Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 3
ÍSIENSKA AUGITSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1991 ó FLUGLEIÐIR Óvenju hagstœtt flugfargjaUk Kaupmannahöfn -26.690* London -26*250* Amsterdam -26.250* Innanlandsflug innifalið í verði - tvter gistintetur veitaréttá þriðju nóttinni án endurgjatds - frír bítaleigubiU í einn dag afsjö Flugleiðir bjóða þér einstakt tækifæri til að upplifa vorið í þremur vinsælum borgum í Evrópu: Kaupmannahöfn, Amsterdam og London. Innifalið í flugfargjaldi er flug frá öllum áfangastöðum Flugleiða innanlands til og frá Reykjavík. Fyrstu 500 farþegarnir eiga kost á sérstökum vildarkjörum: • efþú kaupir tvter gistimetur um helgi fterðu þriðju nóttina dn endurgjalds. • efþú tekur hílaleiguhil íftokki a-c í minnst eina vihu er sjöundi dagurinn frir. Þetta tilboð er bundið við eftirtalin hótel: Flótel Absalon í Kaupmannahöfn, Hótel SAS Royal í Amsterdam og Hótel Strand Palace í London. Bílaleigurnar, sem Sánari upplýsingar og veita farþegum Flugleiða hin sérstöku fmrpmUlnirítímM 6moo, vildarkjör, eru Pitzner í Kaupmanna- á söiuskrifstofum höfn, Eurodollar í Amsterdam og Fiugieiða, hjá v 't J \ / 'ii x umboðsmönnum og Kennmgs i London. Vortilboo Flug- ■ leiða miðast við að gist sé aðfaranótt ^ f f sunnudags í viðkomandi borg. Hámark dvalartíma erlendis er 30 dagar og ferð verður að ljúka fyrir 1. júní nk. Ferðir þarf ekki að bóka með sérstökum fyrivara. Taktu ákvörðun strax og komdu með Flugleiðum út i vorið. Kauþmannahöfn 26.690 Amsterdam 26.250 London 26.250 Þú greiðir sama verð frd öllum stöðum Ftugleiða innanlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.