Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRIL 1991 — ^ 1 FYLGI STJÓRNMÁLAFLOKKA VIÐ ALÞINGISKOSNINGAR 1931-1991 Framboð 1931 %/þingm. 1933 %/þingm. 1934 %/þingm. 1937 %/þingm. sumar 1942 %/þingm. haust 1942 %/þingm. 1946 %/þingm. 1949 %/þingm. 1953 %/þingm. 1956 %/þingm. vor 1959 %/þingm. haust 1959 %/þingm. 1963 %/þingm. 1967 %/þingm. 1971 %/þingm. 1974 %/þingm. 1978 %/þingm. 1979 %/þingm. 1983 %/þingm. 1987 %/þingm. 1991 %/þingm. Sjálfstæðisflokkur 43,8/15 48,0/20 42,3/20 41,3/17 39,5/17 38,5/20 39,5/20 39,5/19 37,1/21 42,4/19 42,5/20 39,7/24 41,4/24 37,5/23 36,2/22 42,7/25 32,7/20 35,4/21 38,7/23 27,2/18 38,6/26 Framsóknarflokkur 35,9/23 23,9/17 21,9/15 24,9/19 27,6/20 26,6/15 23,1/13 24,5/17 21,9/16 15,6/17 27,2/19 25,7/17 28,2/19 28,1/18 25,3/17 24,9/17 16,9/12 24,9/17 19,5/14 18,9/13 18,9/13 Sósialistaflokkur 3,0/0 7,5/0 6,0/0 8,5/3 16,2/6 18,5/10 19,5/9 19,5/9 16,1/7 Alþýðuflokkur 16,1/4 19,2/5 21,7/10 19,0/8 15,4/6 14,2/7 17,8/9 16,5/7 15,6/6 18,3/8 12,5/7 15,2/9 14,2/8 15,7/9 10,5/6 9,1/5 22,0/14 17,5/10 11,7/6 15,2/10 15,5/10 Þjóðveldismenn 1,1/0 2,2/0 Frjáls. vinstri menn 0,2/0 Utan flokka 1,2/0 1,7/0 0,2 0,6/0 0,1 0,2/0 1,1/0 2,0/0 0,4/0 2,2/0 2,5/1 Þjóðvarnarflokkur 6,0/2 4,5/0 2,5/0 3,4/0 Lýðveldisflokkur 3,3/0 Alþýðubandalag 19,2/8 15,3/6 16,0/10 16,0/9 17,6/10 17,1/10 18,3/11 22,9/14 19,7/11 17,3/10 13,4/8 14,4/9 Bændaflokkur 6,4/3 6,1/2 ‘ Samt. frjálsl. og vinstri 8,9/5 4,6/2 3,3/0 Bandalag jafnaðarm. 7,3/4 0,2/0 Samt. um kvennalista 5,5/3 10,1/6 8,3/5 Borgaraflokkur 10,9/7 Flokkur mannsins 1,6/0 Þjóðarflokkur 1,3/0 Framboð Stefáns Valg. 1,2/1 Verkamannafl. íslands 0,1/0 Frjálslyndir V 1,2/0 Heimastjórnarsamtök 0,6/0 Öfgas. jafnaðarmenn 0,3/0 Grænt framboð 0,3/0 Þjóðarfl./FI. mannsins 1,8/0 Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og slmstöövum um land allt PÓSTUR OG SÍMI Storno Nýja línan af þýsku Storno farsímunum er fullkomnari en áður, samt er hann á gamla lága verðinu. Storno farsíminn er bæði bíla- og burðartæki tilbúinn til ísetningar og honum íylgja allir nauðsynlegustu fylgihlutir. Gríptu tækifærið og tryggðu þér þennan vandaða en ódýra farsíma strax í dag. Haföu samband við söludeildir Pósts og síma og fáðu þér Storno farsíma, einn vinsælasta farsímann á íslandi. BÍLASÍMI kr. 83.788 stgr. m/vsk. BURÐAR- OG BÍLASÍMI kr. 99.748 stgr. m/vsk. MV gerð Storno farsímr i bílinn. bátinn og bústaiinn JÚLÍUS SÓLNES: Bjóst við að svona gæti farið „ÞAÐ ER auðvitað leiðinlegt að lenda i þessu, en ég hafði gert ráð fyrir að svona gæti farið,“ sagði Júlíus Sólnes, umhverfis- ráðherra. Hann skipaði 1. sæti Iista Fijálslyndra í Reykjanes- kjördæmi og náði ekki kjöri, fremur en aðrir flokksmenn hans. Júlíus sagði að úr- slit kosninganna hvað Fijálslynda varðaði sýndi að sagan endurtæki sig. „Það hafa af og til komið upp nýjar hreyfingar í íslenskum stjórn- málum, sem svo ná ekki að festa sig í sessi. Núna fengu allir smá- flokkarnir dræmar undirtektir, þó sumir hefðu náð ágætum árangri 1987. Ástæðan er sú, að fólk tók í þessum kosningum aðeins afstöðu til eins máls, hvort ríkisstjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins ætti að taka við, eða hvort núverandi stjórnarflokkar fengju að halda starfi sínu áfram,“ Júlíus- sagði að sér fyndist athyglivert að ríkis- stjórnin skyldi hafa haldið velii og að Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki unnið stórsigur eins og spáð hefði verið. „Fólk tók núna afstöðu til þess hvaða ríkisstjórn það vildi hafa við völd, en hugleiddi síður einstök málefni. Ástæða þess að fólk ákvað að veita stjórnarflokkunum braut- argengi er fyrst og fremst sú, að hér er kominn á efnahagslegur stöðugleiki og það viðurkennir fólk undir niðri.“ Júlíus kvaðst síður en svo at- vinnulaus sem stæði, því í nógu væri að snúast í umhverfisráðu- neytinu, þar til ný stjórn tæki við. „Ég kvíði ekki að ég þurfi að sitja auðum höndum þó ég sitji ekki á þingi lengur. Ég þori heldur ekki að lofa því að menn séu alveg laus- ir við mig úr pólitíkinni,“ sagði Jú- líus Sólnes. Morgunblaðið reyndi ítrekað í gær að ná tali af Óla Þ. Guðbjarts- syni, dómsmálaráðherra og flokks- bróður Júlíusar, sem ekki náði kjöri í Suðurlandskjördæmi, en án árang- WZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Jllorpmhlufrifa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.