Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 11
11 DAGBÓK KIRKJUR__________ BÚSTAÐAKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN. Leiguskipið Sagaland kom á mánudag, lestaði vikur og fór til útlanda. Danska flutn- ingaskipið Ice Pearl fór út í gær eftir viðgerð. Togarinn Viðey fór á veiðar í gær- kvöldi. Grænlenski togarinn Vilhelm Egede kom í gær- morgun. Ottó N. Þorláks- son kom í gærmorgun og landaði. Mánafoss kom af ströndinni og fór aftur í gær- kvöld. Hvítanes kom inn í gærmorgun og fór strax út aftur. Danska eftirlitsskipið Hvidbj'ornen kom í gær- morgun. Polar Nanouq fór í fyrrinótt og Reykjafoss fór einnig út í fyrrinótt. Freri kom inn í dag og rannsókna- skipið Endeavour fer í dag. Þá var væntanlegur í gær- kvöld lítill rússneskur togari Medvezhiy. EIGNA8ALAIM REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsia tryggir öryggi þjónustunnar ÓSKAST í SELJAHVERFI Okkur vantar gott raöhús eða parhús af minni gerðinni. Bílskúr eða bílskréttur æskil. Góö útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA að 3ja-4ra herb. íbúð, gjarnan sem næst miðbæ. Mætti þarfnast stand- setn. Góð útb. í bóði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæð, gjarnan m. bílskúr. Æskileg. stærð um 130-150 fm. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útb. í boði. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris og kjíb. Mega þarfn- ast standsetn. Góðar útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA að góöu einb. eða raðhúsi um 100 fm, gjarnan í Garðabæ. Flestir staðir koma til greina. Góö útb. í boði. SELJENDUR ATH. Okkur vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum sam- dægurs. IÐNFYRIRTÆKI Til sölu lítið iðnfyrirtæki, rótgróiö og arðbært í fullum rekstri, í eigin hús- næði, miðsvæðis í borginni. Húsnæðið er um 180 fm m. góðri lóð. Hentugt fyrir tvo samhenta aðila sem vilja skapa sér sjálfstæöan atvrekstur. Uppl. ein- göngu veittar á skrifst. NJÁLSGATA - 3JA - LÍTIL ÚTBORGUN 3ja herb. tæpl. 90 fm ib. á 2. hæð í eldra steinhúsi. Verð 5,5 millj. Áhv. um 4 millj. að mestu í veð- deild. í ÞINGHOLTUNUM 4ra herb. ib. á 1. hæð i fjölb. við Þing- holtsstræti. Skiptist i 2 stofur og 2 svherb. m.m. Nýtt parket á öllum gólf- um. Góð sameign. 35 fm bílsk. fylgir. Kj. undir honum öllum. Laus. Góð eign á góöum stað rétt við miöborgina. FLÚÐASEL - 5 H. - M/BÍLSKÝLI Sérlega vönduð og skemmtil. 5 herb. íbúð (4 svherb.) á hæð í fjölb. Mjög góð sameign. Bílskýli. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Æ* Sími 19540 og 19191 || Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991 Stal bíl og vörum og vís- aði lögreglu á bruggtæki BIFREIÐ, sem skilin hafði verið eftir í gangi, var stolið frá Há- teigsvegi á sunnudagskvöld. Þjófurinn ók bifreiðinni að sölu- lúgu við Vesturlandsveg, tók þar út ýmsan vaming en ók á brott aður en kom að því að greiða. Skömmu síðar fann lögreglan bflinn þar sem honum hafði verið lagt við hús við Rauðavatn. Þar inni voru handteknir tveir menn og hefur annar játað á sig þjófnaðina. Jafnframt var lagt hald á brugg- tæki sem fundust í húsinu. Þ.ÞORGBÍMSSOH&CQ QBEÍODQI0. gólfflísar — kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 CASCAMITE VATNSHELT TRÉLÍM ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 — REYKJAVÍK- SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 GIMLI GIMLI Þorsgata26 2 hæð Simi 25099 ^ Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 SEUENDUR - KAUPENDUR! Hjá okkur er fjöldi annarra eigna á söluskrá m.a. margar eignir þar sem möguleiki er á makaskiptum. Allar upplýsingar eru í tölvu þar af leiðandi er mjög fljótlegt að fá allar upplýsingar um eignir, greiðslu- byrðar lána o.fl. Komið við á skrifstofunni og fáið tölvu- útskrift eða fáið sendar upplýsingar í pósti eða í póst- faxi. Einbýli - raðhús LOGAFOLD - EINB. Mjög fallegt ca 365 fm timbureinb. á steyptum kj. Innb. bílsk. Húsið er að mestu leyti frág. Hitalögn í stéttum. Stutt í skóla og aðra þjónustu. V. 14,7-14,8 m. ENGIHJALLI - 3JA LAUS STRAX Glæsil. ca 90 fm íb. á 4. hæö m/glæsil. útsýni. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Laus strax. Verð 6,2 millj. REYNIGRUND - RAÐH. Fallegt ca 130 fm raðh. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. Parket. Hús í góðu standi. Bílskréttur. Suður- garður. Áhv. 2,0 millj. hagst. lán. Verð 10,0 millj. LUNDARBREKKA - 3JA - HÚSNSTJÓRN 3 MILU. Mjög falleg 86,5 fm 3ja herb. íb. Endurn. eldhús, parket. Mikil sameign. Áhv. 3 millj. við húsnstjórn. 4ra herb. íbúðir JÖRVABAKKI - 4RA Gullfalleg 4ra herb. ib. á 1. hæð. Sérþvhúa. Húsið er nýviðg. að utan og veröur mál. í aumar. Sameign nýmál. Suðursv. Mjög góð aðst. f. börn. Ákv. sala. Laus i júli '91. VANTAR 3JA HERB. Á SÖLUSKRÁ Vegna mikillar eftirspumar og sölu á góðum 3ja herb. íb. vantar okkur þær tilfinnanlega á söluskrá. Skoð- um og verðmetum samdægurs. KEILUGRANDI - LAUS Nýl. ca 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Allt fullfrág.; hús, garöur og bílskýli. Laus strax. Áhv. 2,6 millj. Verð 8,6 millj. FÍFUSEL Falleg 4ra herb. íb. ásamt stæði í bílskýli. Verð 6,9 millj. EYJABAKKI - BILSK. LAUS FUÓTLEGA Mjög falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Góður innb. bílsk. íb. er mik- iö endurn. m.a. nýtt eldhús, nýl. teppi, nýbúið að gera við hús að utan. Verið er að mála að utan á kostnað seljanda. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. 3ja herb. íbúðir OLDUGATA - 3JA NÝTT HÚSNLÁN Góð 3ja herb. íb. í reisul. steinh. Áhv. 3,1 millj. veðdeild. 2ja herb. íbúðir ÞANGBAKKI - 2JA VANTAR STRAX Höfum kaupanda að 2ja herb. íb. í Þang- bakka. Allar nánari uppl. veitir Bárður Tryggvason, sölustj. REYKJAVÍKURVEGUR Gullfalleg 45 fm 2ja herb. endaíb. á 3. hæð í nýl. fjölbhúsi. Austursv. Áhv. 2,0 millj. langtlán. Verð 4,4 millj. AUSTURSTRÖND - LAUS ÁHV. 2,8 MILU. Gullfalleg 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bilskýli. Parket. Vandað beykield- hús. Fallegt útsýni i norður. íb. getur losn- að strax. Verð 5,4 millj. FÍFUHJALLI - 2JA - ÁHV. 4,7 MILU. Glæsil. 72 fm íb. á neðri hæð í tvíbhúsi. Sérinng. Áhv. ca 4,7 millj. húsnstj. Verð 6,9 millj. SEILUGRANDI - 2JA - ÁHV. 2,9 MILU. Falleg, ný 65 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í nýl. fjölbhúsi v/Seilugranda ásamt stæði i bílskýli. Góðar innr. Áhv. ca 2.900 þús. Verð 5,6 millj. MIKIL SALA - MIKIL SALA SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS Vegna mikillar sölu og eftirspurnar undanfarnar vikur vantar okk- ur eignir á söluskrá. Höfum fjölda kaupenda á kaupendaskrá okkar sem bíða réttu eignarinnar. Ef þið eruð í söluhugleiðing- um hafið samband viö sölumenn okkar. Traust og góð þjónusta. Árni Stefánsson, viðskfr., lögg. fasteignasali. Sérverslun f Kringlunni Sérverslun í Kringlunni. Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt sérverslun í Kringlunni 8-12. Eigin innflutn- ingur. Öll innflutningssambönd fylgja. FYRIRTÆKJASTOFAN Varslah/f. Ráögjöf, bókhald, skattaðstoó og sala fyrirtækja Skipholti 5, Reykjavík, simi 622212 FASTEIGNASALA STRANDGÖTU 28 SÍMI652790 Einbýli — raðhús Fagrihjalli - Kóp. Nýl. 181 fm pallbyggt parh. ásamt bílsk. i suöurhl. Kóp. Fullb. eign. Fallegar innr. Parket og steinflísar á gólfum. Sólskáli. Þrennar svalir. Upphitað bíla- plan. Frábært útsýni. Áhv. húsn- lán ca 3,4 millj. V. 14,7 m. Stuðlaberg Nýl. 230 fm pallbyggt parhús með innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Stutt í óspilta náttúruna. Gott útsýni. Áhv. nýtt húsn- lán ca 4,7 millj. Verð 14,5 millj. Breiðvangur Gott endaraðhús á einni hæð með innb. bílsk., ca 180 fm. 5 herb., sjónvhol, stofa o.fl. Parket á gólfum. Góð fullb. lóð. V. 14,2 m. Brattakinn Lítið einb. ca 100 fm, hæð og kj. að hluta ásamt 27 fm bílsk. Eignin er mik- ið endurn. s.s. gluggar, gler, þak o.fl. Upphitað bílaplan. Túngata — Álftanesi Nýl. einbhús ca 220 fm á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 5 góð svefnh., sjón- vhol, stofa o.fl. Áhv. langtlán ca 6,5 m. Reykjavíkurvegur Mikið endurn. járnkl. timburh. á þremur hæðum, alls 120 fm. Góð afgirt lóð. Laus strax. V. 7,9 m. Smyrlahraun 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. Skipti mögul. á minni eign. V. 11,4 m. Mjósund Litiö einbh. ca 69 fm, hæð og kj. Nýtt þak. Laus strax. V. 4,5 m.. 4ra herb. og staerri Arnarhraun Vorum að fá mikið endurn. 5 herb. ca 113 fm hæð í góðu þríbýli. Fallegt út- sýni. Hraunlóö. Laus strax. V. 7,4 m. Hraunkambur 135 fm íb. á tveimur hæðum í tvíb.húsi ásamt bílskúr. Stofa, borðstofa, herb. eldh. og bað á efri hæð, 4 herb. og snyrting á neðri hæð. Laus strax. Suðurgata Falleg miöhæð ca 160 fm í nýl. steinh. ásamt góðum bílsk. og 20 fm herb. m/sérinng. Vandaðar innr. V. 11,9 m. Álfhólsvegur — Kóp. Góð 4ra herb. 85 fm ib. á jarð- hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler. Falleg eign. V. 6,5 m. Hverfisgata Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur hæðum i tvíbh. Parket. Endurn. gler, rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m. Hjallabraut 4ra-5 herb. ib. á efstu hæð í fjölb. Þvhús innaf eldhúsi. V. 7,2 m. 3ja herb. Hringbraut Falleg 3ja herb. 68 fm íb. á jarðhæð í þríb. Nýtt parket. V. 5,9 m. Smyrlahraun Góð 3ja-4ra herb. 75 fm ib. á jarðh. i tvibh. Nýtt þak. V. 5,2 m. Smyrlahraun 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvibhúsi ca 65 fm. V. 4,6 m. 2ja herb. Breiðvangur Rúmg. 2ja-3ja herb. ca 87 fm íb. á jarð- hæð i fjölbýli með sérinng. V. 7,2 m. Miðvangur Góð 2ja herb. ca 57 fm ib. í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Langeyrarvegur 2ja herb. 54 fm ib. á jarðh. i tvíb. Áhv. húsnlán ca 2,5 millj. V. 3,9 m. Staöarhvammur Ný fullb. 76 fm ib. i fjölb. Parket á gólf- um. Sólskáli. Afh. fljótl. V. 7,8 m. INGVAR GUÐMUNDSSON Lðgg. fasteignas. heimas. 50992 jÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður. heimas. 641152 GARfílJR S.62-1200 62-I20I Skipholti 5 2ja-3ja herb. Austurberg. 3ja herb. góð íb. á jarðh. Sérgarður. Verð 5,6 millj. Kleppsvegur. 3ja herb. 82,7 fm ib. á 1. hæð i há- hýsi. íb. er 2 saml. stofur, 1 herb., bað og hol. Góð íb. Húsvörður. Suðursv. Veð- bandalaus. Hraunbær - laus. 3ja herb. rúmg. ib. á 3. hæð í blokk. Snotur Ib. m.a. nýir fataskápar. Hús í góðu ástandi. Lundarbrekka. 3ja herb. 86,5 fm mjög góö ib. á 2. hæð í góðri blokk. Sér- inng. af svölum. ■ 4ra herb. Engihjalli. 4ra herb. 107,9 fm íb. á 1. hæð í blokk. fb. er stofa, 3 svefnherb., gott eldh. og bað- herb. með glugga. Góð ib. Nýtt lán frá hússt. 2,4 millj. Einbýlishús - raðhús Daltún - Kóp. Vorum aö fá í einkasölu fallegt einbhús á þess- um rólega stað. Húsið er timburh. hæð og'ris á steyptum kj. samt. 270 fm auk sérbyggðs bilsk. Hæðin og risið er falleg 6 herb. ib. 4 góð svefnherb. en kj. ófrág. Vesturberg. Einbhús 180,8 fm auk 33,4 fm bilsk. Húsið er stofur, 4 svefnherb., eldh., bað o.fl. Mjög góð staðsetn. neðarl. í brekkunni. Útsýni. Laust fljótl. Veðbandal. Verð 12,2 millj. Lindarbraut. Einiytt einbhús 147,7 fm auk 60,8 fm tvöf. bílsk. Húsið sem er mjög vel byggt steinh. skipt- ist í stofur með arni, 4 svefn- herb., eldh., bað, gesta- snyrt., þvottaherb. o.fl. Góð- ur garður. Mjög þægilegt hús á góðum stað. Seljahverfi - einb. Einbýlish. hæð og ris ca 246 fm. (dag eru 4 svefnherb. (geta veriö 6), stofur o.s.frv. Mjög fallegt hús með vönduðu tréverki. Tvöf. bilsk. Rólegur staður. Langholtsvegur Petta fallega einbhús, sem er gott steinús hæð, ris og kj. að hluta samtals 192,3 fm auk 40 fm bílsk. Fallegur garður. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.