Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 59
59 MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991 Minning: Hreiðar L. Jóns- son bifreiðastjóri Fæddur 12. janúar 1928 Dáinn 14. apríl 1991 Sorgin er gríma gleðinnar og lindin sem er uppspretta gleðinnar var oft full af tárum. Þegar þú ert sorgmæddur skoðaðu þá aftur huga þinn og þú munt sjá, að þú grætur vegna þess sem var gleðin þín. (Kahlil Gibran.) I lífinu er fátt víst nema dauð- inn. Hann býr með okkur allar stundir. Samt kemur hann sífellt á óvart. Jafnvel þótt við vitum að kallið sé ekki langt undan. Þá sökn- um við þess að hafa ekki átt fleiri glaðar og skemmtilegar samveru- stundir saman. Ég vil minnast bróður míns, Hreiðars Leví Jónssonar, með nokkrum kveðjuorðum. Hann var fæddur í Skagafirði 12. janúar 1928. Sonur Bogeyjar Ragnheiðar Guðmundsdóttur og Jóns Leví Sigfússonar. í föðurætt átti hann kyn að rekja til Húnvetn- inga en móðir hans var Vestfirðing- ur. Hann ólst upp hjá móður sinni fyrstu uppvaxtarár sín uns foreldr- ar hans hófu saman búskap. Um 15 ára aldur missir hann móður sína skyndilega. Var hún honum lengi mikil eftirsjá á viðkvæmu ald- ursskeiði. Eftir það er hann nokk- urn tíma við búskap hjá föður sínum sem þá hafði bú á Orrastöðum í t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KJARTAN ÓLAFSSON, Langholtsvegi 18, lést laugardaginn 20. apríl. Ágústa Jónsdóttir, Jón B. Kjartansson, Jóhann Ó Kjartansson, Erla S. Kjartansdóttir, Kristján Þórarinsson, Brynja Kjartansdóttir, Oddur Kjartansson, og dótturbörn. t Okkar elskaði eiginmaður, faðir og afi, RAGNAR SVAFAR JÓNSSON, fyrrverandi baðvörður, Hofteigi 4, Reykjavik, andaðist á heimili sinu að kvöldi föstudagsins 19. apríl. Jarðarför- in fer fram frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 30. apríl kl. 13.30. Björg Guðfinnsdóttir, Erla Ragnarsdóttir, ' Guðfinna Ragnarsdóttir, Ingveldur Ólöf Ragnarsdóttir, Hrönn Hilmarsdóttir, Björg Soffía Jónsdóttir, Ragnar Karl Jónsson. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, WILLIAM GERALD DOWNEY JR., lést á heimili sínu í McLean, Virginiu, hinn 19. apríl sl. Útför hans fer fram miðvikudaginn 24. apríl nk. í Ft. Meyer kapell- unni í Ft. Meyer Virginiu kl. 10.45. Laufey Árnadóttir Downey, Róbert Árni Hreiðarsson Downey, Richard Lawrence Downey, Elizabeth Downey Savage, Mary Downey Leigh, Catherine Downey Warren, William G. Downey IV., Karen Downey McKee og barnabörn. t Okkur bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGURLAUGAR INGIMUNDARDÓTTUR, frá Snartarstöðum. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Anní Helgadóttir, Helgi Guðmundsson, Guðbjörg Helgadóttir, Einar Felixsson, Guðni Geir Helgason og barnabörn. Austur-Húnavatnssýslu. Áhugi hans fyrir hestum mun hafa vaknað snemma, því að á þess- um unglingsárum er hann farinn að eignast hesta ög einnig stundaði hann eitthvað tamningar. Hann heldur síðan suður á land til Reykjavíkur eins og þá gerðist oft er menn leituðu fyrir sér með atvinnu. Starfaði hann þar við hin ýmsu störf, en bílar og bifreiðaakst- ur munu hafa fangað huga hans, því leiðin liggur austur til Selfoss þar sem hann hefur nám í bifvéla- virkjun hjá Kaupfélagi Árnesinga. Árið 1952 giftist hann eftirlif- andi konu sinni Auði Ásu Bene- diktsdóttur frá Nefsholti í Rangár- vallarsýslu. Þeim varð fimm barna auðið. Þau eru Hildur Hrönn fædd 1950, Ingibjörg fædd 1952, Bogey Ragnheiður fædd 1954, Logi Snæv- ar fæddur 1955 og Hreiðar Hugi fæddur 1964 óg eru barnabörn þeirra nú alls ellefu. Öll börn þeirra eru búsett í Reykjavík. Einnigeign- aðist hann eina dóttur fyrir hjóna- band, Guðríði, fædda 1949. Hun á þijú börn og er búsett í Svíþjóð. Eftir að hafa lokið nánii í bifvéla- virkjun á Selfossi flyst Hreiðar með fjölskyldu sína til Reykjavíkur. Hóf hann þá vinnu við bifreiðaakstur en einnig stundaði hann bifreiðavið- gerðir. Þessi störf vann hann síðan við til æviloka. Eins og fyrr segir fékk han áhuga fyrir hestum mjög snemma. Hann mun þó ekki hafa getað sinnt þessu áhugamáli sínu að neinu ráði fyrr en seinni hluta ævi sinnar. Voru þau hjónin bæði samhent um að koma sér upp góð- um hestum og búa þeim sem best í haginn. Áttu þau saman ánægju- legar stundir með þeim um árabil. Ég vil svo að lokum þakka honurn samfylgdina i gegnum öll árin og þann stuðning er hann veitti mér á mínum yngri árum. Ástvinum hans sendi ég samúð- arkveðjur. Ragnar Leví Jónsson Sérfræðingar í blómaskreytingum vid öll tækifæri Skólavörðustíg 12 á horni Bergstaðastrætis sími 19090 BLÓM SEGJA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öll tækifæri. Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ÞORSTEINU GUÐJÓNSDÓTTUR, áðurtil heimilis á Suðurgötu 23, Akranesi, Sérstakar þakkir færum við starfsfólki E-deildar Sjúkrahúss Akraness. Ingiberg J. Hannesson, Helga Steinarsdóttir, Páli G. Hannesson, Marta Guðlaugsdóttir, Hansína Hannesdóttir, Guðmundur Sigurjónsson, Anna Hannesdóttir, Jens Magnússon, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, RAGNHEIÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Mosvöllum, Rauðalæk 49, Reykjavík. Kærar þakkir færum við starfsfólki Sunnuhlíðar í Kópavogi fyrir góða umönnun síðasta árið. Valdimar Ólafsson, Helga Árnadóttir, Ingileif Ólafsdóttir, Héðinn Höskuldsson, Gestur Ólafsson, Guðbjörg Garðarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinsemd við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GARÐARS BENEDIKTSSONAR, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Kristín Sigurðardóttir, Sigurður Þór Garðarsson, Grétar Már Garðarsson, Soffía Karlsdóttir, Kristinn Garðar Garðarsson, Marfa Sigurðardóttir, Særún Garðarsdóttir, Magnús Jóhannsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, GUÐNÝJAR ÞORGILSDÓTTUR, Álfhólsvegi 84, Kópavogi, Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunarheimilisins Sunnu- hlfðar. Sigríður Þorsteinsdóttir, Óskar Þórðarson, Þorleifur Þorsteinsson, Ragnheiður Jónasdóttir, Inga Rósa Hallgrímsdóttir, Þorgerður Gestsdóttir. Lokað Lokað frá kl. 13.00-16.00 í dag vegna jarðarfarar GUÐMUNDAR B. STEINSSONAR. Apótekið Lyfjaberg, Hraunbergi 4. í eóðum klæðnaði. ZKAN LAUGAVEGI 71 • 2. HÆÐ SÍMI 10770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.