Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 7. APRÍL 1991 33 ATVIN N U A UGL YSINGAR Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri óskast á Stafnes KE 130. Upplýsingar í símum 92-12806, 92-11069 og 92-13450. Hafgull hf. íVogum vantar nú þegar fólk til almennra fiskvinnslu- starfa. Mjög góð vinnuaðstaða. Ökum fólki til og frá vinnu. Upplýsingar á daginn í símum 92-46711 og 985-24870 og á kvöldin í síma 91-74723. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki á Akureyri óskar eftir góðum sölumanni í Reykjavík og á Suðurnesj- um. Vörur: Útstillingar- og sýningakerfi, rammar, Ijósaskápar, útiskilti, útistandar. Laun: Hlutfall af sölu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Flexí - 6894“. Sölumaður Vélainnflytjandi óskar eftir að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Starfið er fólgið í sölu á vinnuvélum og búvélum. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu í sölustörfum og geta unnið sjálfstætt og skipulega. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sölustarf - 7832“. Forritun/- hugbúnaðargerð Ungur háskólanemi óskar eftir vinnu í sum- ar, frá miðjum maí til 1. sept. Hefur góða þekkingu á Turbo Pascal 5,5, Windows, PM og mörgum þekktum hugbúnaðarpökkum fyrir PC-vélar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Forritun - 14465“. „Au pair“ - New York „Au pair“ vantar til New York frá og með 1. júlí. Upplýsingar gefur Fanney í síma 72363. Matreiðslumenn Flugleiðir hf. flugeldhús, Keflavík, óskar eftir matreiðslumönnum til sumarstarfa. Upplýsingar gefur Jón G. Sigurðsson í síma 92-50285 á skrifstofutíma. Hárskeri óskast Óskum eftir að ráða hárskera eða hár- greiðslusvein, vanan herraklippingum. Hársnyrtistofa Dóra. Símar 685775 og 71878. Sumarvinna Óskum eftir að ráða starfsmann á sumar- dvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum. Viðkomandi þa.rf að hafa reynslu af hestum og námskeiðum barna og unglinga. Gítar- kunnátta æskileg, góð lund nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri Afurðastöðin í Búðardal hf. auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Boðið er upp á fjölbreytt og áhugavert starf fyrir athafnasaman ein- stakling, góða starfsaðstöðu og útvegun húsnæðis. Skilyrði er menntun eða reynsla í fyrirtækjarekstri og þekking á landbúnaðar- málum æskileg. Upplýsingar um starf og annað veita: Svavar Jensson, stjórnarformaður, sími 93-41209, Ólafur Sveinsson, framkvæmdastjóri, sími 93-41195. Umsóknir berist til: Afurðarstöðin í Búðardal hf., 370 Búðardal fyrir 14. apríl. Matreiðslumaður Góður matreiðslumaður óskast á veitingahús í Reykjavík. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. apríl merktar: „L - 45“. - Háseti (beitingamaður) Háseta (beitingamann) vantar á mb. Keflvík- ing sem fer á lúðuveiðar. Upplýsingar í síma 91-611496. Hlutastarf Skrifstofustúlku vantartil starfa hjá litlu þjón- ustufyrirtæki við Reykjavíkurhöfn. Starfstími er fyrir hádegi. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Vinsamlega skilið umsóknum til auglýsinga- deildar Mbl. merktum: „L - 14461“ fyrir 13. apríl. Heilsugæslustöð Kópavogs Læknir óskast til afleysinga í eitt ár frá 1. ágúst 1991. Nánari upplýsingar gefur Kristjana Kjartans- dóttir, yfirlæknir, í síma 40400. Umsóknir sendist til stjórnarformanns, Ragnars Snorra Magnússonar, Heilsugæslu- stöð Kópavogs, fyrir 1. júní 1991. Ferðafélag íslands óskar að ráða starfsmann á skrifstofu. Við- komandi þarf að geta hafið störf í maí. Starf- ið tengist m.a. ferðaþjónustu, vinnu við fé- lagaskrá, útgáfu- og félagsstarfssemi F.í. Skilyrði er að viðkomandi hafi áhuga á ferða- lögum. Við leitum að hressum starfsmanni með góða þjónustulund. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. apríl merktar: „F.í. - 14409“. Ný og góð þykkmjólk Tvær bragðtegundir: jarðarber, mangó ogappelsmu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.