Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 1

Morgunblaðið - 01.05.1991, Page 1
80 SIÐUR B 97. tbl. 79. árg. MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1991 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tævan: Neyðarlög- um aflétt Taipei. Reuter. FORSETI Tævans, Lee Teng- hui, aflétti í gær neyðarlögum sem gilt höfðu í landinu i 43 ár. Er þetta talið vera stórt skref í átt til aukins lýðræðis í Tævan en einnig til bættra samskipta við Kínverska alþýðulýðveldið. Neyðarlögin voru sett af kínversku stjórninni árið 1948, ári áður en hún beið ósigur í barátt- unni við kommúníska uppreisnar- menn og flúði til Tævans. Lee lýsti því einnig yfir að Tævanir myndu héðan í frá líta á kínverska komm- únista sem „stjórnvöld“ á megin-1 landinu en ekki sem „skæruliða- samtök“ eins og gert hefur verið hingað til. Fellibylur í Bangladesh: Ottastað þúsundir hafifarist Gorbatsjov fellst á þjóð- kjör til embættis forseta Borís Jeltsín bjartsýnn á að verkföllunum í Síberíu ljúki senn Moskvu, Novokúznetsk. Reuter. Dhaka. Reuter. AÐ MINNSTA kosti 1.200 manns fórust af völdum fellibyls, sem gekk yfir Bangladesh í fyrrinótt, og raunar er óttast að tala lát- inna geti numið þúsundum. Var bylurinn sá mesti i tvo áratugi og öflugri en fellibylurinn, sem kostaði 100.000 manns lífið árið 1970. Vindhraðinn í fellibylnum var 235 km á klukkustund og þegar hann kom inn yfir landið utan af Bengalflóa var ölduhæðin sex metr- ar. Bangladesh er mjög láglent og því_ gekk sjórinn langt inn í land. í hafnarbænum Chittagong sukku 10 skip og hundruð fiskibáta ýmist sukku eða brotnuðu við ströndina. Með þeim er saknað 500 manna. Er ástandið verst á eyjunum meðfram ströndinni og jafnvel talið að á sumum hafi enginn komist af. Fyrirhugað er að viðræðumar standi í 10 vikur en dagblaðið Irísh Times sagði í gær að sjónarmið viðmælendanna virtust harla ólík. Sagði blaðið einnig að fulltrúar kaþólskra manna og mótmælenda gerðu sér þó fulla grein fyrir að færu viðræðurnar út um þúfur liði á löngu þar til annað tækifæri BORÍS Jeltsín, leiðtogi Rúss- iands, hélt áfram viðræðum sínum við kolanámamenn á Kúz- bass-svæðinu í Síberíu í gær og hann gaf til kynna að unnt yrði að binda enda á tveggja mánaða verkfall þeirra á næstu dögum. Jeltsín skýrði ennfremur frá því gæfist. Frumkvæði Brookes er að því leyti ólíkt fyrri tilraunum að hann leggur enga lausn á borðið sjálfur en lætur fulltrúum trúarhópanna eftir að koma með tillögur. Þeir eru annars frá írsku stjórninni, samtök- um mótmælenda, sem eru í meiri- hluta á Norður-írlandi, frá Jafnað- að hann og Míkhaíl Gorbatsjov Sovétforseti hefðu samið í síðustu viku um að forseti Sov- étríkjanna yrði kjörinn í beinum kosningum þjóðarinnar eftir að nýr sambandssáttmáli sovétlýð- veldanna gengi í gildi. Eftir fyrsta fund Jeltsíns og ar- og verkamannaflokknum á Norður-írlandi og Bandalags- flokknum. írland varð sjálfstætt árið 1921 en þá var landinu jafnframt skipt pg réðu Bretar áfram yfir Norður- Irlandi. Mótmælendur eru þar um ein milljón að tölu, helmingi fleiri en kaþólskir, og þeir geta ekki hugsað sér að sameinast írska lýð- veldinu þar sem þeir yrðu minni- hlutahópur. Eins og að líkum lætur er þessu öfugt farið með kaþólikk- ana en þeir segjast þó geta fallist á einhvers konar samstjórn með mótmælendum fyrst um sinn. námamanna á mánudagskvöld sögðust verkfallsmennirnir ekki ætla að hefja vinnu að nýju fyrr en undirritaður yrði samningur um að stjórnvöldum í Rússlandi yrði falin yfirstjórn kolanáma í lýðveld- inu. Jeltsín lét svo ummælt að ekk- ert væri því til fyrirstöðu að gera írski lýðveldisherinn og pólitískur armur hans, Sinn Fein, taka ekki þátt í viðræðunum vegna þess, að Sinn Fein vildi ekki fordæma of- beldisverk en vopnaðar sveitir mót- mælenda ætla að hafa hægt um sig meðan á þeim stendur. Samkvæmt bresk-írska samkomulaginu frá 1985 hefur stjórnin í Dyflinni ráð- gefandi rétt í málefnum Norður- Irlands en mótmælendur eru því mjög andsnúnir. Þeir krefjast þess einnig að írska stjórnin láti af til- kalli til héraðsins. Hafa sumir írskir þingmenn gefið í skyn að um það megi semja. slíkan samning. Rússneski þing- maðurinn Bella Denísenko sagði að sovéskir og rússneskir embættis- menn kynnu að ganga frá samn- ingnum á næstunni. „Samningavið- ræðurnar eru komnar á lokastig. Við teljum að náðst hafi samkomu- lag um flest af helstu ágreinings- málunum" sagði þingmaðurinn. Hún bætti við að helsti ásteytingar- steinninn nú væri krafa hluta verk- fallsmannanna um að Gorbatsjov segði af sér forsetaembætti. Full- trúaþing Sovétríkjanna, æðsta lög- gjafarsamkunda landsins, kaus Gorbatsjov í embættið árið 1988. Flestir foringjar námamanna voru í gær vongóðir um að málamiðlun fyndist. Átök hafa blossað á ný upp í deilu Armena og Azera. Stjómvöld í Armeníu, sem er eitt af sex lýð- veldum er neita að fallast á nýjan sambandssáttmála Gorbatsjovs, sökuðu í gær hermenn frá Az- erbajdzhan og sovéskt lierlið um að hafa fellt yfir 20 manns í smábæ sem er byggður Armenum þótt hann sé í Azerbajdzhan. Óháða fréttastofan Interfax sagði ar- menska þingið hafa komið saman á lokuðum fundi til að ræða ástand- ið. „Almennt herútboð kemur til greina,“ var haft eftir Vazgen Manukian forsætisráðherra. Norður-Irland: Tímamótaviðræður hafnar um frið Belfast. Reuter. LEIÐTOGAR kaþólskra ntanna og mótmælenda á Norður-írlandi komu í gær saman til yiðræðna um framtíð héraðsins og hvernig unnt er að binda enda á óöldina, sem staðið hefur í tvo áratugi og kostað 3.000 manns lífið. Er hér um tímamótaviðburð að ræða og fyrst og fremst að þakka skeleggri framgöngu Norður-írlandsmála- ráðherra bresku stjórnarinnar, Peter Brooke.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.