Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR'20. MARZ 1991 fclk í fréttum 0OEXION r LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 COSPER Margar stœrðir og litir fyrirliggjandi. Katrín Hafsteinsdóttir, sem rekur Café 17 og Svava Johansen, eig- andi verzlunarinnar 17, ræða við gesti. Morgunbladið/RAX SKEMMTUN Hross og menn takastá Jón Páll kippir í „beislið" og hesturinn kemst hvergi. Mótorhjólið svífur yfir lúxusjepp- ann. Hestamannafélagið Fákur gekkst fyrir fjölskyldu skemmtun í Reiðhöll- inni um síðustu helgi. Var vel mætt og tókst hátíðin prýðilega. Margt var til gamans gert, auk þess að sýna hefðbundnar hrossaþrautir kom ofurhugi á mótorhjóli og lék listir sínar og Jón Páll Sigmarsson, sterkasti maður heims atti kappi við hinn rómaða islenska hrossastofn. Þrátt fyrir ágæti íslensku hestanna mátti ekki á milli sjá hvor hafði bet- ur, mannskepnan eða ferfætlingurinn. Við skulum annars láta myndirnar tala sínu máli. Hópreiðin er alltaf ómissandi þar sem hross og hestamenn koma saman. Morgunblaðið/KGA Cheo Cruz ræðir við systurnar Rakel og Svövu Haraldsdætur, en Svava er sem kunnugt er nýkrýnd Fegurðardrottning Reykjavíkur. morgunútvarp allra landstnanna á Rás 2 Gerið verðsamanburð >ena Leirubakka 36 S 72053 Veljið það besta FORMICÁi ______ er til i hundruðumrakÍN lita og mynstra sení^^ beygja má á borðplötur, N gluggakistur, skáphurðir eða næstum hvað sem er. ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVÍK- SlMI 687222 -TELEFAX 687295 MAXI-plastskúffur varðveita smáhluti g—r"1! PPP- Humar í páskamatinn Ef ykkur langar til að bjóða gestum ykkar reglu- lega góðan mat eða bara vera góð við ykkur sjálf, þá eigum við humar til sölu. Verð 20 gr. og yfir 1992 kr. kg m/vsk. Verð 10-20 gr. 1322 kr. kg m/vsk. Verð undir 10 gr. 1053 kr. kg m/vsk. Verð skelbrot 867 kr. kg m/vsk. Sendum hvert á land sem er. KASK fiskiðjuver, Höfn, sfmi 97-81200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.