Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 6
8 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞlÍlí)jÚDA!GÚR 23. APRÍL 1991 STOÐ2 6.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Besta bókin. 17.55 ► Hræðsluköttur. Teikni- mynd. 18.15 ► Krakkasport. Endurtek- inn þáttur. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD jUt 19.19 ► 19:19. fréttir og féttatengt efni. 20.10 ► Neyðarlínan (Res- 21.00 ►- 21.30 ► Hunter. Fram- 22.20 ► Brögðóttir 23.05 ► Bílabrask (Repo Man). Ungur maður fær cue 911). William Shatner Sjónaukinn. haldsþáttur um lögreglustörf burgeisar(La Misere vinnu við að endurheimta bíla-frá kaupendum sem segirokkurfrá hetjudáðum í Los Angeles, des Riches). Fimmti þátt- standa ekki í skilum. Aðalhlutverk: Emilio Estevez venjulegsfólks. ur af átta um bíraefna við- og Harry Dean Stanton. 1984. Stranglega bönnuð skiptajöfra. börnum. Lokasýning. 00.35 ► CNN: Bein útsending. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarut- varp og málelni liðandi stundar. Soffia Karlsdótt- ir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Arnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdótt- ur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar, lokalestur (31) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Laufskálasagan. Viktoría eftir Knut Hamsun. Krístbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Halldóra Björnsdóttir fjallar um heilbrigðismál. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. 11.00 Fréttir, 11.03 Tónmál. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlmdin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Stúlka I öðrum heimi. Páttur um geðklofa. Umsjón: Bergijót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. eir morgunhanar ræddu í gær við Sigurð Pétur sem stýrir kvöldþáttum á útvarpinu en Sigurð- ur sinnir atkvæðatalningu. Sigurð- ur Pétur greindi frá því að róna- framboðið hefði fengið nokkur at- kvæði og komu nokkrir með sér- hannaða atkvæðaseðla. Þá sagði Sigurður Pétur frá því að nokkrir samskiptaörðugleikar hafi verið á kjörstað milli útvarps- og sjónvarps- manna og talningarstjóra. „Kraum- aði undir,“ sagði Sigurður Pétur og greindi frá þvi að sumir talningar- stjórar hefðu ekki skjlið að það tek- ur tíma að koma útsendingu af stað. Kosningasjónvarp Það er alveg rétt hjá Sigurði Pétri að það tekur smá tíma að komast í beina útsendingu og taln- ingarstjórar geta ekki skotist hve- nær sem er í augsýn alþjóðar án samvinnu við útvarps- og sjón- Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Florence Nightingale - Hver var hún?" eftir Gudrunu Simonsen Björg Einars- dóttir byrjar lestur eigin þýðingar. 14.30 Sónata I Ð-dúr ópus 94a fyrir fiðlu'og pianó. eftir Sergej Prokofjev. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum i mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. ■ 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér- fræðing, að ræða eitt "mál frá mörgum hliðum. 17.30 PíanókQnsgrt númer 3 í C-dúr ópus 26. eftir Sergsj Prokofjev Cécile Ousset leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni i Bournemouth;-Rudolf Bars- hai stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og núi 18.18 Að utan. (Einnig úfearpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá, 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikaeaLJónlist eftir Sergej Prokofjev. 21.10 Stundarkorn’ í' dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir, 22.20 Orð kvöfdsins. Dagskrá morgundagsíns. 22.30 Leikrit víkunnar: „Prautargangan frá Yn- anacocha tii framtíðar" eftir Manuel Scorza. Pýð- andi: Berglind Gunnarsdótti'r. Útvarpsleikgerð: ■varpsmenn. Kosningasjónvarpið er reyndar ein érfiðasta raun frétta- stofa útvarps- og sjónvarps. Þar tjalda menn öllu því besta og frétta- menn og tæknimenn stilla saman strengi. Ljósvakarýnir skipti stöð- ugt á milli sjónvarpsstöðvanna á kosninganótt þar til svefninn sligaði augnlokin. í þetta sinn hafði rýnir- inn eiginlega meira gaman af að horfa á spjallið á Stöð 2 en línurit- in voru öllu gleggri á Ríkissjónvarp- inu. En það er ekki bara mikilvægt að vanda kosningasjónvarpið og stilla þar saman hvern streng. Das- aður kjósandinn vaknar næsta morgun og bíður eftir spjalli við formennina. Daginn eftir Það var rætt við flokksformenn- ina í ríkisútvarpinu daginn eftir kosningarnar. Fréttamennirnir voru ekki mjög aðgangsharðir og keppt- Maria Kristjánsdóttir. Tónlisf ög tóniistartlutning- ur: Lárus H. Grimsson. Leikstjóri: Viöar Eggerts- ' son. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Gunnar Ey- jólfsson, Róberl Arnfinnsson, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir, Ellert A. Ingimundarson og Grétar Skúlason. (Endur- tekió úr Miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir, 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. R& RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknaó til lífsins. Leifur Hauksson og Eirlkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöóin kl. 7.55, 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpióhelduráfram, 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður, 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttír, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ír, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Krístín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifínu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinní útsendingu. Stefán Jón Hafslein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifa úr safni Bitlanna. Kvöldtónar. 21.00 Á tónleikum með Cliff Richard. Lifandi rokk. 22,07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Háröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. ust formennirnir við að kalla hver annan „kæra vin“ eða „minn ágæti félagi". Þessi nýi taismáti er afar notalegur og nánast heimilislegur eins og blessaðir mennirnir tilheyri sömu fjölskyldu. Steingrimur var á leið á skíði og Jón Baldvin nýkom- inn úr sundi í Vesturbæjarlauginni. En stundum afhjúpar þessi talsmáti skuggahliðar sjórnmálanna eða kannski fremur ákveðinna stjóm- málamanna. Þannig mættu flokks- formennirnir er leið að kveldi í sjón- varpsspjall. Fréttamennirnir reyndu með öllum ráðum að fiska upp úr formönnunum með hveijum þeir kysu nú helst að mynda stjórn. Var athyglisvert að fylgjast með breyt- ingunni á Olafi Ragnari Grímssyni formanni Alþýðubandalagsins er Ingibjörg Sóirún Gísladóttir tais- maður Kvennaframboðsins viðraði hugmynd um nýja vinstri stjórn með þátttöku Kvennaframboðs. Ólafur Ragnar greip umsvifalaust NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt I vöngum, Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt I vöngum Þáttur Gests Eínars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Stúlka i öðrum heimi. Þáttur um geöklofa. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þátturfrá deginum áöurá Rás 1.) 3.30 Glefsur. Urdaegurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar vió hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljuf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland, FlVlfeofl AÐALSTOÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleik- fimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 8.15 Stafa- kassinn, spurningaleíkur. Kl. 8.35 Gestur I morg- unkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttir. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver ér þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu hjá Blaóamönnum. Umsjón: Blaða- menn Þjóðviljan. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaöið. Kl. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topþarnir takast á. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Frlðgeirsdóttur: 18.30 Smásaga Aðalstöðvannnar. 19.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Vinafundur.'Umsjón Margrét Sölvadóttir. 24.00 Næturtónar Áðalstöðvarinnár. Umsjón Rand- ver Jensson. til „míns ágæta félaga" og „kæra vinar" talsins en í lokaframboðs- þætti ríkissjónvarpsins hafði hann ráðist mjög harkalega á Ingibjörgu Sólrúnu og Kvennaframboðið eins og sjónvarpsáhorfendum er í fersku minní. En þannig er sjónvarpið. Stund- um blekkir það áhorfendur en stöku sinnum afhjúpar það menn. Annars fór mjög í taugarnar á greinarhöf- undi hinn endalausi samanburður fréttamanna á „úrslitum skoðana- kannana" og kosningatölum. Stjórnmálaménnirnir voru greini- lega orðnir hundleiðir á þessum samanburði enda skipta úrslit skoð- anakannana engu máli í kosningum þótt það geti vissulega verið for- vitnilegt að spá í slíkar kannanir. Eina marktæka aðferðin er að bera saman kosningar og þar reynir á sögukunnáttu fréttamanna. Ólafur M. Jóhannesson ALFA ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbært. Tónlist. 10.00 Blandaðír ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 11.30 Tónlist. 13.30 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Hjalti. 14.30 Tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stígur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Fíladelfíu. Gestir koma i heim- sókn, tónlist, vitnisburðir o. fl. Umsjón Theódór Birgisson, Yngvi Rafn Yngvason og Signý Guð- bjartsdóttir. Hlustendum gefst kostur á því að hringja í utv. Alfa í sima 675300 eða 675320 og fá óskalög, fyrirbæn eða koma meö bænar- efni. . ... it. 24.00 Dagskrárlok. .... BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar.^Eirikur Jónsson. Fréttir á hálftíma fresti. v .„-n.T. .' 9.00 Valdis Gunnarsdöttir: Starfsnfáður dagsins. Fréttir frá fréttastofu kl. 9.00. [þróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Björn. 12.00 Þorsteinn ' Asgeirsson. Hádegisfréttir frá fréttastofu kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14. Umsjón Valtýr björn. Fréttir frá fréttastofu ki. 15. 17.00 Island í dag. Jón Ársælll Þórðdrson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júliusar Brjánsson- sr. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson. 24.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Heímir Jónasson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 JÓn Axel Ólafsson, 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 iþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfrétiir. 12.30 Vertu með ivari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlístarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og fiugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðió á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anná Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. Bíóin. 22.00 Auðun G: Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsscn. 17.00 ísland í dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 eru frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. FM 102 «■ 104 STJARNAN FM102/ 104 7,30 Ólöf Marín Úlfarsdöttir. 10.00 Tónlist. Snorri Sturluson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þín. Páll Sævar Guðjónsson. 24.00 Næturhrafninn. Guðlaugur Bjartmarz. Kosningahelgin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.