Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991 49 Menn þekkja viðhorf mín til álvers o g EES - segir Hjörleifur Guttormsson AFSTAÐA Hjörleifs Guttormssonar til bygging-ar nýs álvers og evr- ópsks efnahagssvæðis (EES) gæti vegið þungt varðandi hugsanlegt áframhaldandi samstarf stjórnarflokkanna, að því að fram hefur komið. „Ég held það vísi ekki á mig ein- an sérstaklega í þessum málum. Þetta eru auðvitað stórmál og menn þekkja mín viðhorf í þeim efnum og ég hef engu við það að bæta. Menn hljóta að skoða á næstu dögum hvernig þessi mál liggja í heild sinni,“ segir Hjörleifur Guttormsson, þingmaður Alþýðu- bandalagsins í Austurlandskjör- dæmi. „Vonandi nær sú stjórn saman sem setið hefur síðastliðin tvö ár. Við leggjum áherslu á það,“ segir Hjörleifur. Hann sagði Alþýðuband- algið getá verið nokkuð ánægt með úrslit kosninganna. „Ég er eftir atvikum ánægður með útkomuna hér í Austurlandskjördæmi. Við hefðum auðvitað kosið að sjá betri útkomu, eins og allir, en það var ljóst að það væri á brattan að sækja hér og því er ég tiltölulega ánægð- ur,“ sagði hann. Aðalfundur Skógrækt- ar félags Mosfellsbæjar AÐALFUNDUR Skógræktarfé- lags Mosfellsbæjar verður hald- inn í Safnaðarheimilinu þriðju- daginn 30. apríl nk. og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða flutt tvö fræðsluerindi um skógrækt. Dr. Ása L. Aradóttir seg- ir frá landnámi birkis á gróðurlitlum svæðum. Síðan fjallar Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktar- stjóri, um endurreisn skóga í Suður- Svíþjóð. Jafnframt mun hann sýna myndir frá opnun skógræktarátaks- ins í Mosfellsbæ síðastliðið vor. Áhugamenn um skógrækt og gróðurvernd eru hvattir til að koma á fundinn. (Fréttatilkynning) ■ ROKKABILLÍBAND Reykjavíkur skemmtir miðviku- dagskvöldið 24. apríl á skemmti- staðnum Tveir vinir og annar í fríi. Fimmtudagskvöldið 25. apríl verða stórtónleikar með Júpíters. I þessari sveit eru 14 manns og má þar nefna Hörð Bragason á hljómborð, Jón Skugga á bassa, svo einhverjir séu nefndir. Föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir Galíleó en þeir eiga eitt lag á safn- plötunni Bandalög 3 og heyrast mikið í útvarpi um þessar mundir. Þá sveit skipa m.a. Sævar Sverris- son, Örn Hjálmarsson og Rafn Jónsson. ■ / TILEFNI af Listahátíð æsk- unnar í Reykjavík sem standa mun dagana 20.-28. apríl hefur verið sett upp sýning í Bogasal Þjóð- miiyasafnsins þar sem sýnd eru ýmiss konar leikföng úr fórum safnsins. Eru þau frá ýmsum tím- um, m.a. útskorin tréleikföng frá síðustu öld, hin hefðbundnu is- lensku gull, leggir, skeljar og horn, brúður, bollastell og bílar, svo eitt- hvað sé nefnt. Þá eru ljósmyndir á veggjum sem sýna börn með leik- föng og að leik frá eldri tímum. í Bogasalnum er safnkennslan einn- ig kynnt, en hún er sívaxandi þátt- ur í starfsemi safnsins. Á hveijum vetri koma börn á ýmsum aldri í skipulagðar kennslustundir og njóta handleiðslu sérhæfðs safnkennara sem starfar í safninu. Kennsluefnið er í formi verkefna sem tengd eru munum í safninu sem einnig skír- skota til námsefnis barnarina, t.d. í sögukennslu. Þjóðminjasafnið verður opið listahátíðardagana kl. 11-16. Safnkennari verður á staðn- um og leiðbeinir gestum, bæði ung- um sem öldnum, um leikfangasýn- inguna í Bogasalnum og í gegnum safnið. Er þetta vel við hæfi þar sem í Þjóðminjasafni Islands eru varðveitt listaverk þjóðarinnar frá fyrri öldum, s.s. útskurðarverk frá miðöldum, kirkjugripir, bæði út- skornir, útsaumaðir, málaðir og úr málmum. Þar getur og að líta gömr ul íslensk hljóðfggri eins og langspil og fiðlu. Skoðunarferð í safnið ætti að geta auðgáð hugmyndaflug ungra listamanna um leið og þeir geta dregið nokkurn lærdóm að því sem fyrir augu ber um líf íslend- inga á fyrri tíð. Úlfur Ragnarsson, læknir. ■ ÚLFUR Ragnarsson, læknir, flytur erindi sem hann nefnir Lífs- fylling á aðalfundi Heilsuhrings- ins í Norræna húsinu þriðjudags- kvöldið 23. apríl kl. 20.00. I erind- inu verður fjallað um sálfræðilegan hátt hvernig við getum sem best stuðlað að heilbrigðu og virku lífi og deilt því saman í gleði og sorg. Heilsuhringurinn er hugsjónahreyf- ing og hefur beitt sér fyrir eflingu heilsuhyggju hjá almenningi. (Fréttátilkynning) Macintosh fyrir byrjendur Works - ritvinnsla. gagnasöfnun, töflureiknir og stýrikerfi á 15 klst námskeiöi fyrir byrjendurl Fáiö senda námsskrá. Tölvu- og verkfræðiþjónustan ^ Grensásvegi 16 - flmm ár f forystu IUÝTT AF NÁLINNI: HðNNIINARSAMKEPPNI ,tt at nálinm 3ni um bestu hönnun naði, saumuðum karia eða konuu jle9 verðlaun veitt tyrir þátttöku er tt\ ekki birst áður, ^-.nofnri p.ru: Hulda ísku- 09 handavm ;fnir tii opinnar og úttærslu á nýjum eða prjónuðum Þátttaka er öiium fyrir bestu i að hugmyndi j hvorki hérlendis 1 Kristín Wiagnúsdóttir 1 unnmiPmr oo Unnur hugmynoasaiu^v íslenskum ta á börn, ungiinga heimii 09 eru v hugmyndirnar. Skiiyrði n sétrumunnin og h< né erlendis. ' dc hönnuður, í Steinsson rr á iúní 1991 Samvinnuterðum-Lan - ^tárieaar skoðunarterðir Síðumúla 6 HVÍTA HÚSIÐ /SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.