Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 42
M
4-
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIMMA/RAB/SMA
7. APRIL 1991
AUGLYSINGAR
SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN
F É I. A G S S T A R F
Garðbæingar athugið
Ný kosningamiðstöð
Höfum flutt kosningamiðstöð okkar á Garðatorg 1 (áður verslunin
Smiðsbúð) í miðbæ Garðabæjar.
Ný símanúmer verða í konsingamiðstöðinni en þau eru:
656280, 656281 og 656291 (telefax).
Sjálfstæöisfélögin i Garðabæ.
Sjálfboðaliða vantar í
Breiðholt
Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti vantar sjálfboðaliða til margvíslegra
starfa í kosningabaráttunni næstu daga og ekki síst á kjördag, laugar-
daginn 20. apríl.
Vinsamlega hafið nú þegar samband við kosningaskrifstofu sjálf-
stæðisfélaganna í Breiðholti sem er i Gerðubergi 1.
Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 17.00-22.00 og
um helgar frá kl. 13.00-17.00. Símar þar eru 670578 (Bakka- og
Seljahverfi), 670413 (Skóga- og Seljahverfi) og 670352 (Fella- og
Hólahverfi).
Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti.
Sunnlendingar
Munið fundinn í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi mánudaginn 8. apríl
nk. kl. 20.30. Konur sérstaklega hvattar til aö mæta.
Sjálfstæðisflokkkurinn.
Það verður opið hús í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, alla daga frá kl. 15.00 til 18.00
fram að kosningum 20. apríl.
Á boðstólum er kaffi og aðrar veitingar og
spjall um stjórnmálin og kosningabaráttuna.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík verða á staðnum frá kl.16.30 til
17.30.
Mánudaginn 8. apríl verða Davíð Oddsson,
formaður Sjálfstæðisflokksins, og kona
hans, Ástríður Thorarensen, gestir í opnu
húsi.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Reykjanes
Garðabær- Bessastaðahreppur
Opinn fundur i Garðalundi, Garðabæ, mið-
vikudaginn 10. apríl kl. 20.30.
Frummælendur:
Salóme Þorkelsdóttir,
Ólafur G. Einarsson;
Árni M. Mathiesen.
Fundarstjóri: Laufey Jóhannsdóttir.
Reyknesingar fjölmennið.
Við erum framtíðin
ÓlafurG. Einarsson
Salóme Þorkelsdóttir
Árni M. Mathiesen
Árni R. Árnason
Sigríður A. Þórðardóttir
María E. Ingvadóttir
Dr. Gunnar I. Birgisson
Viktor B. Kjartansson
Kolbrún Jónsdóttir
Lovísa Christiansen
SigurðurHelgason
PéturStefánsson
Sigurður Valur Ásbjarnarson
Guðrún Stella Gissurardóttir
IngvarÁ. Guðmundsson
Guðmar E. Magnússon
Hulda Matthíasdóttir
Þengill Oddsson
Halla Halldórsdóttir
Ragnheiður Clausen
Eðvarð Júlíusson
MatthíasÁ. Mathiesen.
Hella
D-listinn á Suðurlandi boðar til almenns
stjórnmálafundar í Hellubíói þriðjudaginn
9. apríl kl. 21.00.
Á fundinn mæta frambjóðendur Sjálfstæö-
isflokksins þau Þorsteinn Pálsson, Árni
Johnsen, Eggert Haukdal, Drífa Hjartardótt-
ir, Baldur Þórhallsson og Kjartan Björns-
son.
Stuðningsmenn D-listans eru hvattir til að
fjölmenna.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Akureyri - Akureyri
Bæjarmálafundur verður haldinn mánudaginn 8. apríl kl. 20.30 á
skrifstofu flokksins, Glerárgötu 32.
Dagskrá: íþrótta- og æskulýðsmál.
Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvattir til að
mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Ath. breyttan fundarstað.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins.
Borgarnes - Mýrasýsla
Kosningaskrifstofa verður í Sjálfstæðishúsinu, Borgarbraut 1, frá og
með 8. apríl. Opið frá kl. 16.00-18.00 og 20.00-22.00.
Stuðningsmenn lítið við. Ávallt heitt á könnunni.
Síminn er 93-71460.
Sjálfstæöisfélögin.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, mánudaginn 8. apríl og hefst kl. 21.00 stund-
víslega. Mætum öll.
Stjórnin.
Fljótsdalshérað
Almennur stjórnmálafundur á Fljótsdalshéraði verður haldinn sem
hér segir:
Arnhólsstöðum, sunnudaginn 7. apríl, kl. 21.00.
Reykjanes
Mosfellsbær - Kjalarnes - Kjós
Opinn fundur í Hlégarði þriðjudaginn
9. apríl kl. 20.30.
Frummælendur:
Ólafur G. Einarsson,
Sigríður A. Þórðardóttir
og Salóme Þorkelsdóttir.
Fundarstjóri: Magnús Sigsteinsson.
Reyknesingar fjölmennið.
Við erum framtíðin
ÓlafurG. Einarsson
Salóme Þorkelsdóttir
Árni M. Mathiesen
Árni R. Árnason
Sigríður A. Þórðardóttir
María E. Ingvadóttir
Dr. Gunnar I. Birgisson
Viktor B. Kjartansson
Kolbrún Jónsdóttir
Lovísa Christiansen
SigurðurHelgason
PéturStefánsson
Sigurður Valur Ásbjarnarson
Guðrún Stella Gissurardóttir
IngvarÁ. Guðmundsson
GuðmarE. Magnússon
Hulda Matthiasdóttir
Þengill Oddsson
Halla Halldórsdóttir
Ragnheiður Clausen
Eðvarð Júlíusson
MatthíasÁ. Mathiesen
FÉLAGSLÍF
Félag austfirskra kvenna
Fundur mánudaginn 8. apríl kl.
20.00 á Hallveigarstöðum.
Bingó.
Skyggnilýsingafundur
Sue Rowlands heldur skyggni-
lýsingafund mánudaginn 8. apríl
í Síðumúla 25, kl. 20.30.
Ljósgeislinn.
Sími 686086.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3S11798 19533
Dagsferðir sunnudag-
inn 7. apríl kl. 13.00
1. Stampar - Maríuhöfn
Skemmtileg strandganga í Hval-
firði. Minjar um kauphöfn frá 14.
öld (Maríuhöfn - Búðasandur).
Tilvalin fjölskylduferð. Verð kr.
1.000,-.
2. Skíðaganga; Bláfjöll -
Þrengsli
Ekið að þjónustumiðstöðinni og
gengiö þaðan í Þrengsli. Verð
kr. 1.000,-. Frítt í ferðirnar fyrir
börn með fullorðnum. Brottför
frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin. Farmiðar við bíl.
Næsta myndakvöld verður mið-
vikudaginnn 10. apríl.
Raðganga F.í. 1991. Gönguferð
um gosbeltiö hefst 14. apríl.
Munið námskeið í myndatökum
með myndbandi. 11., 13. og 14.
apríl.
Ferðafélag Islands.
UTIVIST
GRÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606
Sunnud. 7. apríl
Póstgangan 7. áfangi
Kl. 10.30 Vötn - Arfadalsvík.
Gengið frá Vötnum á Hafnaheiði
þar sem gamla Básendaleiðin lá
og yfir á Árnastíg við Klifið. Siðan
verður haldið eftir Árnastíg suð-
ur I Arfadalsvík, í leiðinni verður
skoðuð merkileg eldstöð við
Þórðarfell. Göngukortin verða
stimpluð í Grindavík.
Kl. 13.00 Súlur - Arfadalsvík.
Síðdegisferð, sameinast morg-
unferðinni við Súlur.
Kl. 13.00 Eldvörp - Arfadalsvík.
I tengslum við síðdegisferðina
veröur einnig hægt að fara
lengra meö rútunni og hefja
gönguna I Eldvörpum og er það
kjörin vegaleingd fyrir fjölskyldur
sem eru að byrja í gönguferöum.
Skíðaganga
kl. 13. Gengin góður hringur þar
sem skíðafæri er gott.
Allir eru velkomnir í Útivistar-
ferðir. Frítt fyrir börn yngri en
16 ára í fylgd fullorðinna.
Ath.: Nú er tilboð (gangi á eldri
ársritum til nýrra féiaga.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Myndakvöld F.í.
Ferðafélagið efnir til myndasýn-
ingar miðvikudaginn 10. apríl, í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a.
Sýningin hefst stundvíslega kl.
20.30.
Efni: Bergþóra Sigurðardóttir
sýnir myndir og segir frá ferðum
sínum í Borgarfirði eystra,
Lónsöræfum og víðar á Norð-
austuriandi.
Eftir kaffihlé verða sýndar mynd-
ir frá gosbeltinu tengdar rað-
göngum Ferðafélagsins, sem
hefjast sunnudaginn 14. apríl.
Komið, fræðist og skemmtið
ykkur á myndakvöldi hjá Ferða-
félaginu. Veglegar kaffiveitingar.
Aðgangur kr. 500,- (kaffi og
meðlæti innifalið).
Ferðafélag Islands.
Hjálpræðis
herinn
Kirkjustræti 2
Bænasamkoma kl. 11.00. Hjálp-
ræðissamkoma kl. 16.30. Kaft-
einarnir Ann Marethe og Erling-
ur Níelsson stjórna og tala.
Sunnudagaskóli á sama tima.
Mánudag kl. 16.00. Heimila-
samband.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma f kvöld
kl. 20.00.
Stórsvig 30 ára og eldri
Stórsvigsmót í flokkum karla og
kvenna 30 ára og eldri veröur
haldið í Bláfjöllum laugardaginn
13. apríl nk. Keppni hefst 13.00.
Skráning keppenda er við gamla
Ármannsskálann og hefst kl.
12.00. Mótið er opið öllu skíðaá-
hugafólki 30 ára og eldra.
Flokkaskipting er: 30-34 ára,
35-39 ára o.s.f.v.
Nefndin.
AuiVpri'kka 2 . Kópai'Mntr
Sunnudagur: Samkoma I dag
kl. 16.30.
Þriðjudagur: Biblfulestur kl.
20.30.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.
SÍtmJijálp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00.
Fjölbreyttur söngur og vitnis-
burður. Ræðumenn: Brynjólfur
Ólason og Gunnbjörg Óladóttir.
Barnagæsla og kaffi eftir sam-
komu. Allir hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma í dag kl.
16.30. Fjölbreytt dagskrá.
Sunnudagaskóli á sama tfma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Völvufelli
Sunnudagaskóli í dag kl. 11.00.
Mb. VEGURINN
V Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kóp.
Kl. 11.00 Fræðsla, lofgjörð og
barnakirkja.
Kl. 20.30 Kvöldsamkoma. Préd-
ikun orðsins. Fyrirbænir. Lof-
gjörð til Drottins. „Guð vertu
mér náðugur sakir elsku þinnar,
afmá brot min sakir þinnar miklu
miskunnsemi".
Verið velkomin.
□ GIMLI 599108047 - 0 Frl.
I.O.O.F. 10 = 172488 'feSp.
□ HELGAFELL 5991487 IVA/ 2
□ MÍMIR 599108047= 1 FRL.
Hvítasunnukirkjari
Keflavík
Sunnudagaskóli í dag kl. 14.00.
Almenn samkoma kl. 16.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUK
KFUM
KFUMogKFUK
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 í Kristniboðssalnum, Háa-
leitisbraut 58. Er Jesús þinn
Drottinn? Jóh. 20,24-31. Upp-
hafsorö: Valdís Ólöf Jónsdóttir.
Ræðumaður: Sr. Guðni Gunn-
arsson. Hildur, Kristín og Rúna
syngja. Allir velkomnir.
Skipholti 50b
Almenn samkoma ( dag kl.
11.00. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Allir innilega velkomnir.