Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 8
MORGUNBUAÐIÐ(iÞEIÐJiUDA<S!UR 23i/APRÍL 199.1« 8 I DAG er þriðjudagur 23. apríl, 113. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.44 og síðdegisflóð kl. 14.36. Fjara kl. 8.16 og kl. 20.43. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.29 og sólarlag kl. 21.25. Sólin er í hádegisstað í Rvik kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 21.39. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í ein- iægni. (Sálm. 145, 18.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 “ 11 13 14 ■ ■ 15 r ■ _ 17 □ LÁRÉTT: - 1 lauk, 5 húsdýr, 6 fuglinn, 9 loga, 10 vcini, 11 frum- efni, 12 beita, 13 flenna, 15 keyra, 17 gromsið. LÓÐRÉTT: — 1 utanlands, 2 sak- felld, 3 mannsnafn, 4 fagið, 7 belti, 8 nægilegt, 12 duft, 14 vex í augum, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skýr, 5 lóan, 6 refs, 7 mi, 8 kcrra, 11 um, 12 ótt, 14 nift, 16 aldurinn. LÓÐRÉTT: — 1 sprökuna, 2 ýlfur, 3 rós, 4 hnúi, 7 mat, 9 Emil, 10 róti, 13 tin, 15 fd. FRÉTTIR____________________ í DAG er Jónsmessa Hóla- biskups um vorið. „Eða hin síðari, andlátsdagur Jóns biskups Ögmundssonar 1121“, segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar við Bar- ónsstíg. í dag er opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15-16. Umræðuefni er matar- æði bama. ARNAÐ HEILLA: HJÓISABAND. Þessi brúðhjón voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogskirkju. Brúðurin er Hrönn Önund- ardóttir og brúðguminn Valbjörn Hösk- uldsson. Heimiii þeirra er í Engi- hjalla 3, Kópa- vogi. Sr. Kristján Einar Þoivarðar- son gaf brúð- hjónin saman. (Mynd: Sigr. Bachmann) Stöllurnar Eyrún Gísladóttir, Eva María Kristj- ánsdóttir og Guðrún Lilja Guðmundsdóttir héldu fyrir nokkru hlutaveltu á leikvelli við Auðar- stræti í Norðurmýrinni, til ágóða fyrir Hjálþar- sjóð Rauða Kross íslands. — Þær söfnuðu 3.585 krónum til sjóðsins. LÆKNAR. I tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi seg- ir frá veitingu starfsleyfa til lækna til að stunda almennar lækningar. Þeir eru: Cand. med. et chir. Sigríður Þóris- dóttir, cand. med. et chir. Kristín Andersen, cand. med. et chir. Jón Hilmar Friðriksson, cand. med. et chir. Elínborg Bárðardótt- ir. AFLAGRANDI 40, þjón- ustumiðstöð aldraðra. Farið verður í verslunarferð mið- vikudagsmorgun kl. 10. SAMTÖKIN um sorg og sorgarviðbrögð hafa opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Á sama tíma verða veittar uppl. og ráðgjöf í síma 34516. Að- alfundur samtakanna verður haldinn 28. maí nk. í safnað- arheimilinu. SKAFTFELLINGAFÉL. kveður veturinn nk. miðviku- dagskvöld með skemmti- kvöldi í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Hefst dag- skráin með félagsvist kl. 20.30 og er öllum opin. DÓMKIRKJUSÖFNUÐUR- INN. Þjónusta f. aldraða: Fótsnyrting í dag í safnaðar- heimilinu kl. 13-17. Ástdís annast tímapantanir. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13. Klukkan 15 segir Björn Th. Björnsson listfræðingur frá myndhöggvaranum Ásmundi Sveinssyni, en síðan verður farið í safnið við Sigtún. Kl. 17 í dag hittist leikhóþurinn Snúður/Snælda og þá er leik- fimi. Félagsfundur verður kl. 20.20 í kvöld og verða þar kosnir fulltrúar á aðalfund. LANDSSAMB. aldraðra. Sumargleði félagsins verður í Risinu sumardaginn fyrsta kl. 15. Skemmtidagskrá, kaffiveitingar og matur og kl. 20.30 dansað. KÓPAVOGUR. Kvenfél. Kópavogs. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20 í félags- heimili bæjarins. Það er öllum opið. KIRKJUSTARF KÁRSNESSÓKN: Biblíu- lestur í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag ki. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. LANGHOLTSKIRKJA: Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar E. Hákonardóttur. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 15-17. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. Jóna Björg sýnir barnaföt. FRÍKIRKJAN, Rvík: Morg- unandakt miðvikudagsmorg- un kl. 7.30. Sr. Cecil Haralds- son. SKIPIN_____________ REYKJ AVÍKURHÖFN: Togarinn Ögri er kominn úr söluferð og togarinn Snorri Sturluson kom inn til löndun- ar í gær. Þá kom Askja úr strandferð og Brúarfoss að utan. Togarinn Jón Vídalín kom inn til viðgerðar í dag. I gær var Löndun í Faxa- garði að landa um 200 tonna afla úr togaranum Frera. Hann er frystitogari. Uppi- staðan í aflanum var grálúða. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I gær fóru til veiða á úthafs- karfalóðina togararnir: Sjóli, Haraldur Kristjánsson og Venus. Þá kom Lagarfoss að utan, Hofsjökull sem kom af strönd á sunnudagskvöld fer í dag á ströndina. Og í gær kom grænlenski togarinn Regina C til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig éru kortin afgreidd í síma 696600. Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 19. apríl til 25. apríl að báðum dögum meðtöldum er i Laugarnes Apóteki, Kirkjutegi 21. Auk þess er Árbækjarapótek, Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 alla daga. vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá ki. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Porfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótíðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöálaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- ínga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabfaamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, S.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- uL vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. Landssamb. áhugafólks um gjaldþrot og greiðsluerfiðleika fúlks, s. 620099. Símsvari eftir lokunartíma. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrír aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi Tð, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesí. Aðstoð viö unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: lltvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta ó laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeíld: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvhabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheímili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30—19.30. Úm helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahusið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt,- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfír og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. ki. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriójudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagí. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- 8rd. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Ménudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga ki. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.