Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.04.1991, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ ATVlNI\öfl^fi^8Íftfs^iluDA(;i lí 7. AFRÍL 1991 36 jjjp Verksmiðjustörf Óskum eftir að ráða starfskrafta til framtíðar- starfa sem fyrst. Störfin felast í framleiðslu og áfyllingu á málningu. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið með lyftara og/eða komið nálægt vél- um. Vinnan fer fram á Funahöfða 9. Upplýsingar um starfið eru veittar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 í síma 685577. málning RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast á end- urhæfingadeild Kópavogshælis. Einhver reynsla eða þekking á umönnun fólks á sjúkrastofnun æskileg. Upplýsingar gefur Guðný Jónsdóttir, yfir- sjúkraþjálfi, í síma 602725. Geðdeild Landspítalans Félagsráðgjafi óskast nú þegar við skor 2 geðdeildar Landspítalans. Félagsráðgjafi sjái um stuðningsmeðferð einstaklinga, hjóna og fjölskylduvina og sjá um almenna félagsráðgjöf. Próf í félagsráðgjöf frá Há- skóla íslands eða viðurkenndum skóla í fag- inu. Starfsreynsla æskileg. Boðið er upp á skipulagða handleiðslu og fræðslustarf. Umsóknir sendist til Sigurrósar Sigurðardótt- ur fyrir 20. apríl 1991. Upplýsingar gefur Rannveig Guðmundsdótt- ir, yfirfélagsráðgjafi, í síma 602600 og 602645. Úrval-Útsýn auglýsir eftir sölufulltrúum Vegna skipulagsbreytinga og aukinna um- svifa leitum við að fyrsta flokks starfsfólki í söludeildir okkar til framtíðarstarfa. A. Sölufulltrúar í einstaklings- og við- skiptaferðum. Reynsla af fargjaldaút- reikningum og farseðlaútgáfu æskileg en ekki nauðsynleg. Deildin sér m.a. um við- skiptaferðalög margra af stærstu fyrir- tækjum og stofnunum á íslandi til út- landa. B. Sölufulltrúar í Frí- og skemmtiferðum. Sólarlandaferðir, hópferðir, sérferðir, helgarferðir, borgarpakkar o.s.frv. Störfin sem hér um ræðir eru mjög krefjandi og oft unnin undir miklu álagi en í góðum og samstilltum hópi við mjög góða vinnuað- stöðu. Skriflegum umsóknum, ásamt Ijósmynd af umsækjanda, skal skila til auglýsingadeildar Mbl., mertar: „U - 6895“, í síðasta lagi 11. apríl nk. Eldri umsóknir skal endurnýja. Vinsamlegast athugið, að ekki verða gefnar upplýsingar um störfin í síma eða á skrif- stofu fyrirtækisins. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum um- sóknum verður svarað. 4 4 Starfsfólk óskast 1. Lagermaður - heilsdagsstarf. 2. Afgreiðslustarf í verslun - heiisdagsstarf. 3. Afgreiðslustarf í verslun - hlutastarf kl. 12-18. Um er að ræða framtíðarstörf. Allar nánari upplýsingar veitir Leó Kolbeins- son, markaðsstjóri, á staðnum mánudag kl. 10-15 (3. hæð). Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN Suðuriandsbraut o, Reykjavík. Bygginga- verkfræðingur Óskum eftir að ráða byggingaverkfræðing til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af tilboðsgerð og stýringu verklegra framkvæmda. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstofu okkar fyrir 10. apríl nk. SH VERKTAKAR STAPAHRAUNI4. HAFNARFIRÐI, SIMI652221 PAGVI8T BAHIV'A Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. AUSTURBÆR Álftaborg v/Safamýri s. 82488 Grænaborg v/Eiríksgötu s. 14470 VESTURBÆR Gullborg v/Rekagranda s. 622455 Læknaritari Læknaritari óskast til sumarafleysinga frá byrjun júní. Einnig óskast læknaritari í hálfa stöðu frá mánaðamótum júlí/ágúst. Um er að ræða framtíðarstarf. Upplýsingar gefur læknafulltrúi í síma 96-41333. Hjúkrunartræðingar Laus störf Ritari (151). Stór verkfræðistofa. Ritvinnsla og fjölbreytt skrifstofustörf. Vínnutími getur verið sveigjanlegur. Bókari (077). Þjónustufyrirtæki. Vinna við bókhald, merkingar, færslur, afstemmingar. Vinnutími 9-13. Viljum ráða hjúkrunardeildarstjóra til starfa nú þegar. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga á kvöldvaktir í hlutastarf og til sumarafleysinga á allar vaktir. Upplýsingar gefa Þuríður og Erla á Sólvangi Hafnarfirði, í símum 50281 og 50051. Sölu- og markaðsstjóri Bókari (103). Fjármálafyrirtæki. Fjölbreytt skrifstofustarf, sem tengist gjaldkera- og bókhaldsstarfi. Sölumaður (123). Framleiðslu- og innflutn- ingsfyrirtæki. Sjálfstæð sala til viðskiptavina. Krefjandi framtíðarstarf. Afgreiðslumaður (187). Óskum að ráða mann til afgreiðslustarfa í sérverslun. Æski- legur lágmarksaldur 30 ár. Vinnutími kl. 9-18. Laust strax. Bifvélavirki (177). Óskum að ráða bifvéla- virkja, bílasmið eða járnsmið í tímabundið verkefni með möguleika á framtíðarstafi. Laust strax. Ræsting (192). Óskum að ráða starfsmann í fullt starf við þrif á vélum o.fl. Vinnutími 9-17. Laust starx. Afgreiðslumaður (24). Óskum að ráða lipran og áhugasaman afgreiðslumann. Þekking á málningu er æskileg. Æskilegur lágmarksald- ur 30 ár. Laust strax. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs. Fyrirtækið Klassík er heildverslun, sem flyt- ur inn vönduð ilmvötn og snyrtivörur. Hjá fyrirtækinu starfar samstæður og metnaðar- gjarn hópur í góðu starfsumhverfi. Við leitum að manni á aldrinum 25-35 ára til að annast eftirfarandi: ★ Erlend samskipti, markaðsáætlanir, auglýsingar, skipulag söluherferða, stjórnun sölumanna og pantanagerð. Starfsmaðurinn verður að geta starfað sjálf- stætt, vera skipulagður og hafa frumkvæði en ekki síst eiginleika til að vinna í hóp. Enskukunnátta (tala/skrifa) er algjört skil- yrði. Kostur ef viðkomandi hefur búið erlend- is. Menntun á sviði viðskipta og markaðs- mála æskileg. í boði er mjög áhugavert framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Byrjunartími er samkomulag. Nánari upplýsingarveitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar: „Sölustjóri - 198“. Hagva ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.