Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 53
■l&bkáöMlÍÍfi^íÍ^fiH/lSÍSuR1'20TMARZÍ99Í Póstáritanir: Fyrirmyndir í Vesturheimi Enn klifa ég um póstáritanir. Álmenningur vill ekki skilja reglur um póstáritanir eins og höfundur þeirra , póstmálastjórnin, ætlast til, og afbakast þannig staðarlýsingar. Sorglegt dæmi um þetta er í „tabula gratulatoria" í nýlegu afmælisriti málvinar Velvakanda, Hálldórs Kristjánssonar frá Kirkjubóli. Sýni- lega hafa þá ýmsir sem þar eiga nafn sitt ekki skráð heimilisfang sitt heldur póstfang til þess að greiða fyrir, að ritið bærist þeim, en útgef- andi, sem færði nöfnin í stafrófsröð, ekki haft rænu á að greina þar á milli. Útkoman varð sú, að dæmi séu tekin, að systkini Halldórs tvö, sem búa heima á Kirkjubóli, eru sögð vera á Flateyri, kirkjustaðurinn Mýr- ar í Dýrafirði á Þingeyri, sögustaður- inn Kaldaðarnes í Flóa á Selfossi, og svo mætti lengi telja. Eins og kunnugt er, er regla póst- málastjórnar að skrá heiti póststöðv- ar í nefnifalli, með þeim rökum að hún sé fyrsti viðtakandi, þótt það standi neðst. Þetta sættir fjöldinn sig ekki við, heldur skráir póststöðina iðulega í staðarfalli án póstnúmers. Þá lítur svo út sem heimili viðtak- anda sé á sama stað og póststöðin. Símanúmerið er einkenni símans og símhafinn heldur óbrengluðu heimilisfangi. Póstnúmerið er hið eiginlega einkenni póststöðvarinnar. í Vesturheimi er póstur áritaður í samræmi við það. Eg hef fyrir fram- an mig áritUn opinberrar stofnunar í Kanada. Þar stendur í næstneðstu línu Hull, Quebec og í neðstu línu er einkenni póststöðvarinnar KIA OH3. Það er póstþjónustunnar að vita hvar KIA 0H3 er niður komin, en skrifstofan, sem bréfið á að fá, er greinilega í Hull, Quebec. Líkt er það í áritunum í Bandaríkjunum, að þar kemur neðst í árituninni nafn rikis og fyrir aftan það tala, og það er vitaskuld talan sem póstþjón- ustuna varðar fyrst um. Með því að taka þetta til fyrirmyndar má sam- ræma málskilning almennings og þarfir póstþjónustunnar. Meðan póstmálastjórn er að átta sig á málinu, getur hver og einn gert sjálfur eins og Kanadamenn í kynningu á eigin póstfangi og í árit- unum á póst, sem hann sendir, að setja tölu póststöðvarinnar eina í neðstu línu, með heimilisfang óbren- glað ofan við í staðarfalli á heimili og byggðarlagi. Tryggara er að setja einkennisstafi landsins (IS fyrir Is- land) fyrir framan tölu póststöðvar- innar. Björn S. Stéfánsson Honda Accord Sedan 2,0 EX 91 Verðfrá 1.360 þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA (H VATNAGÖRÐUM 24 RVÍK., SÍMI 68??Q0[ , 0 Sinfóníuhljómsveit Islands Sími622255 3. áskriftartónleikar í grænu tónleikaröðinni í Langholtskirkju fimmtudaginn 21. mars kl. 20.00. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir. Einsöngvarar: MartaG. Halldórsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Þorgeir J. Andrésson, Magnús Baldvinsson, Hljómeyki. Viðfangsefni: J.S. Bach: Hljómsveitarsvíta nr. 3 W.A. Mozart: Flautukonsert nr. 1 í G-dúr J. Haydn: „Sjö síðustu orð lausnara vors“ Athugið breyttan tónleikastað. UPPSELT _ & =?= er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991. FALKON rfai/iion.jcn. men Smoking- fötin komin aftur Verö aðeins kr. 16.950,- Atll.: Greitt er fyrir viðskiptavini í bifreiða- geymslunni, Vesturgötu 7 i FÁIÐ KYNNIN6ARBÆKL1NG OG VERÐSKRÁ HJÁ NÝJA SÖLUAÐILANUM OKKAR: FERÐASKRIFSTOFA ISLANDS X SKÓGARHLÍÐ 18 - SÍMl 91-25855 5 unglinganámskeið 4 fjölskyldunámskeið 3 almenn námskeið auk helgarnámskeiða í júií og ágúst SKIÐANAMSKEIÐ í FERMINGARGJÖF EINHVER HEILSUSAMLEGASTA GJÖF SEM VÖL ER Á I SUMAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.