Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.03.1991, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1991 42 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nú upphefst tímabil aukins sjálfstrausts og krafts hjá hrútnum. Honum býðst freist- andi tækifseri í félagsstarfi í kvöld. .Naut (20. aprfl - 20. maí) Ráð sem nautinu er gefið í dag gæti leitt það á villigöt- ur. Það sækist eftir kjTrð og ró næstu vikumar, en gæti skotist upp á stjömuhimininn í félagslífinu fyrirvaralaust. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburinn ætti ekki að lána neinum peninga á næstunni, en gæta vel krítarkortsins síns. Félagslífið í kringum hann breytist til hins betra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍS6 Krabbinn á von á viðurkenn- ingu á vinnustað. Fjármálin taka rétta stefnu hjá honum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið fer innan skamms í ferðalag. Dagdraumar tmfla það við störf sín. Kvöldið verð- ur skemmtilegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Samstarf meyjarinnar og maka hennar gengur vel um þessar mundir. Starfsskilyrði hennar fara batnandi og fjár- málin em á réttu róli. vi T (23. sept. - 22. október) Vogin vinnur með langtíma- markmið í huga í dag. Hún er ekki viss um hvemig hún á að bregðast við ákveðnu fjölskylduvandamáli. Hún ver miklum tíma með maka sínum násstu vikurhar. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum býðst skemmtilegt tækifæri í starfi, en einbeiting hans er ekki upp á sitt besta húha. Hanna get- ur vænst gágngerðra breyt- inga á högum sínum á næst- unni. Bogmaóur (22. höv. - 21. deséhiber) & Bogmaðurinn tekur verkefni með sér heim úr vihhlihni. Hahn fer oftar út að skemmta sér á næstu vikum en hann er váhúr ög hjónábáhd háns verðúr með ágætum. Steingeit (22. des. - 19. jánúár) Það verða meiri háttár breyt- ingar heima hjá steingeitinni á næstúhni. Hún ætti að lepja áherslu á skapandi störf óg húgðaréfni sín. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 0k Ekki er allt sannleikanum samkvæmt sem sagt er við vatnsberann í dag. í kvöld verður hann í hátíðarskapi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ?Sk Fiskurinn ætti ekki að líða nokkrum manni að gera óeðli- lega miklar kröfur til sín í nafni vináttu. Hann á afar auðvelt með að tjá skoðanir sínar núna. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegrastaðreynda, , DYRAGLENS HVBZMIG EfZ HÆGT AÐ fÍEPPA V/E> ENG/L FtSK ? C198B Trlbuna htodia Srvicw. Inc. 1 : :::: ::: ■ GRETTIR TbcK TOCK TOCK TOCk TOCK TOMMI OG JENNI Ht/AE> UGGOre A, 7V/W? ':i::::::::it:::ii::ti:i'::::i:::i:i:tiniiSiit*:iii'i:ihttt'i:::i::?:?::*::?:::i:t::i:::::i???”?::llltwtl*tt”-,Jt: LJOSKA FERDINAND 'ií j' t líjl 'l SMAFOLK "0NE 6ENERATI0N PA55ETH AWAV AND ANOTHER 6ENERATI0N C0METH, BUT THE EARTH ABIPETH F0REVER' „Ein kynslóð fer þá önnur kemur, Nú, þetta er satt! en jörðin varir að eilífu." BRIDS Umsjón; Guðm. Páll Arnarson Omar Sharif vinnur fyrir sér með kvikmyndaleik, en spilar brids sér til ánægju. Uppáhalds spilafélagi hans, Paul Chemla, lifir á þvi að spila brids, en fer I bíó sér til skemmtunar. Skömmu áður en Chemla varð veðurtepptur í heimalandi sínu, Frakklandi, og missti fyrir vikið af tvímenningi Bridshátíðar, hafði hann unnið Sunday Ti- mes-tvímenninginn í London með öðrum atvinnumanni, Mic- hel Perron. Og þótti engum tíðindum sæta. Hins vegar vakti athygli að gamla stjaman úr gullaldarliði Breta, Boris Schap- iro, varð í öðru sæti í þessu fima- sterka móti, orðinn 81 árs gam- all. Félagi hans var Irvin Gor- don. Næstir í röðinni voru: Stansby/Martel, Forrester/Rob- son og Rodwell/Meckstroth. Lánið lék við gamla manninn í þessu spili á mótinu: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á4 ¥- ♦ ÁKD743 ♦ ÁDG52 Vestur Austur ♦ A10653 ♦ KG8 ¥ KG87 II ¥ D10954 ♦ 962 ♦ 8 ♦ K Suður ♦ 972 ¥ Á632 ♦ G105 ♦ 1083 ♦ 9764 Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar Ðobl 4 hjörtu Pass Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd Dobl Pass Pass 6 lauf Pass 7 lauf! Pass Pass Pass Útspil: hjartaátta. Opnún vestúrs sýndi 5-10 punkta og a.m.k. 5-4 í hálitun- um. Shapiro hélt á sterkum spil- úm í norður og sló hvergi af. Gordon var ekki í vandræðum með að vinna alslemmuna eftir hjarta út. Hann tók á ásinn og gat leyft sér að spila SMÁU laufi að blindum. Útspil í spaða eða tígli setur sagnhafa í meiri vanda. Þá er aðeins ein ömgg innkoma á suðurhöndina og því er freistandi að spila út lauf- tíunni til að ráða við Kxx. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á ophu móti í Meudon í Frakk- landi fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák Frakkans Christ- opher Bemard (2.310), sem hafði hvítt og átti leik, og sovézka stórmeistarans Anatoly Vaiser (2.530). Hvítur missti hér af langri og glæsilegri vinningsleið. Hann lék 21. Rg5+? - Kg8, 22. Rxe6 - Bxe6, 23. Hxe6 - dxc3, 24. Bxh6 - DÍ7!, 25. Hxg6 - Df2+ og svart- ur þráskákaði. Vinningsleiðin var hins vegar þannig: 21. Bxh6!! - gxh6, 22. Hxe6! - Bxe6, 23. Rg5+ - Kg8, 24. Dxg6+ - Dg7, 25. Dxg7+ - Kxg7, 26. Rxe6 - Kf6, 27. Rxf8 - Hxf8, 28. cxd4 - cxd4, 29. Hel með léttunnu endatafli. Sjö franskir skákmenn deildu efsta sætinu á mótinu, en Vaiser, sem var eini stórmeistar- inn á mótinu, varð að sætta sig við 8.-13. sætið. _________I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.