Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 51
19.50 íslenskt mál. Jón Aðalstelnn Jónsson flytur þátlinn. (Endutlekinn þáttur trá laugardegi.) 20.00 Þingkosningar i aprll. Framboðstundur á Norðurlandi vestra. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur trá ni8.TI®J) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskra morgundágsins. 22.30 Meðal framandi fólks og guða. Adda Stema Bjömedóttir sendir ferðasögubrot. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi;) 23.10 ÁJtroBSgötum. Þegar alvara llfsins tekurvið. þátturfyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisut- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Nætuoitvarp á béðum rásum fll morguns. á> FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með :hlu8tendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og ilitið í 'blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áftam. Fjármálapistlll Péturs Slöndals. 9.03 9 - fjögur. Ún/als dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alhertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdöttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir í bolla eftir kl. 14:00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Ðagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smámál dagsins. 17.00 Fréttir. - Ðagskrá ihéldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „The Animals with Sonny Boy Williamson" frá 1963. • 20.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 6:01 .næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Utrajón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætunitvarp á báöum rasum til morguns. ■Eréttir'kl. 7.00,7.30,. 8,00,8.30,9.00,1M0.11.00, TíiQO, 12.20, 14,00, 15.00, 16.00, 17.00, 1:8íO0, i1'9:QO,:22»;og 24:00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10:00, 11.00, 12.00, 12.20, 14:00, ISiOÐ, 16.00, 17.00, 118:00, 19;Q0, 1:9.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars haldur áfram. 3.00 i dagsins önn — Sakhæfur? UJmsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá degin- um áður á .Rás 1.) 3.30 Glefsur, Úrdægurmálaútvarpnmánudagsins. 4.00 Næturiög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið hlustendurtíl sjévar og sveita. (Endur- tekið úrval trá kvöldinu áður.j 6.00 Fréttir af veðri, færð og tlugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. UNDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp NorÖurland. AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 /103,2 7.00 Á.besta aldri. Urrajón ÓlafurTr. Þórðarson. 6-00 Fram að hádegi með Þuriöi Sigurðardóttur. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Péturason. 13.00 Strætin úti að aka. Ásgeir Tómasson. 14J0 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda ritjaðir upp. 15.00 Topparnir takasl á. Spurningakeppni. 16.30 Akademían. Helgi Péturason fjallar um aka- demíska spumingu dagsins. 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Blár márudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Pétur Tynfingsson. 22.00 i draumalandi. Úmsjon Ragna Steinunn Eyj- ólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. ALrá FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ístónn. íslensk tónlist llutt og leikin. 11.00 Blönduð tónlist. 13.30 Alfa-fréttir. Fréttir af því sem Guð er að gera. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir. 14.00 Blönduö tónlist. Cterkurog kj hagkvæmur auglýsingamiöill! MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 7. APRIL 1991 51 16.00 „Svona er lífiö." Ingibjörg Guðnadóttir. 17.00 Blönduð tónlist. 20.00 Kvölddagakrá Krosslns. Ðagskrárkynning. 20.15 Hver er Guð? .PræðBluþánur. lUmsjón Kol- beinn Sigurðsspn. 20.45 Rétturinn ti! lifs. 21.20 Kvöldsagan. iSuðbjörg iKartadöttir, 21.40 Á stundu sem inú. Umræöuþáttur j umsjón Gunnars borateinsaonar. 23.00 Dag8krárt0k. 7.00 Eirikur JónBson og .morgunvakt Bylgiunnar. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn Ikl. 9.30. Fréltir frá fréttstofu kl. 9.00. jþróttafréttir kl. 11. Umsjón Vattýr Bjöm. 11.00 Valdís Gunnaradóttir. Hádegisfnéttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson 17.00 ísland i,dag. Jón Ársæll Þórðaraon og Bjami Dagur JónsBon. .Fréttir kl. 17.17. 18.30 Ólöf Marín áfarsdötfir. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldaögur. 'HaUkur HSIm. 24.00 Haraldur .Gíslason heldur átram. 2.00 Heimir Jónasson. FM#957 FM 95,7 7.00 A-Ö. SteingrimurÓlafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 JÓn Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu ií Ijös. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 Ivar Guðmundssor, J hádeginu. Kl. 12.00 hádegisfréttir. 12.30 Vertu með fvari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 og 16.00 Fréttir 16.05 Anna Sjörk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og tlugaamögnum. Kl. 18.00 kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Bjötk haldur átram. Lagaleikur kvöldains. Endurtekið topplag áratug- arins. 19.00 Bandariski og breski vinsældalistinn. 22.00 Auðunn ,G. Olafssan á ikuöldvakt. 1.00 Darri Óiason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og afmæliskveðjur íi sima 2771T. 17.00 ísland í dag (frá Bylgjunnl). Préttir trá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 1.7.17. Tónllst milli kl. 18.30 og 19. I-M 102 éL 104 FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Stjömutónlist. leigubilélelkur, getraunir. 9.00 Vinsældatónlist. Bjami Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Dóri-Mödder, Lilli og Baddi, Svenni sendill pg.allarfigúrurnarmætatillelks. 12.00 Sigurður Helgi HlöðversBon. Getraunir og orð dagsins. 14.00 Sigurður Ragnareson. Ráðgjafarþjónusta Gabríels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir.leikir og tónlist. 17.00 Björn Sigur.ðsson. 20.00 Vinsældapopp. Jóhannes B. Skúlason. 22.00 Amar Albertsson. 2.00 Næturtónlist. Sjónvarp: Alþingiskosningar '91 ^■■■B Kjördæmaumræður. Kosningar nálgast nú óðum Qg Sjón- OO 00 varpið heldur áíram að kynna kjósendum sem skilmerkiieg- ast þá vailkosti sem í boði eru. Þessa vikuna og fram í þá næstu verður efnt til umræðna frambjóð- enda í sériaveiju kjördæmi landsins. Fréttamenn munu reifa helstu hagsmunamál hvers kjördæmis og leita álits kjósenda á þeim. Að svo búnu verður skotið á umræð.um, en gert er ráð fyrir að efsti maður hvers lísta, er fram býður í kjördæminu, taki þátt í fundunum sem allir verða sendir út beint. Þessa vikuna hefjast útsendingar allar kl. 22.00, þ.e. dagana 8., 9., 10. og 11. apríL í kvöld, mánudaginn 8. apríl, verður Vesturlands- kjördæmi tíl umfjöllunar og mun Helgi E. Helgason verða þar við stjórnvölinn. Stöð 2; Undarrfari kosninganna Kjördæmin ■E SSustutvær vikumar 00 fyrir kosningar færist fréttastofa Stöðvar 2 í kosningaham, ekki síður en sjálfir póiitíkusarnir. Stjóm- máiaviðhorf í hverju kjördæmi landsins verða útskýrð í átta sautján mínútna iöngum þáttum og hefst sýning þessara þátta mánudagskvöldið 8. aprfl. Fjög- ur kjördæmi verða kyrmt fyrstu vikuna, eitt á hveiju kvöldi, og hin fjögur verða á dagskrá á sama tima næstu viku á eftir. Fréttamenn Stöðvar 2 fara í hvert kjördæmi og taka almenning jafnt sem frambjóðendur tali. Sérstök áhersla verður lögð á að skýra út sérstöðu hvers kjördæmis, til dæmis með sögulegu tilliti. Ferðin hefst í Suðurlandskjördæmi og þaðan verður haldið öfugan hring um landið og endað í Reykjavík, fjölmennasta kjördæminu, að kvöldi 18. apríl. Það kvöld munu leiðtogar stjórnmálaflokkanna mæta í beina útsendingu í fréttatíma Stöðvar 2 og ræða um stefnumálin og líkleg úrslit. Fréttir hefjast svo strax að umræðunum loknum, klukkan 10.15. Fréttastofan verður með sérstakan aukafréttatíma klukkan hálf tvö síðdegis á kjördag og daginn eftir kosninganótt. Fréttaþátturinn 19:19 verður þó á sínum stað báða dagana. Cárur eftir Eitnu Pálmadóttur Öreigi í útlöndum Ekkert var annað tíl ráða «n að reyna að bursta teMMíiim- ax með fíngrinum. Þajrma 'atóð maður seint um kvöld í hótelher- bergi í París í upphafí þriggja víkna ferðar í septembermámuði i fyrra og hafði ekki svomikið seni tamnbursta. Jú. einn koniakspela sem hafði af rælni verið stungið í handtöskuna á Keflavíkurfiug- velli. Allur farangurinn horfinn. Koniaksglasi síðar og eftír tvö- falda hringingu á KeflavíkurQug- völl til að láta ganga úr skugga um að taskan væri ekki enn í flugvélinni á þeirri endastöð, var lijóst að töskunni hafði hreimlega verið stolið á Orly-flug\'eli og að ekki kæmu aftur vim«itæld eða fatnaður. Iivemig vissi ég svoma ifljáfct að taskan hefði ekki hara farið á flæking? Flogið var gegmum Frankfurt, þar sem allur farang- ur var tekinn út á brautina við hlið Flugleiðavélarinnar og hver látínn benda á sína tösku áður en hún var sett aftur inn í farang- ursrýmið. Þang- að sá ég svörtu töskuna mína fara. Stærri, þyngri og fal- legri tösku en ég er vön að ferðast með, vegna þess að í henni voru 1® bækur. sem áttu að fara tíl vina minna úti á Bretagne og til útgefemda sem höfðu sýnt áhuga á þýð- ingu. Kannski það hafi verið þumgar bækur sem freistuðu þjófsins á næsta stoppustað, Orly-flugveM. Gam- an hefði verið sjá framan í haimn þegar hann sá allar þessar bækur á íslensku. Að vísu líka mynda- véL, segulbandstæki og óvemju- mikið af góðum farangri - af þvi nóg pláss var í þessari stóru tösku. Taskan hafði semsagt' sannanlega farið með véOimiú fci Parísar. Töskumar voru byijaðar að koma á bandinu þegar ég kom sjálf niður. E» þannig háttar tíl á þessum flugvellx, að maður kemur inn í flugstöðina í öðrum enda byggingarinnar, en fcö- skumar koma niðri i hinum end- an,um. Nokkuð langur gangur á milli og oft vill verða töf í vega- bréfaskoðuninni. Allar töskur hurfu af bandinu. Hver tók sína og bar hana fram hjá einhveijum mönnum, líklega tollvörðum, sem stóðu og spjölluðu og litu dtki á nokkum mann. Úr því er maður komin beint út í bílana fyitu ut- an. Þrátt fyrir ótal ferðir hafði ég aldrei tekið eftir því hve hag- anlegt þetta er allt fyrir þjófa. Þama getur hver sem er tekið tösku og er á augabragðí kominn út í bíl. Ekki er þó víst að mín taska hafí farið svona. Hinn möguleikinn er að henni hafí verið stobð eftir að farangurs- geymsla flugvélarinnar var opn- uð og hún aldrei komið inm í flug- stöðina. Hún var nefnilega ekki í véiinni á næsta stað, Isiandi. Eftír að hafa gefið skýrslu um hvarfið og fengið þau ein svör að taskan hefði áreiðanlega orðið eftír í Frankfurt eða farið áfram ti'l íslands, fór ég inn á hótel og hringdi í tapað og týnt á Kefla- víkurflugvelli. Vélin var ókomin og um miðnætti var ljóst að enga tösku var þar að fínna. Nú vissi ég að töskunni hafði verið stolið og hvar, og að ég yrði að vera •rimm öllu í útlandinu. Flugvöllurinn hafði ekki mikinn áhuga, enda kom í Ijós að hann ber enga ábyrgð þótt farangur hverfí þar. Mér var bara kurteis- lega sagt að nú mundi fara út tilkynning um boðleiðir um allan heim. Og í nokkra daga að ekki hefði fengist neitt formlegt svar frá Keflavíkurflugvelli. Flugfé- lagið ber heldur enga ábyrgð. Samkvæmt samningi flugfélaga >er svona tjón bætt með 20 dollur- um á kg af innvigtuðum far- angri, sem eru 22 þúsund krón- ur. Skýrslan um mnihald þessar- ar tösku sýndi eigur upp á 300 þúsund. Hiin ferðavana kona hafði ekki tekið sérstaka farang- urstryggingu, enda venjulega með litla tösku og létta, sem enginn hefur ágimst. Mætti þetta verða tíl vamaðar þeim sem era famir að streyma utan í frí núna. Hvað er svoseæn hægt að gera til að passa farangurinn sinn á svona flugvöllinn? Ekki neitt! Á Oriy em sérstaklega vondar að- stæður. Eina ráðið að sá sem er að taka á móti farþega standi nógu snemma við gluggann til að sjá fólkið taka töskumar af bandinu, áður en eigandinn kem- ur. Hve lengi hann tefst ræður hann engu um sjálfur. Enginn veit fyrr en hann hefur í komist hvemig >er að standa uppi á ferðalagi án nokkurs ann- ars en handtöskunnar sinnar. Fyrst er farið út að kaupa tannkr- em, svo fer að rigna og þá er keypt regnhlíf, blússan orðin óhrein og krefst leitar að ein- hveiju tíl skiptanna, heimboð og leit hafín að einbverju fyrir það tækifæri o.s.frv. Alla ferðina er verið að bjarga þessu qg hinu. Sumt verður ekki bætt. ÖU vinnu- skjöl, símanúmer og bækur horf- ið. Það dregur lemgri dilk á eftír sér. Ekki hægt að skrifajólakort- in, því heimilisfangabókin fór í þjófínn. Og mú, þegar verið er að leggja í hann aftur, kemur í Ijós að allur hagkvæmi útbúnað- urinn til þess að ferðast létt, sem hafði verið að safnast að, er horf- inn: litla straujámið og tengla- tækið fjmr allar innstungur, þunni silkisloppurinn, rafmagns- hárburstinn, ferðasnyrtipokinn o.s.frv. Slíkar raunir ýttu þessum Gárum af stað nú. En ef út í það er farið, hvað hefði svosem ékki getað komið fyrir verra á ferð um háloftin, stóra alþjóðaflug- velli og í stórborgunum? Maður konx þó heim alheill, en svolítið skítugur. Hvað er þá verið að nöldra?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.