Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 47
I .JIJNA n'JDAaUIXWM '3IG/..UJ/! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1991 47 N G I I S K O S N I N G A R Flestir kjósendur á bak við hvern þingmann í Reykjavík: Vægi atkvæðis á Vestfjörðum 3,7 falt FLAKKARASÆTIÐ svokallaða lenti nú í Vestfjarðakjördæmi, fá- mennasta kjördæmi landsins, en var í Vesturlandskjördæmi á nýlo- knu kjörtímabili. Vægi atkvæða í Vestfjarðakjördæmi eykst við það og samsvarar nú atkvæðum 3,7 Reykvíkinga. Á síðasta kjörtímabili voru fæstir kjósendur á bak við hvern þing- mann í Vestíjarðakjördæmi, 1.363, og eftir kosningarnar eru 1.097 kjósendur á bak við hvern þing- mann á Vestfjörðum. Að sama skapi fjölgar kjósendum á þing- mann í Vesturlandskjördæmi, sem missti flakkaraþingmanninn, úr 1.700 í 1.978 manns. Á síðasta kjörtímabili voru 2.735 kjósendur á bak við hvern þing- mann á landinu öllu, núna eru 2.904 kjósendur á þingmann að meðal- tali. Þetta hlutfall er mjög breyti- legt á milli kjördæma, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Á síðasta kjörtímabili samsvaraði atkvæði hvers Vestfirðings atkvæð- 2% lakari kjörsókn KJÖRSÓKN í alþingiskosningun- um var að meðaltali 87,5%. Er það 2% lakari þátttaka en í síðustu kosningum er 89,6% kosningabærra manna greiddu atkvæði. Mestu munar um að lyörsókn í Reykjavík minnkaði verulega. Kjörsóknin á landinu öllu reyndist hins vegar heldur betri en 1983 er hún var 86,6%. Besta kosningaþátttakan var nú sem fyrr í Suðurlandskjördæmi, 91,1%, en hún var þó lakari en síðast er 92,1% kusu. Kjörsóknin nú var lökust \ Reykjavík, 86%, og er það 3,5% lakara en í síðustu kosningum er hún var 89,5%. Kjörsókn jókst frá síðustu kosn- ingum í Vesturlandskjördæmi og Norðurlandskjördæmi vestra, á Vesturlandi úr 88,9 í 89,7% og á Norðurlandi vestra úr 89,4 í 89,7%. Kjörsókn minnkaði í öðrum kjör- dæmum landsins, yfirleitt um 1-2% utan Reykjavíkur. NYTT Einnig fáaniegar í hvítu þakrennur ryðga ekki! Einfaldar í samsetningu, þarf ekki að líma. #ÁLFABORG í? BYGGINGAMARKAÐUR KNARRARVOGI 4 — SÍMI 686755 um 2,7 Reykvíkinga. Núna er vægi hvers atkvæðis á Vestfjörðum 3,7 miðað við Reykjavík. Kjörsökn op atkvæði að baki þingmanna Kjördæmi Á kjorskrá Kjörsókn % ’91 % ’87 % '83 Atkvæði að baki hvere Fjðldi þingmanns þingmarma (m.v. kjörekrá) Reykjavík 73.411 63.103 86,0 89,5 87,9 18 4.078 Reykjanes 44.387 39.276 88,5 89,5 89,2 11 4.035 Vesturland 9.889 8.870 89,7 88,9 88,3 5 1.978 Vestfirðir 6.585 5.769 87,6 89,7 90,9 6 1.097 Norðurland vestra 7.190 6.451 89,7 89,4 85,9 5 1.438 Norðurland eystra 18.428 15.900 86,3 88,1 85,6 7 2.633 Austurland 9.122 8.053 88,3 90,3 89,1 5 1.824 Suðurland 13.968 12.727 91,1 92,1 89,3 6 2.328 Landið allt/Meðaltal: 182.980 160.140 87,5 89,6 86,6 63 2.904 VERKLEGT HLBOD Við náðum sérstökum samningum á takmörkuðu magni af Black og Decker iðnaðarverkfærum og lækkum verðið snarlega meðan birgðir endast. P54-HK <l Slípirokkur í stáltösku 11000 snún. á mín. sterkur og handhægur, 4W\ 720W. Pll-69 Borvélv Létt, afar sterk, örugg og fjölhæf, stiglaus - afturábak og áfram, 450W. ALoftborhamar í stáitösku Fyrir SDS steinbora, stiglaus afturábak og áfram, 550W. ■■mrAim. Avrrr P22-71K Höggborvél í stáltösku t> Óvenjulega fjölbreytt og kraftmikil meö afköst í hámarki, 2ja gíra, stiglaus - afturábak og áfram, 500W. Sölustaðir um land altt. SINDRI -sterkur í verki r- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.