Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 41
 FERÐIR - FERÐALÖG Kúbuferð í sumar Við leggjum í næstu vinnuferð 30. júní. Unnið í 3 vikur, ferðast í 1 viku. Nú geta börn frá 8 ára aldri komið með, sérstök dagskrá fyrir þau. Umsóknir sendist Vináttufélagi íslands og Kúbu, pósthólf 318, 121 Rvík., fyrir 1. maí. Nánari uppl.. í símum 91-622864/91 -678214. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR FÍUG iSUHZUA IUÍMLISTARMAMHA Aðalfundur F.I.H. verður haldinn mánudaginn 8. apríl kl. 19.00 í sal félagsins í Rauðagerði 27. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn í fundarsal fyrirtækisins, Stakkholti 4, föstudaginn 12. apríl og hefst hann kl. 16.00. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. HAMPIOJAN HF Stjórnin. f ö | Félagsfundur KVENNA athvarf kvennaathvarf Þriðjudaginn 9. apríl mun séra Hanna María Pétursdóttir fjalla um hvernig kristindómur- inn samræmist veruleikaskynjun kvenna. Fundurinn verður haldinn í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 og hefst kl. 20.15. Allir eru velkomnir. Aðalfundur Aðalfundur Skagstrendings hf. verður hald- inn í Hótel Dagsbrún, Skagaströnd, fimmtu- daginn 25. apríl nk. og hefst fundurinn kl. 16.00. Dagkrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Afgreiðsla tillögu um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. 3. Afgreiðsla tillögu um aukningu hlutafjár með áskrift nýrra hluta. 4. Önnur mál. Stjórn Skagstrendings hf., Skagaströnd. Félagsfundur verður fimmtudaginn 11. apríl kl. 18.00 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna á Háaleitisbraut 68. Dagskrá: 1. Breytingar á bótareglun styrktarsjóðs. 2. Framkvæmdir í orlofshúsamálum. 3. Undirbúningur fyrir RSÍ þing í maí. 4. Önnur mál. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. KVÓTI Rækjukvóti Til sölu 100 tonna rækjukvóti þessa kvótaárs gegn staðgreiðslu eða í skiptum fyrir bolfisk. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 7831“. • TtvÍnnÚhúsnæbi Verslunarhúsnæði 335 fm til leigu á Grensásvegi 12. Upplýsingar í síma 11930. Mjóddin Til leigu 200-400 fm á fyrstu hæð og 300 fm á annarri. Lyfta. Góð bílastæði, allir bank- ar, pósthús og S.V.R. Upplýsingar í síma 620809. [ NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á Naustabúð 21, Hellissandi þingl. eig. Bjarni A. Einarsson (þrotabú), fer fram eftir kröfum Klemenzar Eggertssonar hdl., skiptastjóra, Landsbanka íslands, Byggingasjóðs ríkisins, Trygg- ingastofnunar rikisins og Kristjáns Ólafssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. apríl 1991 kl. 10.00. Þriðja og síðasta á geymsluhúsi/verslunarhúsi, ArnarstapaT Breiðavíkurhreppi, þingl. eig. Bjarni A. Einarsson (þrotabú), fer fram eftir kröfum Klemenzar Eggertssonar hdl„ skiptastjóra, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. apríl 1991 kl. 11.30. Þriðja og síðasta á fiskverkunarhúsi á Arnarstapa, Breiðavíkur- hreppi, þingl. eig. Bjarni A. Einarsson (þrotabú), fer fram eftir kröfum Klemenzar Eggertssonar hdl., skiptastjóra, Landsbanka íslands, Sig- urðar A. Þóroddssonar hdl., Fiskveiðasjóðs íslands og Garðars Briem hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. apríl 1991 kl. 11.45. Þriðja og síðasta á fiskverkunarhúsi að Eyri, Arnarstapa, Breiðavíkur- hreppi, talinn eig. Bjarni A. Einarsson (þrotabú), fer fram eftir kröfu skiptaréttar, á eigninni sjálfri þriðjudáginn 16. apríl 1991 kl. 12.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvik. Lausafjáruppboð Opinbert uppboð verður haldið á Arnar- stapa, Breiðavíkurhreppi, þriðjudaginn 16. apríl 1991 og hefst kl. 13.30. Seld verða ýmis tæki og vélar tilheyrandi þrotabúi Bjarna A. Einarssonar, Eyri, Arnar- stapa, svo sem: Ýmis veiðarfæri, spil, línurenna, tveir raf- magnslyftarar, frystitæki ásamt pressu og pönnum, frystiklefi með pressu, 24 fiskkör (1000 lítra), tvær vogir, flökunarvél, haus- ingavél, hausingakassi, hverfisteinn, sex ál- brettarammar, þrjár stæður brettagrindur, Ijósaborð, 65 saltfiskbretti, ísvél, tvö að- gerðaborð, fiskumbúðir, geymasett í lyftara ásamt hleðslutæki, fóðurblandari, borð og stólar. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. 1 V ENN ATHYGLISVERÐARI... ...ENN BETRA VERÐ Verð frá 677 þús. st.gr. Sendibifreið 568 þús. án vsk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.