Morgunblaðið - 20.03.1991, Side 35
MORGUNBtÁÖIÍ) MIÐVIKUDÁGUR* 20. MARZ 1991
'AUGLYSINGAR
KENNSLA
Enskunám í Englandi
í Eastbourne á suðurströnd Englands bjóð-
um við uppá val um 7 enskuskóla. Allt viður-
kenndir skólar. Námskeið, frá 2 vikum uppí
1 ár, og sérstök sumarnámskeið.
Uppíýsingar gefur Edda Hannesdóttir, fulltrúi
International Student Advisory Service á ís-
landi, í síma 672701 milli kl. 19 og 21 virka
daga. Starfsmaður I.S.A.S. í Eastbourne er
ávallt til aðstoðar.
Stutt námskeið í apríl
Þæfing
Leðursmíði
Fataskreytingar
Pappírsgerð
Prjóntækni
Bútasaumur
8. -29. apríl
9., 10. og 11. apríl
9. -30. apríl
16., 17. og 18. apríl
22. og 24. aprfl
og 27. apríl
29. og 30. apríl
og 1. maí
í maí mánuði verður
námskeið í útskurði 7.-30. maí
kl. 19.30-22.30
kl. 19.00-23.00
kl. 19.30-22.30
kl. 19.30-22.15
kl. 19.30-22.30
kl. 10.00-13.00
kl. 19.00-23.00
kl. 18.00-21.00
Skrifstofa skólans verður opin frá kl. 9.00-
12.00 f.h. 20., 21. og 22. mars. Skráning fer
fram á skrifstofu skólans í síma 17800.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, sími 17800.
SJÁLFSTfEDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Hrepparnir sunnan
Skarðsheiðar
Fundur verður haldinn í félagsheimilinu
Heiðarborg miðvikudaginn 20. mars kl.
21.00.
Dagskrá: •
1. Ávörp frambjóðenda.
2. Almennar umraeður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri Vífill Búason. Allir velkomnir.
Kjördæmisráö.
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins,
Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð,
símar 679902 - 679903 - 679904
Upplýsingar um kjörskrá og allt, sem lýtur að kosningunum. Aöstoð
við kjörskrárkærur.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins! Vinsamlega látið skrifstofuna vita
um alla kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag.
I IFIMDAI.I Ul<
f U S
Árshátfð Heimdallar
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur árs-
hátíð sína í Valhöll laugardaginn 23. mars. Móttaka fyrir matargesti
hefst kl. 18.00 en eftir kl. 22.00 verður opið hús í kjallara Valhallar.
Dagskrá árshátíðarinnar verður auglýst nánar síðar.
Stjórn Heimdallar.
Sjálfstæðisflokkurinn
gengurtil kosninga
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn
á Flateyri, í kaffistofu Hjálms, föstudaginn
22. mars kl. 20.30.
Frummælendur verða:
Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson,
Guðjón A. Kristjánsson og Einar Oddur
Kristjánsson, formaður kjördæmisráðs.
Sjálfstæöisfélag Önundarfjarðar.
Stofnfundur
félags ungra sjálfstæðismanna í
Vestur-Skaftafellssýslu
verður haldinn í Tunguseli föstudaginn 22.
mars 1991 kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Aðdragandi stofhunar félagsins.
2. Lög félagsins borin undir fundinn.
3. Kosning bráðabirgðastjórnar.
4. Kosning fulltrúa í stjórn Kjördæmissam-
taka ungra sjálfstæðismanna
á Suðurlandi.
5. Gestir fundarins.
6. Önnur mál.
Eftir fundinn verður létt grín.
Gestir fundarins verða:
Þorsteinn Pálsson, alþingismaður.
Eggert Haukdal, alþingismaður.
Árni Johnsen, blaðamaður.
Davíð Stefánsson, formaður Sambands ungra sjáifstæðismanna.
Kjartan Björnsson, formaður Hersis, Seifossi.
Baldur Þórhallsson, Fjölni, Rangárvallasýslu.
Sigþór Sigurðsson, formaður Kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á
Suðurlandi.
Sjálfstæðisfólk á aldrinum 16-35 ára geta orðið félagar.
Nánari upplýsingar, t.d. um ferðir o.fI., veita Jónas Erlendsson, sími
71105 og Árni Böðvarsson, sími 71381.
Allt sjálfstæðisfólk er sérstaklega boðið velkomið á fundinn.
Kópavogur - Kópavogur
Skemmtun eldri borgara
íKópavogi
Sjálfstæðisfélögin halda hina árlegu skemmtun eldri borgara fimmtu-
daginn 21. mars kl. 20.00 í Hamraborg 1, 3. hæð.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi.
Þorlákshöfn
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn
í Duggunni, Þorlákshöfn, miðvikudaginn 20.
mars kl. 20.30. Fjórir efstu menn á fram-
boðslista Sjálfstæðisflokksins í Suður-
landskjördæmi mæta á fundinn.
Þorlákshafnarbúar og Ölfusingar eru hvatt-
ir til að fjölmenna.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Sjálfstæðisflokkurinn
gengurtil kosninga
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í félagsheimilinu í Bolung-
arvík fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30.
Frummælendur verða: Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson
og Guðjón A. Kristjánsson.
Sjálfstæðisfélögin i Bolungarvik.
FÉÍAGSÚF
I.O.O.F. 9 = 1723208V2 = Fl.
□ GLITNIR 59913207 - 1
□ HELGAFELL 59913207 VI 2
FRL
I.O.O.F. 7 = 172320872 S9.0.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533
Allir í páskafrí með
Ferðafélaginu
Fjölbreytt úrval
páskaferða
1. Snæfellsnes - Snæfellsnes-
jökull, 3 dagar (28/3-30/3). Ein
besta svefnpokagisting á Snæ-
fellsnesi að Görðum í Staöar-
sveit. Sundlaug í nágrenni. Jökul-
gangan er hápunktur ferðarinn-
ar, en Snæfellsnes býður upp á
aðra og raunar ótæmandi mögu-
leika til skoðunar- og göngu-
ferða bæði um fjöll og strönd.
Matsala á staðnum.
2. Snæfellsnes - Snæfellsjök-
ull, 4 dagar (28/3-31/3). Sama
tilhögun og í þriggja daga ferð-
inni. ( fyrra var uppselt svo
pantið tímanlega nú.
3. Landmannalaugar, skfða-
gönguferð 5 dagar (28/3-1/4).
Gengið frá Sigöldu í Laugar. Séð
verður um flutning á farangri.
Einnig eru nokkur laus sæti í
ökuferð (nýtt). Sívinsæl ferð.
Gist i sæluhúsinu að Laugum.
4. Þórsmörk 5 dagar
(28/3-1/4). Gist i Skagfjörðs-
skála, Langadal. Gönguferðir við
allra hæfi. Góð færð. Þórsmerk-
urferð er tilvalin fjölskylduferð.
5. Þórsmörk 3 dagar
(30/3-1/4). Brottför laugardags-
morgun kl. 08.
6. Miklafell - Lakagígar, skfða-
ganga 5 dagar (28/3-1/4). Ný
og spennandi skíðagönguferð.
Gist í gangnamannaskálum. Séð
um flutning á farangri milli skála.
7. Skaftafell - Fljótshverfi
(28/3-1/4). Gist að Hofi í Öræf-
um og Tunguseli. Skoöunar- og
gönguferðir. Brottför skírdag
(fimmtud.) kl. 08. Góð farar-
stjórn í öllum ferðunum. Kvöld-
vökur. Ferðist meö Ferðafélag-
inu um páskana. Eitthvað fyrir
alla. Pantið timanlega á skrifst.
Öldugötu 3, sfmar: 19533 og
11798. Greiðslukortaþjónusta.
Munið spilakvöld fimmtudags-
kvöldið 21. mars í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50a.
Ferðafélag (slands,
félag fyrir þig.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533
Félagsvist 21. mars
Ferðafélagið efnir til spilakvölds
fimmtudaginn 21. mars í Sókn-
arsalnum, Skipholti 50a. Félags'-
vistin hefst kl. 20.00.
Glæsileg verðlaun og góðarveit-
ingar verða í boöi. Mætið vel og
stundvíslega. Freistiö gæfunnar
í góðum félagsskap.
Aögangseyrir kr. 500,- (kaffi og
meðlæti innifalið).
Ferðafélag Islands.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Seltjarnarneskirkja
Samkoma ( kvöld kl. 20.30.
Sönghópurinn Án skilyröa, Þor-
valdur Halldórsson stjórnar. Ron
Nikkel prédikar. Fyrirbænir.
SAMBAND ISLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðssamkoma á Háaleit-
isbraut 58 i kvöld kl. 20.30.
Ræöumaður: Ástráður Sigur-
steindórsson. Allir velkomnir.
SKRR
Reykjavíkurmót á
gönguskíðum
15 krp ganga verður haldin sam-
kvæmt dagskrá laugardaginn
23. mars kl. 14.00 i Skálafelli.
Tekið er á móti þátttökutilkynn-
ingum i símum 75216 og 75971
eftir kl. 17.00.
Skíöadeild Hrannar.
Svigmót Víkings
Reykjavíkurmeistaramót í flokk-
um 11-12
og 9-10 ára verður haldið á
sklðasvæði
Víkings í Sleggjubeinsskarði
laugardaginn
23. mars. Keppni hefst kl. 11 i
flokkum
11-12 ára og kl. 14 i flokkum
9-10 ára.
Stjórn skiðadeildar
Vikings.
ÚTIVIST
GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVADI 14406
Spennandi páskaferðir
Landmannalaugar - Básar
(28.-1.) Skiðaganga í erfiðari
kantinum fyrir vant fólk. Gist í
skálum. Fararstjóri Reynir Sig-
urðsson.
Þingvellir - Skjaldbreiður -
Geysir (30.-1.) Skiðaganga frá
Þingvöllum upp á Hlöðuvelli og
niöur í Haukadal. Gist í tjöldum.
Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson.
Snæfellsnes - Snæfellsjökull
(28.-1.). Gengið á Snæfellsjökul
- mælt með gönguskíðum, þó
ekki skilyrði. Einnig boðið upp á
strandgöngur og fleira skemmti-
legt. Gist á Lýsuhóli. Náttúruleg
sundlaug á staðnum. Fararstjóri
Ásta Þorleifsdóttir.
Þórsmörk - Básar (30.-1).
Færðin inneftir er nú sem að
sumarlagi og skilyröi til göngu-
ferða mjög góð. Gengið um
Goðaland og Þórsmörk. Á kvöld-
in slappar fólk af og gleðst í
góðum hóp í þægilegum húsa-
kynnum Útivistarskálanna í Bás-
um. Fararstjóri Ingibjörg Ás-
geirsdóttir. Sjáumst! útivist