Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUB 23. APRÍL' 1991 4 VISA 23.4. 1991 VAKORT Eftirlýst 4507 4500 4543 3700 4543 3700 4548 9000 4548 9000 4929 541 kort nr.: 0005 3774 0000 2678 0005 1246 0021 2540 0031 6002 675 316 Afgreiöslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferö og sendiö VISA íslandi sundurklippt. VERBLAUN kr. 5000,- tyrir að klöfesta kort og visa á vágest. mmxm Höföabakka 9 • 112 Reykjavík Slmi 91-671700 VÁRORTALISTI Dags.23.04.l99l.NR.32 5414 8300 1192 2209 5414 8300 1486 2105 5414 8300 1564 8107 5414 8300 2013 1107 5414 8300 2675 9125 5414 8301 0314 8218 5414 8301 0342 5103 fclk f fréttum ÞROSKI Stefauía vex með vanda hverjum Mitt í sorgarvafstri Karólínu Mónakóprinsessu hefur Stefanía systir hennar vaxið með vanda hveijum. í stað þess að prýða síður súðurblaða brjóstaber með nýjum kærasta nær vikulega geislar nú af henni umhyggjan í garð systur sinnar og vinnusemi sem ekki lá ljóst fyrir að hún byggi yfir. Þannig hefur Stefanía mikinn metnað i að verða poppstjarna, en er upp úr sambandi hennar við Ron Bloom slitnaði forðum virtust þau áform öll farin í vaskinn. Það var svo dæmalaust gott að eiga Bloom að því hann var og er plötuframleiðandi og hann gaf út fyrri hljómplötu Stefaníu sem reyndar náði litlum vinsældum. Sú síðari sem nýlega er komin út þykir bera mjög af hinni fyrri þótt of snemmt sé að segja til um hvort prinsessunni verði að ósk sinni að verða poppstjarna. En merkilegt nokk, plötuna vann Stefanía í samvinnu við fyrrum kærastann Bloom og reyndist þeim vel að vinna saman þrátt fyrir það sem á undan var gengið, en Stefanía varpaði Bloom fyrir róða fyrir ævintýramann að nafni Le Fur sem síðan reyndist vera með grugguga fortíð og komst upp um það á elleftu stundu því það var farið að klingja í kirkjubjöllum. Stefanía kynnti nýju plötuna sína í franska sjónvarpinu fyrir skömmu og var vel tekð. Platan heitir einfaldlega „Stephanie“ og er sykursætt Jéttpopp. Þá hefur prinsessan dreift kröfum sínum að undanförnu, hún hefur flutt inn í næstu höll við Karólínu til að geta hjálpað henni meira, en hún hefur tekið stóran hluta af barnapössuninni á herðar sínar auk þess að koma fram í forföllum Karólínu við fjölmörg opinber tækifæri. Erþað mál manna að þó fráfall Cashiragis fyrir rúmum sex mánuðum hafi verið mikið reiðarslag á Mónakófjölskylduna þá hafi það orðið til þess að Stefaníatók út mikinn andlegan þroska... Stefanía prínsessa syngur eitt laga sinna í frönskum sjón- varpsþætti. Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrirþann, sem nærkorti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 Öflug ryk$gqq! V$ 91153 Morgunblaðiö/Frímann Ólafsson Martin Tause, 11 mánaða, hefur haft mjög gott af böðun í Bláa lóninu. • Stillanlegur sogkraftur (250- 1100 W). • 4 fylgihlulir í inn- byggðu hólfi. • Fjórföld sýklasía í útblæsiri. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. • SIEMENS framleiðsla tryggir endingu og gæði. H m * Verð kr. 17.400,- II m m SMÍTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Kaupmenn, innkaupastjórar SOL- GLERAUGU Otrúlegt úrval af dömu-, herra-, unglinga- og barnasólgleraugum. Einnig skíðasólgleraugu. Frábært verð HOLLENSKA VERSLUNARFÉLAGID Borgartúni 18 , Siini 6188 99 Fax 62 63 55 , GRINDAVÍK Færeyingar kanna lækningár- mátt Bláa lónsins Að undanförnu hefur 20 manna hópur Færeyinga dvalið hér á landi gagngert til að kanna hvaða áhrif dagleg böðun í Bláa lóninu við Svartsengi hefur á psoriasis. „Það er Kiwanisklúbburinn Thorshavn sem hafði fumkvæði að styrkja psoriasissamtökin í Færeyj- um til ferðarinnar," sagði Sigurður Pétursson hjá Kiwanisklúbbnum Viðey, „en einnig hafa 10 klúbbar hér á landi styrkt Færeyingana til fararinnar með fjarframlögum og vinnu. Það gekk mjög vel að fá klúbbana hérna til að styrkja ferð- ina. Þetta er mjög athyglisvert framtak," sagði Sigurður. Sigurður Pétursson er núverandi svæðisstjóri Þórssvæðisins svokall- aða en á því svæði er Thorshavn- klúbburinn í Færeyjum. „Færeying- arnir eru á aldrinum 10 mánaða og yfir tvítugt og menn tala um að árangur sjáist. Það verður þó líklega metið betur þegar heim er komið. Maður heyrir einnig að mik- il ánægja sé í hópnum með ferðina og það er gott.“ Með í förinni er Björgheðin Jak- obsen og sér hann um að uppfræða skólafólkið sem er með í förinni. Hann sagði í viðtali við Morgun- blaðið að almenn ánægja væri með förina til íslands og vonað að lækn- ing fáist við psoriasis-exemi sem er mjög útbreytt á Færeyjum. Hann sagði að fólk sæi árangur eftir þennan stutta tíma sem það hefði dvalið hér á landi og ef niðurstöður yrðu jákvæðar eftir læknisrannsókn þegar heim er komið sæi hann framhald á ferðum til íslands til lækninga. Martin Tausen sem er 11 mánaða að aldri hefur verið mjög slæmur af barnaexemi frá fæðingu og móð- ir hans sagði að eftir meðferðina í lóninu hefði hann losnað við marg- vísleg óþægindi af exeminu. Hann hefur m.a. sofið mjög vel hérna gagnstætt því sem áður var og var hún mjög ánægð með það. Færeyingarnir hafa einnig farið í aðrar ferðir og skoðað landið und- ir leiðsögn og halda heim um næstu helgi. FÓ M-HÁTÍÐ Húsfyllir í söng- veislu í Hvolnum Nokkrir kórar í Rangárvallasýslu buðu fyrir nokkru til söngve- islu í félagsheimilinu Hvoli á Hvol- svelli. Húsfyllir var og söng kóranna mjög vel tekið. Fyrstur reið á vaðið barnakór Hvolsskóla, þá söng kór Stórólfs- hvolskirkju og síðar karlakórinn Glymur. Þessir kórar eru allir undir stjórn Gunnars Marmundssonar. Fftir hlé söng kvennakórinn Slauf- urnar, undir stjórn Margrétar Run- ólfsson og Karlakórinn Glymur lauk tónleikunum með flutningi nokk- urra laga, þ. á m. söng kórinn lagið Suðurland, eftir Einar Sigurðsson og Heimi Steinsson, en það var samið sérstaklega fyrir M-hátíðina. Að lokum færði sveitarstjórinn, ísólfur Gylfi Pálmason, aðstandend- um tónleikanna blómvönd og sagði frá því að Sinfóníuhljómsveit Is- lands væri væntanleg í tónleikaför til Hvolsvallar með haustinu. Þá gæfist söngfólki tækifæri á að syngja tvö lög með hljómsveitinni. Gátu þeir sem áhuga höfðu á því skráð sig í lok tónleikanna._ Morgunblaðið/Steinunn Ö. Kolbeinsdóttir Karlakórinn Glymur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.