Morgunblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.05.1991, Qupperneq 1
80 SIÐUR B 97. tbl. 79. árg. MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1991 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tævan: Neyðarlög- um aflétt Taipei. Reuter. FORSETI Tævans, Lee Teng- hui, aflétti í gær neyðarlögum sem gilt höfðu í landinu i 43 ár. Er þetta talið vera stórt skref í átt til aukins lýðræðis í Tævan en einnig til bættra samskipta við Kínverska alþýðulýðveldið. Neyðarlögin voru sett af kínversku stjórninni árið 1948, ári áður en hún beið ósigur í barátt- unni við kommúníska uppreisnar- menn og flúði til Tævans. Lee lýsti því einnig yfir að Tævanir myndu héðan í frá líta á kínverska komm- únista sem „stjórnvöld“ á megin-1 landinu en ekki sem „skæruliða- samtök“ eins og gert hefur verið hingað til. Fellibylur í Bangladesh: Ottastað þúsundir hafifarist Gorbatsjov fellst á þjóð- kjör til embættis forseta Borís Jeltsín bjartsýnn á að verkföllunum í Síberíu ljúki senn Moskvu, Novokúznetsk. Reuter. Dhaka. Reuter. AÐ MINNSTA kosti 1.200 manns fórust af völdum fellibyls, sem gekk yfir Bangladesh í fyrrinótt, og raunar er óttast að tala lát- inna geti numið þúsundum. Var bylurinn sá mesti i tvo áratugi og öflugri en fellibylurinn, sem kostaði 100.000 manns lífið árið 1970. Vindhraðinn í fellibylnum var 235 km á klukkustund og þegar hann kom inn yfir landið utan af Bengalflóa var ölduhæðin sex metr- ar. Bangladesh er mjög láglent og því_ gekk sjórinn langt inn í land. í hafnarbænum Chittagong sukku 10 skip og hundruð fiskibáta ýmist sukku eða brotnuðu við ströndina. Með þeim er saknað 500 manna. Er ástandið verst á eyjunum meðfram ströndinni og jafnvel talið að á sumum hafi enginn komist af. Fyrirhugað er að viðræðumar standi í 10 vikur en dagblaðið Irísh Times sagði í gær að sjónarmið viðmælendanna virtust harla ólík. Sagði blaðið einnig að fulltrúar kaþólskra manna og mótmælenda gerðu sér þó fulla grein fyrir að færu viðræðurnar út um þúfur liði á löngu þar til annað tækifæri BORÍS Jeltsín, leiðtogi Rúss- iands, hélt áfram viðræðum sínum við kolanámamenn á Kúz- bass-svæðinu í Síberíu í gær og hann gaf til kynna að unnt yrði að binda enda á tveggja mánaða verkfall þeirra á næstu dögum. Jeltsín skýrði ennfremur frá því gæfist. Frumkvæði Brookes er að því leyti ólíkt fyrri tilraunum að hann leggur enga lausn á borðið sjálfur en lætur fulltrúum trúarhópanna eftir að koma með tillögur. Þeir eru annars frá írsku stjórninni, samtök- um mótmælenda, sem eru í meiri- hluta á Norður-írlandi, frá Jafnað- að hann og Míkhaíl Gorbatsjov Sovétforseti hefðu samið í síðustu viku um að forseti Sov- étríkjanna yrði kjörinn í beinum kosningum þjóðarinnar eftir að nýr sambandssáttmáli sovétlýð- veldanna gengi í gildi. Eftir fyrsta fund Jeltsíns og ar- og verkamannaflokknum á Norður-írlandi og Bandalags- flokknum. írland varð sjálfstætt árið 1921 en þá var landinu jafnframt skipt pg réðu Bretar áfram yfir Norður- Irlandi. Mótmælendur eru þar um ein milljón að tölu, helmingi fleiri en kaþólskir, og þeir geta ekki hugsað sér að sameinast írska lýð- veldinu þar sem þeir yrðu minni- hlutahópur. Eins og að líkum lætur er þessu öfugt farið með kaþólikk- ana en þeir segjast þó geta fallist á einhvers konar samstjórn með mótmælendum fyrst um sinn. námamanna á mánudagskvöld sögðust verkfallsmennirnir ekki ætla að hefja vinnu að nýju fyrr en undirritaður yrði samningur um að stjórnvöldum í Rússlandi yrði falin yfirstjórn kolanáma í lýðveld- inu. Jeltsín lét svo ummælt að ekk- ert væri því til fyrirstöðu að gera írski lýðveldisherinn og pólitískur armur hans, Sinn Fein, taka ekki þátt í viðræðunum vegna þess, að Sinn Fein vildi ekki fordæma of- beldisverk en vopnaðar sveitir mót- mælenda ætla að hafa hægt um sig meðan á þeim stendur. Samkvæmt bresk-írska samkomulaginu frá 1985 hefur stjórnin í Dyflinni ráð- gefandi rétt í málefnum Norður- Irlands en mótmælendur eru því mjög andsnúnir. Þeir krefjast þess einnig að írska stjórnin láti af til- kalli til héraðsins. Hafa sumir írskir þingmenn gefið í skyn að um það megi semja. slíkan samning. Rússneski þing- maðurinn Bella Denísenko sagði að sovéskir og rússneskir embættis- menn kynnu að ganga frá samn- ingnum á næstunni. „Samningavið- ræðurnar eru komnar á lokastig. Við teljum að náðst hafi samkomu- lag um flest af helstu ágreinings- málunum" sagði þingmaðurinn. Hún bætti við að helsti ásteytingar- steinninn nú væri krafa hluta verk- fallsmannanna um að Gorbatsjov segði af sér forsetaembætti. Full- trúaþing Sovétríkjanna, æðsta lög- gjafarsamkunda landsins, kaus Gorbatsjov í embættið árið 1988. Flestir foringjar námamanna voru í gær vongóðir um að málamiðlun fyndist. Átök hafa blossað á ný upp í deilu Armena og Azera. Stjómvöld í Armeníu, sem er eitt af sex lýð- veldum er neita að fallast á nýjan sambandssáttmála Gorbatsjovs, sökuðu í gær hermenn frá Az- erbajdzhan og sovéskt lierlið um að hafa fellt yfir 20 manns í smábæ sem er byggður Armenum þótt hann sé í Azerbajdzhan. Óháða fréttastofan Interfax sagði ar- menska þingið hafa komið saman á lokuðum fundi til að ræða ástand- ið. „Almennt herútboð kemur til greina,“ var haft eftir Vazgen Manukian forsætisráðherra. Norður-Irland: Tímamótaviðræður hafnar um frið Belfast. Reuter. LEIÐTOGAR kaþólskra ntanna og mótmælenda á Norður-írlandi komu í gær saman til yiðræðna um framtíð héraðsins og hvernig unnt er að binda enda á óöldina, sem staðið hefur í tvo áratugi og kostað 3.000 manns lífið. Er hér um tímamótaviðburð að ræða og fyrst og fremst að þakka skeleggri framgöngu Norður-írlandsmála- ráðherra bresku stjórnarinnar, Peter Brooke.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.