Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ sunnIiMgúr' H. APRÍL 1991 UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavíkurhafnar, óskar eftir tilboðum í lagnir og gatnagerð, Barkarvogi. Verkið er fólgið í lagningu holræsalagna, gerð stoðveggja og frágangi á götu til malbikunar. Helstu magntölur eru: Holræsalagnir: 255 Im. Grúsarfylling: 920 m3. Frágangur yfirborðs: ca. 1600 m2 Steyptir stoðveggir: 88 m3. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 17. apríl 1991 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 $ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í gerð gangstétta ásamt ræktun víðsvegar um borgina. Flatarmál gangstétta u.þ.b. 14 þús m2 Flatarmál ræktunar u.þ.b. 6. þús. m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. september 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 9. aprfl nk. gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 18. apríl 1991, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð - málun Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í mál- un í ýmsum stofnunum bæjarins. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu tækni- deildar á Austurströnd 2, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. apríl kl. 11.00. Tæknideild Seltjarnarnessbæjar. TILKYNNINGAR Hafnarfjörður - Miðbær Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum í miðbænum. Um er að ræða nokkrar lóðir til byggingar atvinnuhúsnæðis af ýmsu tagi. Umsóknarfrestur er til mánudags 15. apríl nk. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Standgötu 6. Bæjarverkfræðingur. ra Auglýsing um lóðaúthlutun Kópavogskaupstaður auglýsir eftirtaldar lóð- ir lausar til úthlutunar: 1. Raðhúsalóðir í Kópavogsdal (austan íþróttavallar). Um er að ræða lóðir fyrir 27 raðhús til einstaklinga og/eða bygg- ingaraðila. Gert er ráð fyrir að hefja megi byggingarframkvæmdir í júní 1991. 2. Lóðir fyrir 10 raðhús og 3 sambýlishús (þrjár hæðir) með 40 íbúðum, sem verða byggingarhæfar í ágúst 1991. 3. Lóðir fyrir einbýlishús og sambýlishús í Digraneshlíðum, byggingahæfar í ágúst. 4. Tvær sjávarlóðir við Huldubraut, bygg- ingahæfar nú þegar. v Skipulagsuppdrættir, skipulags- og bygg- ingaskilmálar, svo og umsóknareyðublöð liggja frammi á tæknideild Kópavogskaup- staðar í Fannborg 2, 3. hæð, kl. 9.00-15.00. Umsóknum skal skila á sama stað fyrir 25. apríl 1991. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Gákm dagirm! Iþróttafélag heyrnarlausra Happdrætti Dregið var í happdrætti íþróttafélags heyrn- arlausra 27. mars 1991. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 3481 5. 5401 9. 1946 13. 768 2. 2639 6. 6478 10. 1374 14. 2058 3. 1393 7. 2009 11. 2123 4. 5400 8. 4571 12. 1937 Vinninga ber að vitja innan árs. Vinningshafar hafi samband við íþróttafélag heyrnarlausra, Klapparstíg 28 í Reykjavík. Sími 91-13560. TIL SÖLU Eftirtalin fyrirtæki til sölu: íþróttaklúbbur (Sqwash klúbbur) við Gullin- brú. Er í rúmgóðu leiguhúsnæði og hefur möguleika á stækkun rekstrarins. Sólbaðsstofa í miðbæ Garðabæjar. 8 bekk- ir, gufubað, nuddpottar o.fl. Nýleg tæki og innréttingar. Veitingahús (pöbb) í Miðbæ Garðabæjar. Nýstandsettur og fallegur staður vel búinn búnaði og tækjum. Stækkunarmöguleikar. Er í langtímaleiguhúsnæði. Tekur 300 manns. Gott eldhús. Upplýsingar um ofangreind fyrirtæki veittar á skrifstofu okkar. 28444 húseignir ™™m ™ VELTUSUNOI 1 Clfin SIMI 28444 Dantel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. “ Traktorsgrafa Case 580 K Servo Skrifstofu okkar hefur verið falið að annast sölu á Case 580 K Servo traktorsgröfu, ár- gerð 1989, ekin aðeins 1000 tíma. Grafan hefur ætíð fengið gott viðhald og umhirðu hjá umboði. Upplýsingar veitir Einar. Fjárheimtan hf., Suðuriandsbraut 4a, Reykjavík, sími 689560. K E W Hobby Háþrýstidælan ÐíHinn þveginn og bónaður á tíu mínútum. Fyrir alvöru bíleigendur, sem vilja fara vel með lakkið á bílnum sínum, en rispa það ekki með drullugum þvottakústi. Bílsápa og sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylg- ir. Einnig getur þú þrifið húsið, rúðurnar, stéttina, veröndina og sandblásið málningu, sprungur og m.fl. með þessu undratæki. Úrval fylgihluta! REKSTRARVORUH Réttarhálsi 2,110 Rvfk. - símar 31956-685554-Fax 687116 • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.