Morgunblaðið - 20.03.1991, Page 48

Morgunblaðið - 20.03.1991, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR'20. MARZ 1991 fclk í fréttum 0OEXION r LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 COSPER Margar stœrðir og litir fyrirliggjandi. Katrín Hafsteinsdóttir, sem rekur Café 17 og Svava Johansen, eig- andi verzlunarinnar 17, ræða við gesti. Morgunbladið/RAX SKEMMTUN Hross og menn takastá Jón Páll kippir í „beislið" og hesturinn kemst hvergi. Mótorhjólið svífur yfir lúxusjepp- ann. Hestamannafélagið Fákur gekkst fyrir fjölskyldu skemmtun í Reiðhöll- inni um síðustu helgi. Var vel mætt og tókst hátíðin prýðilega. Margt var til gamans gert, auk þess að sýna hefðbundnar hrossaþrautir kom ofurhugi á mótorhjóli og lék listir sínar og Jón Páll Sigmarsson, sterkasti maður heims atti kappi við hinn rómaða islenska hrossastofn. Þrátt fyrir ágæti íslensku hestanna mátti ekki á milli sjá hvor hafði bet- ur, mannskepnan eða ferfætlingurinn. Við skulum annars láta myndirnar tala sínu máli. Hópreiðin er alltaf ómissandi þar sem hross og hestamenn koma saman. Morgunblaðið/KGA Cheo Cruz ræðir við systurnar Rakel og Svövu Haraldsdætur, en Svava er sem kunnugt er nýkrýnd Fegurðardrottning Reykjavíkur. morgunútvarp allra landstnanna á Rás 2 Gerið verðsamanburð >ena Leirubakka 36 S 72053 Veljið það besta FORMICÁi ______ er til i hundruðumrakÍN lita og mynstra sení^^ beygja má á borðplötur, N gluggakistur, skáphurðir eða næstum hvað sem er. ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 -REYKJAVÍK- SlMI 687222 -TELEFAX 687295 MAXI-plastskúffur varðveita smáhluti g—r"1! PPP- Humar í páskamatinn Ef ykkur langar til að bjóða gestum ykkar reglu- lega góðan mat eða bara vera góð við ykkur sjálf, þá eigum við humar til sölu. Verð 20 gr. og yfir 1992 kr. kg m/vsk. Verð 10-20 gr. 1322 kr. kg m/vsk. Verð undir 10 gr. 1053 kr. kg m/vsk. Verð skelbrot 867 kr. kg m/vsk. Sendum hvert á land sem er. KASK fiskiðjuver, Höfn, sfmi 97-81200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.