Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 50
50
M,ORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKljDAÁiUIl,2Q. MARZ ,1^91;
"^SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
Á BARMIÖRVÆNTINGAR
Stjörnubíó frumsýnir nú stórmyndina „Postcards
from the Edge", sem byggð er á metsölubók Carrie
Fisher, með Meryl Streep, sem tilnefnd er til Óskars-
verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki, og
Shirley MacLaine, ásamt Dennis Quaid, í leikstjórn
Mike Nichols.
★ ★ ★ ★ Bruce Williamson, PLAYBOY
★ ★ ★ ★ Mike Cidoni, GHANNETT NEWSPAPERS
★ ★ ★ ★ Kathleen Carroll, NEW YORK DAILY NEWS
í „Postcards from the Edge" kemur Meryl Streep í
fyrsta sinn fram sem söngkona. Lagið úr myndinni,
„I'm Checking Out", í flutningi hennar, er tilnefnt
til Óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SPtCTn AL mcoRDNG.
nnrÖÖLBYSTEHEO lE[Íl
POTTORMARNIR
Pottormarnir er óborganleg
gamanmynd, full af glensi,
gríni og góðri tónlist.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
AMORKUMUFSOGDAUÐA-syndki.11.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
Sunnud. 24/3, fostud. 5/4.
Fáar sýningar cftir.
® SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00.
Fimmtud. 21/3, laugard. 23/3, sunnud 24/3, sunnud. 7/4.
Fáar sýningar eftir.
• Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00.
SÖNGLEIKUR c. Gnnnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson.
Fimmtud. 21/3 næst siðasta sýning, laugard. 23/3, síöasta sýning.
Sýningum vcrður að Ijúka fyrir páska.
• ÉR ER MEISTARINN á Litla sviði kl. 20.
Föstud. 22/3, uppselt, fimmtud. 4/4, fostud. 5/4, fimmtud. I I/4, laug-
ard. I4/4.
• 1932 eftir Guömund Ólafsson. Á Stóra sviði kl. 20.
5. sýn. í kvöld 20/3, gul kort gilda, uppselt, 6. sýn. fostud. 22/3, græn
kort gilda, 7. sýn. 4/4. hvít kort gilda, 8. sýn. 6/4, brún kort gilda.
• HALLÓ, EINAR ÁSKELL á Litia sviði.
Sunnud. 24/3 kl. 14, uppselt, 24/3 kl. 16, uppselt, sunnud. 7/4 kl.
14, uppselt, sunnud 7/4 kl. 16, uppselt, sunnud. 14/4 kl. 14, uppsclt,
sunnud 14/4 kl. 16,þriðjud. 19/3 kl. 10.30, uppselt. Miðaverð kr. 300.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þessertekiöámóti pöntunum í sima milli kl. 10-12 alla virkadaga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
.{■nb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
« BRÉF FRÁ SYLVÍU
Sýningar á Litla sviði Þjóöleikhússins, Lindargötu 7 kl. 20.30:
Föstud. 22/3, síðasta sýning.
• PETUR GAUTUR
Sýningar á Stóra sviöinu kl. 20.
Frumsýning laugard. 2.3/3, uppselt, sunnud. 24/3, fimmtud. 28/3.
skírdagur, mánud. 1/4, laugard. 6/4. sunnud. 7/4. sunnud. 14/4,
föstud. 19/4, sunnud. 21/4,2. í páskum, föstud. 26/4, sunnud. 28/4.
Miðasala opin í miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga
nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapant-
anir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200.
Græna línan: 996160.
ÍSLENSKA ÓPERAN
• RIGOLETTO cftir GIUSEPPE VERDI
Sýning 20/3, uppselt, 22/3, uppselt, 23/3 uppselt.
(Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu)
Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar!
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
EVRÓPSK
KVIKMVNI
FRUMSYNIR MYND ARSINS
TILNEFND
TIL 7 ÓSKARSVERÐLAUNA
Þar á meðal:
„BESTA MYNDIN“
„BESTILEIKSTJÓRI"
(Francis Ford Coppola)
„BESTIKARLLEIKARI
í AUKAHLUTVERKI11
(Andy Garcia)
Hún er komin, stórmyndín, sem beðið hefur verið
eftir. Leikstjórn og handritsgerð er í höndum þeirra
Francis Ford Coppola og Mario Puzo, en þeir stóðu
cinmitt að fyrri myndunum tveimur. Al Pacino er í
aðalhlutverki og er hann stórkostlegur í hlutverki
mafíuforingjans Corleone. Andy Garciíi fer með stórt
hlutverk í myndinni og hann brcgst ekki, frekar en
fyrri daginn, enda er hann tilnefndur til Óskarsverð-
launa fyrir leik sinn í þcssari mynd.
Sýnd kl. 5.10 og 9.10. - Bönnuð innan 16 ára.
HÆKKAÐ VERÐ
★ ★ * AI MBL.
★ **'/; KDP
Þjóðlíf.
Sýndkl. 11.15.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 7.
Sýnd í nokkra daga
enn, vegna aukinnar
aðsóknar.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud
FINNSK KVIKMYNDAVIKA 16.-22. MARS
MIÐVIKUDAGUP
ARIEL KÚREKAR FRÁ
Sýnd kl. 5. LENINGRAD
SLÉTTUBÚAR (Plainlands) Leikstjóri Pekka Parikka. Sýndkl.7. ÁFERÐÍ BANDARÍKJUNUM Leikstjóri Aki Kaurismaki. Sýnd kl.9.
FIMMTUDAGUR
PESSIOGILLUSIA ÉGRÉÐMÉR
eftir Heikki Partanen. Sýnd kl. 5. LEIGUMORÐINGJA Leikstjóri Aki Kaurismaki.
Sýnd kl. 7 og 9.
■ Í4 l ( l <
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðvil janum.
HÉR KEMUR HIN STÓRGÓÐA SPENNUMYND,
,Q & A", SEM GERÐ ER AF HINUM ÞEKKTA
SPENNULEIKSTJÓRA, SIDNEY LUMET, EN HANN
HEFUR GERT MARGAR AF BETRI SPENNU-
MYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ. ÞAÐ ERU
ÞEIR NICK NOLTE OG TIMOTHY HUTTON SEM
FARA ALDEILIS Á KOSTUM í ÞESSARI MÖGN-
UÐU SPENNUMYND.
BLAÐAUMÆLI: „Q & A ER STÆRSTI SIGUR LU-
METS TIL ÞESSA." N.Y. TIMES.
★ ★★★ KNBC-TV.
SPENNUMYND FYRIR ÞIG
SEM HITTIR í MARK.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Timothy Hutton, Armand
Assante.
Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman) og
Burt Harris.
Leikstjóri: Sidney Lumet .
Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
A SIÐASTA SI\JUNING
MELANIE GKIFFITH MATTHEW MODINE
MICHAELKEATON
Perfectly diarming.
1‘crlcctly smooth.
Perfectly dangerous.
PHflflC ÍIEIðHTS
Whcreterrorlives.
Frlnuby UeuntE' v
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ALEINN HEIMA MEPHIS BELLE UNSSEKTER
SÖNNUÐ
Sýnd kl. 9.05
og 11.
Sýnd kl. 7.
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA:
LÖGREGLURANIMSÓKNIIM
Bíóborgin frumsýnir
í dag myndina:
LÖGREGLURANNSÓKN
meðNICKN0LTE, TIM0THY
HUTTONogARMANDASSANTE
Spennmyndsem hittirimark
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI