Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 51
MORGÚNBLAÐIt) MÍÐVÍRÖMÖÚR'W. 'MAáZ l#í •
. pure ovMAMrrir
l'!l'=n.^i
i
HX
EINN ALHEITASTI LEIKARINN 1 DAG ER
STEVEN SEAGAL SEM ER HÉR MÆTTUR í ÞESS-
ARI FRÁBÆRU TOPPMYND „MARKED FOR DE-
ATH" SEM ER ÁN EFA HANS BESTA MYND TIL
ÞESSA. „MARKED FOR DEATH" VAR FRUMSÝND
FYRIR STUTTU í BANDARÍKJUNUM OG FÉKK
STRAX TOPPAÐSÓKN.
EIN AF ÞEIM SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ
Aðalhlutverk: Steven Seagal, Basil Wallace, Keith
David, Joaniia Pacula.
Framl.: Michael Grais, Mark Victor.
Leikstjóri: Dwight H. Little.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG TEGUIMD
■Malu
SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI
HINNMIKU
Sýnd kl. 5 og 9.
ROCKYV
Sýndkl. 7og 11.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5, 7,9
og 11.
Sjá cinnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðvil janu m.
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA
HART Á MÓTIHÖRÐU
PASSAÐ UPP A STARFIÐ
TMING
CARE
BU8INE8S
loii an* hIio >on prrlpml to Im*.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
staður lif andi tónlistar!
Miðvikud. 20. mars opið kl. 20-01
HEITI P0TTURINN
Hin frábæri saxófónleikari
hljómsveitarinnar MAXI PREAST
^fi ■■_T J0HN MILES
Meðhonum leika:
VITASTÍG3 Tipi EGILL B. HREINSSON, píanó TÓMAS R. EINARSSON, k.bassi
SÍMI623137 UDL 1 EINAR VALUR SCHEVING, trommur
ATHUGIÐ!
AÐEINS ÞESSIR EINU TÓNLEIKAR.
Fimmtud.21.mars
STÓRTÓNLEIKAR
SWís :: pljjip Djasstónleikar
|i|§^ fÉÉj^ fSjBSl FULL CIRCLE
íw/l ■ kmLm JAPISS
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Hörku þriller um par sem kemst yfir um milljón Mafíu-dollara.
Þau eru ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa
lífinu í Las Vegas og Reno, en hann vill kælingu. Síðasta ósk
hennar voru hans fyrstu mistök.
Aðalhlutverk: Joanne Whalley Kilmer („Scandal" og
„Willow"); Wal Kimer (,,Top Gun"). Leikstjóri: John Dal.
Framleiðandi: Propaganda.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Frábær gamanmynd með
Sdbwarzenegger
UedslcóLA
LÖGGAN
Frábær ný teiknimynd.
Manneskjuleg mynd með BETTE MIDLER og JOHN
GOODMAN Sýnd í C-sal kl. 5.
[Sýnd í C-sal kl. 7, 9 og 11.( Miðaverð kr. 250.
GULL OG GRÆNIR
SKÓGAR
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Finnsk Kvikmyndavika í
Háskólabíói:
Amazon
Leikstjóri Mika Kaur-
ismáki. Kvikmyndataka
Tomo Salminen. Aðal-
leikendur Kari VaSnan-
en, Robert Davi, Rae
Dawn Chong. Finnland
1990.
Það þarf sjaldgæft hug-
myndaflug og krafta-
verkamann til að koma
finnskum millistéttar-
manni úr öryggi banka í
Helsinki á vonarvöl ásamt
börnum sínum lengst inní
myrkviði Amazon. En þeir
Kaurismáki-bræður hafa
fyrir mörgum myndum
sannað að þar fara harla
óvenjulegir kvikmynda-
gerðarmenn sem halda sig
víðs fjarri troðnum slóð-
um. Lífga óneitanlega
uppá staðlaða kvikmynda-
flóruna, lítt þenkjandi úm
aðsóknartölur og mark-
aðsspár.
Amazon hefst á bílslysi
þar sem bankamaðurinn
Kari missir konu sína og
flýr síðan fortíðina og fjár-
drátt til Brazilíu. En illur
fengur illa forgengur,
feðginin eru ekki fyrr
komin til Ríó en þau eru
rænd og komin á vergang
á Copacabana. Þaðan ligg-
ur leiðin til námuhérað-
anna í norðri þar sem hann
kynnist skólastýrunni
Chong og ævintýramann-
inum Davi. Hyggjast þeir
félagnar ná sínum skerf
af auðlegð héraðsins með
stórvirkri jarðýtu sem á
að skafa jarðveginn ofan
af eðalmálmunum eftir að
skógurinn hefur verið
brenndur. En náttúran
grípur í taumana.
Mika lætur umhverfis-
vernd til sín taka að þessu
sinni og ræðst ekki á garð-
inn þar sem hann er lægst-
ur en heldur til Amazon-
svæðisins þar sem græðgi
mannsins heijar á lungu
Jarðar. Ömurlegt er að sjá
til hryðjuverka mann-
skepnunnar sem fer með
stórvirk vinnutæki og elda
um hina lífsnauðsynlegu
og stærstu frumskóga ver-
aldar. Frumbygginn fylg-
ist hnípinn með,. haldandi
dauðahaldi um vopn sín
aftan úr grárri forneskju.
Þau mega sín lítið gegn
dísilvæddri græðgi
nútímamannsins. Atriðin í
námunni eru sláandi
óhugnanleg þar sem þús-
undir gullóðra stritast við
aur og for líkt og for-
dæmdir í Helvíti. Jafn
ægifagurt er að virða fyrir
sér þetta sígræna flæmi í
fallegum loftmyndatökum
Salminens sem skilar sínu
hlutverki með mikilli prýði.
En góður ásetningur
víkur á köflum fyrir an-
kannalegri persónusköpun
og framvindu og finnskri
bölsýni. Fyrir bragðið er
Amazon ekki sá magnaði
umhverfísverndarþriller
sem hugmyndin og magn-
þrungnir tökustaðirnir
bjóða uppá. Mika er sá
alvörugefnari þeirra
bræðra en myndin geislar
engu síður af einstökum
absúrdhúmor. Tónlistin er
mögnuð og til mikilla bóta,
leikhópurinn er einstök
upplifun. Eins og þeir
bræður.
Sýningar í dag:
Ariel, Sléttubúar,
Kúrekar frá Leningrad
á ferð í
Bandaríkjunum.
____________§£
IRÍSNIiOSIIINIINIIooo
MET AÐSÓKN ARMYNDIN:
★ ★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ ★ AK Tíminn.
í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin
sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin
Costner - Besta handrit; Michael Blake.
ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
Fundur um at-
vinnutækifæri
í dreifbýli
FRAMLEIÐNISJÓÐUR landbúnaðarins, Bændaskólinn
á Hvanneyri, Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjör-
dæmi og Samstarfsnefnd um atvinnu í sveitum gang-
ast laugardaginn 23. mars fyrir námsstefnu á Hvann-
eyri. Fjallað verður á breiðum grundvelli um hvemig
fjölga megi atvinnutækifærum í dreifbýli.
Á fundinum taka til máls:
Arnaldur Bjarnason atvinnu-
málafulltrúi: Þjónustuhlut-
verk atvinnumálafulltrúa,
Karl Sigurgeirsson átaks-
verkefnastjóri: Staðbundin
átaksverkefni, Guðjón Ingvi
Stefánsson framkvæmda-
stjóri: Hlutverk sveitarfélaga
í atvinnumálum, Runólfur
Sveinsson endurmenntunar-
stjóri: Fræðslumöguleikar í
héraði, Jón Pálsson iðnráð-
gjafí: Nýsköpunarvinnu-
brögð og stofn- og rekstrar-
áætlanir, Jón Guðbjömsson
fulltrúi: Hvar er aðstoð að
fá?, Ingvar Kristinsson deild-
arstjóri Iðntæknistofnunar:
Hvar er tækniþekkingar að
leita? Ingibjörg Bergþórs-
dóttir stjórnarmaður FB:
Ferðaþjónusta bænda, Jó-
hanna Pálmadóttir kennari:
Nýjungar í ullarvinnslu og
Þorsteinn Geirharðsson
hönnuður: Upplýsingar um
minjagripagerð.
Avörp við setningu flytja
Jóhannes Torfason, formað-
ur Framleiðnisjóðs landbún-
aðarins og Þórólfur Sveins-
son, varaformaður Stéttar-
sambands bænda.
Námsstefnan hefst kl.
10.00 og lýkur kl. 17.00.
Skráning er í síma 93-70000
fyrir 23. mars.
DAGBÓK
FRÉTTIR
ITC- deildir. Korpa Mos-
fellsbæ, heldur deildarfund
kl. 20 í kvöld í Hlégarði.
Gunnjóna gefur nánari uppl.
s. 667169. Björkin heldur
deildarfund í kvöld kl. 20 í
Síðumúla 17. Nánari uppl.
gefur Ólafía s. 39562. Fífa í
Kópavogi heldur fund sem er
öllum opin, ræðukeppni kl.
20.15 í kvöld á Digranesvegi
12. Deildin Gerður, Garðabæ
heldur fund í Kirkjuhvoli kl.
20.30 í kvöld. Fræðsla um
Efnahagsbandalagið. Fund-
urinn öllum opinn. Uppl. gef-
ur Helga Ólafsd. s. 84328.
KIRKJUSTARF ~
NESKIRKJA: Æfing kórs
aldraðra kl. 16.45. Öldrunar-
starf: Hár- og fótsnyrting í
dag kl. 13-18.
SELJAKIRKJA: Fundur
KFUM, unglingadeild, í dag
ki. 19.30.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Samkoma í kvöld
kl. 20.30. Sönghópurinn „Án
skilyrða", stjórnandi Þorvald-
ur Halldórsson.