Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 61
MORGUNB'LAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR128-. APRÍL 1&91 61 y . Michael Landon, nú 55 ára, í faðmi fjölskyldu sinnar. VEIKINDI Heimilisfaðirinn á slétt- unni með krabbamein Sjónvarpsleikarinn góðkunni Mic- hael Landon sem er best þekkt- ur sem Jói.litli í Bonanza forðum og svo heimilisfaðirinn réttsýni og mildi í þáttunum „Húsið á slét- tunni“, hefur greinst með krabba- mein. Hann kom fram á blaðamann- afundi fyrir skömmu og sagðist vilja gera þetta heyrinkunnugt til að koma í veg fyrir alls konar slúður- sögur sem óhjákvæmilega færu á kreik er tekið yrði eftir því að hann væri farinn að léttast óhóflega og missa hárið. „Svo vil ég taka fram, að þetta þýðir einnig að ég mun láta af öllum áformum um að aug- Iýsa heilsufæði og heilbrigt líferni," sagði Landon síðan í gamansömum tón. Landon er með krabbameinæxli í maga og hefur fengið all mörg krampaköst síðustu vikur. Hann er byijaður í geislameðferð, en á þess- ari stundu er ekki hægt að segja hvernig það reynist. Hann segir lækna sína hóflega bjartsýna, sérs- taklega ef hann sé sjálfur jákvæður og beijist á móti með viljastyrknum. „Mér líður í raun mjög vel, en ég held mat orðið illa niðri og á í svæsnustu vandræðum að melta fastan mat. Ég er því orðinn mikill áhugamaður um alls konar djúsa,“ segir Landon. Vinir leikarnas segja að sprelligangur hans sé skjöldur. Undir niðri sé hann sleginn og hræddur. Hann finni hvernig líkam- inn er farinn að gefa eftir. Ron Wise, talsmaður Cedars/Sinai sjukrahússins sagði hins vegar að Landon ætti góða möguleika enn, sem betur fer hefði ástandið getað verið verra þegar hann kom til rannsóknar. Geislameðferðin mið- aði að því að stöðva vöxt æxlanna, minnka þau þannig að raunhæft væri síðan að skera Landon upp og nema þau á brott. V-þýsk gæðavara UTILEIKTÆKI Ný sendhtg Rólusett ki. 13.500,- Vegasölt ki. 5.300,- GEíSiPi U. KETTLER 16. leikvika - 20. apríl 1991 Röðin : 2X1-211-X11-211 HVER VANN ? 1.616.425- kr. 12 réttir: 2 raöir komu fram og fær hver: 528.408 - kr. 11 réttir: 65 raðir komu fram og fær hver: 4.304 - kr. 10 réttir: 687 raðir komu fram og fær hver: 407-kr. Röðin kostar aðeins 15 kr. 47.360,- Tl KR.STGR. PHILIPS 20 tommu litasjónvarp • Hágæöa litaskjár • Fullkomin fjarstýr- ingsemstýriröllum aðgerðum • Sjálfleitari • 40 stöðva minni • Sj álf sl ökkvand i stillir J-.-L, V? 'SSZ Heimilistæki hf f SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 ■■■■■ Vtit/iMH,sveáyatéegÁ, í samuK^jutto Hreindýrahaus úr gatnla Glaumbæ sem brann 1971, er á Hard Rock Cafe, Reykjavík Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.