFOLD
Glæsil. einbhús á fráb. útsýnisstað með
innb. bílsk. 5 góð svefnherb. Ákv. sala.
Verð 15,4 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Fallegt keðjuhús sem er kj. og tvær
hæðir 171,9 fm nettó ásamt bílsk. 5
svefnherb., nýtt eldhús. Parket. Verð
12,5 millj.
4ra-5 herb.
VESTURBORGIN
Góð og vel skipulögö efri hæð í fjórb.
116 fm nettó ásamt bílsk. 4 svefnherb.
Suðursv. Gott hús. Verð 9,6 millj.
HRAUNBÆR
Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð 100,4 fm
nettó. Vestursv. Góður staður. Laus
strax. Ákv. sala. Verð 6,6 millj.
HRÍSMÓAR - GB.
Falleg 4ra herb. íb. sem er hæð og ris
105 fm í 3ja hæða blokk. Suðursv.
Endaíb. Fráb. útsýni. Áhv. veödeild ca
2 millj. Verð 8-8,1 millj.
VESTURBERG
Snyrtil, og björt 4ra herb. íb. á
2. hæö. Suðursv. Parket. Ákv.
sala. V. 6,5 m.
SELJAHVERFI
- BÍLSKÝLI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö 98,1
fm ásamt bílskýli. Suð-vestursv. Þvhús
og búr innaf eldhúsi. Ákv. sala. Laus
fljótl. Verð 6,5 millj.
SEUAHVERFI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð 105,3
fm nettó ásamt bílskýli. Góðar suö-vest-
ursv. Ákv. sala.
3ja herb.
VESTURBERG
Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæö 80
fm nettó. Vestursv. Góð herb. Parket.
Ákv. sala. Verö 5,8 millj.
HÓFGERÐI - KÓP.
Falleg 3ja-4ra herb. íb. í risi í tvlb. 70
fm nettó ásamt 48 fm bílsk. Sérhiti.
Sérinng. Verð 6^5 millj.
MÁVAHLÍÐ
Falleg 3ja herb. íb. í kj. 91 fm nettó.
Sérhiti. Sérinng. Gott gler. Áhv. nýtt lán
frá byggsjóði ca 3,1 millj. Verð 5,9 millj.
HRAUNBÆR
Mjög falleg 3ja herb. íb. ca 80 fm ó 3.
hæð. Suð-vestursv. Snyrtil. og björt íb.
Útsýni. Ákv. sala. Verð 6,1 millj.
MARÍUBAKKI
Mjög falleg 3ja herb. (b. á 1. hæð
81 fm nt. Þvottah. og búr innaf
eldhúsi. Nýtt bað. Suöursv.
Snyrtll. eign. Verð 6,4 míllj.
2ja herb.
BARMAHLÍÐ
Góð 2ja-3ja herb^íb. í kj. 63 fm nettó
í þríbhúsi. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,4
millj.
SEILUGRANDI
Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæö 66,7 fm
nt. Laus fljótl. Ákv. sala.
SÍMI: 685556
. MAGNÚS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
HEIMIR DAVÍÐSON
JÓN MAGNÚSSON HRL.
Ferðamiðstöðin Veröld með viku-
legt flug til Mands í sumar:
írar munu taka á móti
Islendingum með
forvitni og gestrisni
- segir Derek Wallace, írskur ferðamálafrömuður
FERÐAMIÐSTÖÐIN Veröld stendur nú fyrir írskri viku, í tilefni þess
að ferðaskrifstofan mun í júní hefja vikulegt leiguflug til írlands.
Vegna írsku vikunnar er hér staddur Derek R. Wallace, framkvæmda-
stjóri Des Wallace Travel, samstarfsaðila Veraldar. Wallace hefur 20
ára reynslu af ferðamálum og fyrirtæki hans tekur árlega við þúsund-
um erlendra ferðamanna. Hann segist þess fullviss að íslendingum
muni líka Irlandsdvölin vel, og einnig séu góðir möguleikar á að selja
írum íslandsferðir.
„A Irlandi finnst fólki mjög spenn-
andi að von skuli vera á stórum hópi
ferðamanna frá íslandi," sagði
Wallace í samtali við Morgunblaðið.
„Flugvallaryfirvöld eru til dæmis yfir
sig hrifín af hugmyndinni. Menn
segja að það sé dæmigert fyrir mig
að flytja íslendinga til írlands, það
fer af mér það orðspor að ég geri
oft vitleysislega hluti, í þeim skiln-
ingi að ég fylgi ekki alltaf hefðinni.
Við höfum hins vegar fengið góðar
viðtökur og ég tel að írland geti
höfðað til fólks sem hefur svolitla
ævintýragimi og vill ekki bara só!
og sand. í fyrstu lotu tel ég að það
megi búast við um það bil 1.000 ís-
lendingum til írlands á sumri kom-
anda.
írar eru forvitnir að eðlisfari, líkir
ísiendingum að því leyti. Ég hef orð-
ið var við það á þeim stutta tíma,
sem ég hef verið hér, hvað allir eru
óskaplega vinsamlegir. Ég á von á
að íslendingar muni mæta gestrisni
hjá írum. Þegar íslendingar fara að
panta bjórinn sinn á írskum krám
verða áreiðanlega einhveijir til _þess
að spyrja hvaðan þeir séu, og Irum
á eftir að finnast það alveg frábært
að kynnast Islendingum."
Að sögn Wallace verður íslending-
um boðið upp á að hafa þrennan
hátt á sumarfríinu á írlandi. í fyrsta
lagi verður hægt að dvelja í sumar-
leyfismiðstöð með íbúðum, þjónustu-
og verzlanamiðstöð. í öðru lagi geta
menn dvalið í meiri nálægð við írskt
samfélag, á hóteli í smábæ eða því
um líkt. Loks gefst fólki kostur á
að leigja bíl og skoða landið, gista á
bændabýlum eða gistihúsum til
sveita, jafnvel í köstulum, hafi menn
fjárráð til þess.
Flogið verður á hverjum föstudegi
frá 7. júní og fram í miðjan ágúst
til Cork, sem er næststærsta borg
írlands. Fólk getur síðan ráðið því,
hvað dvölin verður löng. Wallace
segist búast við að margir taki þann
kost að dvelja eina viku á sama stað,
til dæmis í Dyflinni, og ferðast um
landið í eina viku. „Dyflinni hefur
upp á margt að bjóða. Borgin hefur
verið valin „menningarhöfuðborg
Evrópu" þetta árið og af þeim sökum
verður enn meira um menningarvið-
burði en vanalega. í Dyflinni býr
rúmlega ein milljón manna, en borg-
in er róleg og vinaleg. Svo höfum
við líka rótgróna kráarmenningu,
sem þið hafið ekki,“ segir Wallace.
Aðspurður um möguleika á að
flölga írskum ferðamönnum, sem
vilja koma til íslands, segist Wallace
telja þá allgóða. „Við munum selja
íslandsferðir sem ævintýrareisur,
andstæðu sólarferða til Spánar eða
Portúgals. Við munum höfða til fólks
með meðaltekjur, því að þetta eru
ekki ódýrar ferðir. ísland stendur
fyrir hið óþekkta og ævintýragirnin
í Irum rnun áreiðanlega hafa sitt að
segja. Ég hef til dæmis rætt við forr-
áðamenn golfklúbba um möguleik-
ana á að spila golf í miðnætursól og
þeim fannst hugmyndin alveg frá-
bær.“
Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps:
Verkfall leysir ekki
vanda fiskverkafólks
Garði.
VERKALÝÐS- og sjómannafélag Gerðahrepps er ekki meðmælt verk-
fa.HI fiskverkafólks sem boðað hefir verið á morgun víðs vegar um
landið. Verkfallið skaðar aðeins fólkið sjálft og atvinnurekendur, en
það eru þingmennirnir sem ákveða persónuafsláttinn, segir Jóhannes
Guðmundsson, formaður verkalýðsfélagsins.
Við styðjum það að vakin sé at-
hygli á þessu máli en mín persónu-
lega skoðun er að þetta sé ekki rétta
aðferðin og ég tel að fólk eigi að
mæta til vinnu sinnar á miðvikudag-
inn. Við höfum hins vegar haft sam-
band við forsvarsmenn stjórnmála-
flokkanna og boðið þeim á fund í
kvöld í samkomuhúsinu Sæborgu.
Jóhannes sagðist vona að sem
flestir mættu á fundinn og tækju
þingmennina á beinið. Mikil vinna
hefir verið í fískvinnsluhúsunum und-
anfarið og unnið flest kvöld. Við
ætlumst til þess að atvinnurekendur
gefi fólkinu frí annað kvöld og að
atvinnurekendur og verkafólk snúi
bökum saman og fái þingmenn til
að gefa vilyrði fyrir hækkun persónu-
afsláttar hjá fiskverkafólki. Það er
reyndar ekki nóg að þeir gefi vilyrði
- við ætlum að fylgjast með því að
það verði efnt sem iofað verður, sagði
Jóhannes Guðmundsson.
Fundurinn verður í samkomuhús-
inu Sæborgu og hefst kl. 20.30.
- Arnór
TH4500
Helluborð
„Moon“ keramik yfirborð,
snertirofar, svartur rammi
eða stálrammi, fjórar
hellur, þaraftværhalógen
og ein stækkanleg,
hitaljós, tímastilling á
hellum.
Helluborð
Keramik yfirborð, svartur
eða hvítur rammi, fjórar
hellur, þar af tvær halógen
og ein stækkanleg,
sjálfvirkur hitastiliir og
hitaljós.
TH490
Helluborð
„Moon“ kermik yfirborð,
stálrammi, fjórar hellur,
þar af tvær halógen,
sjálfvirkur hitastillir og
hitaljós.
TH 483 B
Helluborð
Keramik yfirborð, svartur
eða hvítur rammi, fjórar
hellur, þar af tvær
halógen, sjálfvirkur
hitastillir og hitaljós.
Funahöfða 19
sími 685680
S