Morgunblaðið - 07.05.1991, Page 11

Morgunblaðið - 07.05.1991, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1991 11 Eftirminnileg flugferð ÞrMjudacur *. tnai 193 ■. UORi:UNBL*HI» BJttRGUIXI FLIiGVJELARINM/IR AF VATNA- JttKLI ER ALVEG EINSTÆÐLR ATBURÐUR Rabbað viS leiðangursmenn rrr?,Harv ■; Flugvjelln er ivo lil ónotuð jsSÍ|SÍT Hoki þurfti 20 þúisind lengingsmelra al mjó 'ÍSSJKi’Ta LodlriAa b)t»r|uSu ér rúmk MKUAtM eftirLeif Sveinsson Hinn 6. maí 1951 hóf Gullfaxi, „Skymaster“ Flugfélags Íslands hf., sig til fiugs frá Kastrupflug- velli í Danmörku. Við farþegarnir gerðum ráð fyrir viðburðalitlu flugi en flogið var án viðkomu til Reykjavíkurflugvallar. Við komum upp að landinu við suðausturströnd- ina og var flogið sem leið liggur yfir Skaftafellssýslur. Þegar við erum stödd skammt frá Kirkjubæj- arklaustri vek ég athygli flugfreyj- unnar á því, að bandarísk herflug- vél af Dakota-gerð sé á flugi skammt fyrir norðan okkur (Þrist- ur). „Þetta er áreiðanlega skíða- flugvélin, sem unnið hefur verið við að bjarga af Vatnajökli, þessi vél sem átti að bjarga áhöfninni af Geysi af Bárðabungu, en hafði sig aldrei á loft aftur,“ segi ég við flug- freyjuna. „Nei, nei, það getur ekki verið, þá væri búið að láta okkur vita að hún væri á leiðinni.“ „Viltu samt ekki spyrja flugstjórann um þetta, svo við getum verið alveg viss.“ Flugfreyjan samþykkti þetta og gekk fram í flugstjórnarklefann. Orfáum mínútum síðar snýr Gull- faxi við og flýgur heiðurshring í kringum björgunarvélina amerísku. Skildu svo leiðir því Gullfaxi var miklu hraðfleygari en Þristurinn. Eftir röskan hálftíma hnitar Gull- faxi síðan hringa yfir Reykjavíkur- flugvelli og lenti svo skömmu síðar. Biðu þar tuttugu þúsund manns við farþegamóttöku FÍ og gerði ég mér þegar grein fyrir því, að þessi mannsöfnuður var ekki að taka á móti mér, svo vinsæll væri ég ekki. Þetta fólk var að taka á móti hinni amerísku björgunarflugvél og þeim harðsnúnu mönnum, sem henni flugu og félögum þeirra, sem að björgun hennar unnu, en það afrek mun einstætt í flugsögunni. Sú saga er lærdómsrík, því hún minnir okk- ur á, að við Islendingar getum allt, ef viljinn er nægur, sérstaklega erum við ákafir að framkvæma það, sem útlendingar telja ókleift. í dag eru því fjörutíu ár frá þessu einstæða afreki og væri gaman að Morgunblaðið gæti birt myndir af komu björgunarflugvélarinnar, svo og mynd af gamla góða Gullfaxa. Höfundur er lögfræðingur i Reykjavík. 26800 alllr þurfa þak yllr höfuðlú 4ra-6 herb. LEIFSGATA - LAUS. 4ra herb. ib. á 3. hæð. Arinn. 30 fm innréttaður skúr með snyrtingu. Suðursvalir. KLAPPARSTÍGUR ÞARFN. STANDSETN. 4ra herb. íb. á 1. hæð í timburh. Sér- inng. Verð 4,4 millj. SÓLHEIMAR - LAUS. 5 herb. íb. í háhýsi. Verð 8 millj. SÖRLASKJÓL. 5 herb. hæð. Parket. Suðursv. Útsýni. V. 9 m. MELHAGI. 4ra herb. ósamþ. risíb. Verð 4,0 millj. 2ja-3ja herb. SKIPASUND. 3ja herb. risíb. Svalir. Útsýni. Verð 6 millj. ENGIHJALLI. 3ja herb. ib. í lítilli blokk. Verð 6,1 millj. LAUGAVEGUR - LAUS. 2ja herb. ib. í steinhúsi. Áhv. góð lán 3,9 millj. Verð 4,4 millj. Einb./raðh. - parh. RAUÐAGERÐI. Glæsi- legt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 360 fm. Skjólgóður staður. BÁRUGATA - einb. með aukaíbúð. Húsið er kj., hæð og ris. Nýyfirfar- ið þak, hiti í stéttum. Falleg lóð, bilskúr. V. 16 millj. VESTURBERG. Einbýl- ish. 5 svefnherb. Bílsk. Út- sýni. Nýklætt að utan. Verð 13,0 millj. FÍFUSEL - RAÐHÚS. 4 svefnherb., stofa og forstherb. Góð íb. i kj. Verð 14 millj. Fastelgnaþlíniislaii lusturstræti 17 - S. 26600 Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs. Kristján Kristjánsson, hs. 40396. Brids: Island í 5. sæti á N or ðurlandamóti ÍSLAND varð í fimmta sæti í bikarkeppni Norðurlanda í brids, sem lauk í Rotternos í Svíþjóð á sunnudag. Danir urðu bikar- meistarar annað skiptið í röð. íslenska liðið vann það færeyska, 24-6, og gerði jafntefli við Norð- menn, 15-15, en tapaði 8-22 fyrir Finnum, 7-23 fyrir Svíum og 4-25 fyrir Dönum. Lokaröðin varð: Danir 108, Norðmenn 85, Svíar84, Finnar 81, íslendingar 60 og Færeyingar 25, í íslenska liðinu voru Jón Bald- ursson, Jón Þorvarðarson, Magnús Ólafsson, Sigurður Vilhjálmsson og Valur Sigurðsson. í sigurliði Dana voru Jens Auken, Denis Koch, Ste- en Möller, Stig Werdelin. Lars Blak- set og Jörn Lund. Þetta er í 5 skipti sem bikar- keppni Norðurlanda er háð, en hún fer fram annað hvert ár og fá bikar- meistarar hvers lands þátttökurétt. Hafnarfjörður - Til sölu á 1. hæð góð 4ra herb. ca 100 fm íb. við Suður- götu. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. if Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. f ® 622030 t FASTEIQNA | MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B ELÍAS HARALDSSON, HELGl JÖN HARÐARSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, GfSLI GÍSLASON HDL, ELLIKJ. GUOMUNDSDÓTTIR, LÖGFR. HULDA RÚRIKSDÓTTIR, LÖGFR. IMEÐSTALEITI EIGN í SÉRFL. 3246 Nýkomin í einkasölu glœsil. 151 fm íb. á 2. hœð (efstu) í góðu fjölb. Parket. Alno-innr. Suðursv. Sérþvottaherb. Fráb. útsýni. Tvær íb. á hæð. Bílskýli. Bein sala eða skipti á stóru sérb. BAKKASEL 6147 Stórglæsil. endaraðh. á tveimur hæðum m/séríb. á neðri hæð. Allar innr. 1. flokks. Parket. Arinn í stofu. Fráb. út- sýni. Eign i sérflokki. SEUAHVERFl 3242 Nýkomin í einkasölu glæsil. 4ra-5 herb. 102 fm íb. á 1. hæð. Allar •innr. nýjar (vandaðar). Parket. Sérþvottaherb. Innangengt í bílskýli. Eign i sérfl. Verð 7,3 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. HÚSNLÁN 3241 Nýl., stórglæsil. ca 120 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) í fullb. fjölb. 30 fm bílsk. Eign í sérfl. Áhv. ca 4,8 millj. húsnstj- lán. Ákv. sala. VESTURBÆR 2280 Nýkomin í einkasölu glæsil. ca 95 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innr. Parket og flísar á gólfum. Laus fljótl. Eign í sérflokki. KJARRHÓLMI - LAUS 2228 Mjög falleg 77 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. Sérþvottah. Glæsil. útsýni. Áhv. ca 2,3 millj. hagst. langtlán. Verð 5.650 þús. HÁVALLAGATA 6163 Nýkomið í einkasölu glæsil. ca 150 fm parh. á þessum eftirsótta stað. Eignin er öll sem ný. Parket og flísar. Séríb. í kj. m/sérinng. Skemmtil. garður. Ákv. sala. LANGAMÝRI - GB.5129 ÁHV. HÚSNLÁN 4,0 MILU. Glæsil. ca 100 fm sérhæö auk ca 24 fm innb. bílsk. á þessum eftirsótta stað. Parket. Vandaðar innr. Suðvestursvalir. Allt sér. Ákv. sala. á TRAUST FOLK SEM HAFÐITÍMA FYRIR MIG Sigurður Jósef Pétursson: / „A síðastliðnu hausti setti ég fasteign mína á sölu - því innan nokkurra vikna átti væntanleg þjónustuíbúð mín fyrir aldraða að vera tilbúin. En það gerðist ekkert í sölumálum fyrr en ég komst í samband við fasteigna- söluna Húsakaup. Þar bitti ég fólk sem gaf sér tíma til að hlusta á viðhorf mín og vann síðan að málinu af vel- vild og dugnaði þar til viðunandi lausn var fundin. Eg er þessu fólki mjög þakklátur og til þess myndi ég leita aftur ef þörf krefði.“ - Heildarlausn fyrir fólk J ífasteignaviðskiptum! HUSAKAUF BORGARTUN 29 • SIMI62 16 00 * Tt 91 íí IJI f f f rff l*f frtf fí fjfílíff íH jtfHll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.