Morgunblaðið - 23.04.1991, Page 8

Morgunblaðið - 23.04.1991, Page 8
MORGUNBUAÐIÐ(iÞEIÐJiUDA<S!UR 23i/APRÍL 199.1« 8 I DAG er þriðjudagur 23. apríl, 113. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.44 og síðdegisflóð kl. 14.36. Fjara kl. 8.16 og kl. 20.43. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.29 og sólarlag kl. 21.25. Sólin er í hádegisstað í Rvik kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 21.39. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í ein- iægni. (Sálm. 145, 18.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 “ 11 13 14 ■ ■ 15 r ■ _ 17 □ LÁRÉTT: - 1 lauk, 5 húsdýr, 6 fuglinn, 9 loga, 10 vcini, 11 frum- efni, 12 beita, 13 flenna, 15 keyra, 17 gromsið. LÓÐRÉTT: — 1 utanlands, 2 sak- felld, 3 mannsnafn, 4 fagið, 7 belti, 8 nægilegt, 12 duft, 14 vex í augum, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skýr, 5 lóan, 6 refs, 7 mi, 8 kcrra, 11 um, 12 ótt, 14 nift, 16 aldurinn. LÓÐRÉTT: — 1 sprökuna, 2 ýlfur, 3 rós, 4 hnúi, 7 mat, 9 Emil, 10 róti, 13 tin, 15 fd. FRÉTTIR____________________ í DAG er Jónsmessa Hóla- biskups um vorið. „Eða hin síðari, andlátsdagur Jóns biskups Ögmundssonar 1121“, segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar við Bar- ónsstíg. í dag er opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15-16. Umræðuefni er matar- æði bama. ARNAÐ HEILLA: HJÓISABAND. Þessi brúðhjón voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogskirkju. Brúðurin er Hrönn Önund- ardóttir og brúðguminn Valbjörn Hösk- uldsson. Heimiii þeirra er í Engi- hjalla 3, Kópa- vogi. Sr. Kristján Einar Þoivarðar- son gaf brúð- hjónin saman. (Mynd: Sigr. Bachmann) Stöllurnar Eyrún Gísladóttir, Eva María Kristj- ánsdóttir og Guðrún Lilja Guðmundsdóttir héldu fyrir nokkru hlutaveltu á leikvelli við Auðar- stræti í Norðurmýrinni, til ágóða fyrir Hjálþar- sjóð Rauða Kross íslands. — Þær söfnuðu 3.585 krónum til sjóðsins. LÆKNAR. I tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi seg- ir frá veitingu starfsleyfa til lækna til að stunda almennar lækningar. Þeir eru: Cand. med. et chir. Sigríður Þóris- dóttir, cand. med. et chir. Kristín Andersen, cand. med. et chir. Jón Hilmar Friðriksson, cand. med. et chir. Elínborg Bárðardótt- ir. AFLAGRANDI 40, þjón- ustumiðstöð aldraðra. Farið verður í verslunarferð mið- vikudagsmorgun kl. 10. SAMTÖKIN um sorg og sorgarviðbrögð hafa opið hús í kvöld kl. 20-22 í safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Á sama tíma verða veittar uppl. og ráðgjöf í síma 34516. Að- alfundur samtakanna verður haldinn 28. maí nk. í safnað- arheimilinu. SKAFTFELLINGAFÉL. kveður veturinn nk. miðviku- dagskvöld með skemmti- kvöldi í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Hefst dag- skráin með félagsvist kl. 20.30 og er öllum opin. DÓMKIRKJUSÖFNUÐUR- INN. Þjónusta f. aldraða: Fótsnyrting í dag í safnaðar- heimilinu kl. 13-17. Ástdís annast tímapantanir. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13. Klukkan 15 segir Björn Th. Björnsson listfræðingur frá myndhöggvaranum Ásmundi Sveinssyni, en síðan verður farið í safnið við Sigtún. Kl. 17 í dag hittist leikhóþurinn Snúður/Snælda og þá er leik- fimi. Félagsfundur verður kl. 20.20 í kvöld og verða þar kosnir fulltrúar á aðalfund. LANDSSAMB. aldraðra. Sumargleði félagsins verður í Risinu sumardaginn fyrsta kl. 15. Skemmtidagskrá, kaffiveitingar og matur og kl. 20.30 dansað. KÓPAVOGUR. Kvenfél. Kópavogs. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20 í félags- heimili bæjarins. Það er öllum opið. KIRKJUSTARF KÁRSNESSÓKN: Biblíu- lestur í safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag ki. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. LANGHOLTSKIRKJA: Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar E. Hákonardóttur. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 15-17. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. Jóna Björg sýnir barnaföt. FRÍKIRKJAN, Rvík: Morg- unandakt miðvikudagsmorg- un kl. 7.30. Sr. Cecil Haralds- son. SKIPIN_____________ REYKJ AVÍKURHÖFN: Togarinn Ögri er kominn úr söluferð og togarinn Snorri Sturluson kom inn til löndun- ar í gær. Þá kom Askja úr strandferð og Brúarfoss að utan. Togarinn Jón Vídalín kom inn til viðgerðar í dag. I gær var Löndun í Faxa- garði að landa um 200 tonna afla úr togaranum Frera. Hann er frystitogari. Uppi- staðan í aflanum var grálúða. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I gær fóru til veiða á úthafs- karfalóðina togararnir: Sjóli, Haraldur Kristjánsson og Venus. Þá kom Lagarfoss að utan, Hofsjökull sem kom af strönd á sunnudagskvöld fer í dag á ströndina. Og í gær kom grænlenski togarinn Regina C til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig éru kortin afgreidd í síma 696600. Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 19. apríl til 25. apríl að báðum dögum meðtöldum er i Laugarnes Apóteki, Kirkjutegi 21. Auk þess er Árbækjarapótek, Hraunbæ 102b, opið til kl. 22 alla daga. vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá ki. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Porfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótíðir. Simsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöálaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- ínga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum timum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabfaamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, S.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- uL vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. Landssamb. áhugafólks um gjaldþrot og greiðsluerfiðleika fúlks, s. 620099. Símsvari eftir lokunartíma. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrír aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi Tð, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesí. Aðstoð viö unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: lltvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta ó laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsphalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeíld: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvhabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheímili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30—19.30. Úm helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahusið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt,- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfír og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. ki. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriójudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagí. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- 8rd. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Ménudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga ki. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.