Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ?, apríl 1991 Macintosh fyrir byrjendur Works - ritvinnsla, gagnasöfnun, töflureiknir og stýrikerfi á © 15 klst námskeiöi fyrir byrjendur! Fáiö senda námsskrá <%> *<? % Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 - flmm ár f forystu VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiöill! JWurgmmMiílíilí HLUTABREF Landsbréf hf. óska eftir tilboöum í hlutabréf, að nafnverði 35 milljónir kr., í Eignarhaldsfélagi Alþýðubankans hf. Tilboð skulu hafa borist Landsbréfum hf., Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, kl. 12:00 á hádegi, mánudaginn 8. apríl, á sérstökum tilboðsblöðum, sem þar fást. Heimilt er að senda tilboðsblað á telefaxi, fax nr. 91-678598. Tilboð er bindandi að hálfu tilboðsgjafa. LANDSBRÉF H.K Landsbankinn stendur meö okkur Suðurlandsbraut 24,108 Reykjavik, simi 91-679200 Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kristmunds- son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Prélúdía eftir Friðrik Bjarnason og. - Prélúdía og fúga i a-moll eftir Björgvin Guð- mundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. — „Miskunna oss ó Herra", tónverk fyrir sópran- raddir, bassa, kór, strengi og fylgirödd eftir Di- etrich Buxtehude. Wilhelm Pommerien og Windsbacher drengjakórinn syngja með Kamm- ersveitinni í Pforzheim; Hans Thamm stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Kristín Þorkelsdóttir auglýsingateiknari ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 21. t -14 við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Kvintett númer 2 í D-dúr fyrir flautu. og strengjakvartett eftir Friedrich Kuhlau. Jean- Pierre Rampal leikur á flautu með Juilliard- strengjakvartettinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guöa. Adda Steina Björnsdóttir sendir ferðasögubrot frá Indlandi. 11.00 Messa í Fríkirkjunni I Reykjavík. Prestur séra Cecil Haraldsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Tónlist. 13.30 Þingkosningar i apríl. Forystumenn flokka og sjórnmálasamtaka sem bjóða fram til Alþing- is svara spurningum fréttamanna Útvarpsins og Sjónvarpsins. (Samsending með Sjónvarpinu.) 15.00 Myndir í músík. Rikarður Örn Pálsson bregð- ur á leik. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.16 Veðurfregnir. 16.30 Þingkosningar i apríl. Framboðsfundur t Reykjavík. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttír og Helga Rún Guðmunds- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Kór og hljóm- sveit Pýsku óperunnar í Berlín flytur þætti úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Lud- wig van Beethoven, Carl Maria von Weber, Ric- hard Wagner og Giuseppe Verdi; Giuseppe Sino- poli stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kt, 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjörvið atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttír. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn- skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt trá því sem verður um að vera í vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 f dagsins önn - Sambýli aldraðra á Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir, (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttír af veöri, færð og flugsamgöngum. ! s HESM HÁ TSD SKL ÚB BSINS verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu, föstudaginn 12. apríl 1991 úast má vió mikilli aósókn, en aógangur er heimill öllu skemmtiiegu fóiki, sem hefur áhuga á DAGSKRÁ: Húsið opnað með fordrykk kl. 19.30. Fegurðardrottning frá Filippseyjum afhendir gestum blóm. Heimsveizlan hefst kl. 20.30 stundvíslega. Fjölbreyttur hátíðarkvöldverður með austurlenzku ívafi. Veizlustjóri: Ingólfur Guðbrandsson. Kynning fer fram á starfsemi Heimsklúbbsins með þátttöku erlendra gesta. SKEMMTI ATRIÐI: Reykjavíkurkvartettinn leikur léttklassíska tónlist. Sigrún Hjálmtýsdóttir, óperusöngvari syngur vinsælar aríur og íslenzk lög. Hljómsveit leikur fyrir dansi til kl. 03.00. Spari- eða samkvæmisklæðnaður. starfsemi kiúhhsins og vönduóum feróalögum.. AÐGÖNGUMIÐAR VERÐA SELDIR HJÁ VERÖLD Á JARÐHÆÐ, AUSTURSTRÆT117. Þeirgilda einnig sem happdrættismiðar og verður góður vinningur dreginn út á miðnætti. Borðapantanír á sama stað HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS, FERÐAMIÐSTÖÐIN VERÖLD Austurstræt i 17, símar 626525/622200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.