Morgunblaðið - 15.05.1991, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991
Nýbýlavegi 20
®42323 'S,42111 ®42400
Hafnarfjörður
Okkur vantar einbýlishús
í Norðurbæ eða Set-
bergsiandi, Hafnarfirði,
fyrir fjársterka kaupendur.
2ja herb.
Álfaskeið - Hf.
Vorum að fá í sölu góða 65 fm
íb. í tvíb. Áhv. 500 þús. Verð 5
millj.
Frakkastígur
Glæsil. 2ja herb. íb. í nýl. húsi.
Fráb. staðsetn. 28 fm bílskýli.
Áhv. 1,7 millj. Verð 5,7 millj.
Laugavegur
Vorum að fá í sölu mjög góða
78 fm risíb. á góðum stað v.
Laugaveg. (b. er öll tekin í gegn,
m.a. rafm., hiti, gler og fl. Verð
7,8 millj.
3ja herb.
Laugavegur
Glæsil. 77 fm ib. á efstu hæð
á góðum stað við Laugaveg.
Öll ný endurn. Áhv. 3,2 millj.
Verð 8 millj.
Krummahólar
Vorum að fá í sölu 75 fm íb. +
bílskýli. Stórar suðursv. Áhv.
300 þús. Verð 5,4 millj.
Hrísmóar
3ja herb. íb. á mjög góðum stað
við Hrísmóa 65 fm i góðu ásig-
komulagi. Verð 8,4 millj.
Barðavogur
Falleg og björt risíb. 78,4 fm.
Áhv. ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj.
Vogatunga - Kóp.
Glæsil. íb. á góðum og rólegum
stað. Eign í sérfl. Áhv. 1200
þús. Verð 6 millj.
Vitastígur
3ja-4ra herb. 90 fm íb. mið-
svæðis. Áhv. ca 4 millj. Verð
6,2 millj.
Hrísmóar
Mjög stór og góð 3ja herb. íb.
á góðum stað í Garðabæ. Áhv.
2 millj. Verð 8,2 millj.
Furugrund
Vorum að fá mjög góða 3ja
herb. íb. 77 fm. Verð 6,5 millj.
Álftahólar
Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð
við Alftahóla. Eign í mjög góðu
standi.
Hraunbær
Vorum að fá í sölu 90 fm íb. á
3. hæð í góðu fjölb. víð Hraun-
bæ. Áhv. ca 500 þús. Verð 7
millj.
4ra herb.
Engihjalli
Mjög góð íb. með 3 svefnherb.
á 3. hæð á þessum vinsæla
stað. Áhv. 1 millj. Verð 7 millj.
Krummahólar
Glæsíl. íb. á tveimur hæðum
ca 140 sem skiptist í 4-5 svefn-
herb. og 2 stofur. Þrennar sval-
ir. Bílskúr. Verð 10,5 millj.
Engihjalli
Vorum að fá í sölu mjög góða
4ra herb. ib. í góðu ásigkomu-
lagi við Engihjalla. Verð 6,8
millj.
Einbýli
•- stærri eignir
Alfaheiði
Vorum að fá í einkasölu glæsil.
4ra-5 herb. ib. í klasahúsi. Mik-
ið áhv. Eign í mjög góðu standi.
Grettisgata
Vorum að fá í einkasölu lítið og
mjög huggulegt 71,7 fm ein-
bhús á baklóð við Grettisgötu.
Mikið áhv.
Álfhólsvegur
Fallegt einbhús á tveimur hæð-
um. Mjög góð eign. Verð 14
millj.
Heiðargerði
Vorum að fá í sölu ca 240 fm
einbhús í Heiðargerði. Fallegt
hús með góðum garði. Bað-
stofuloft í risi. Hellulagt bíla-
stæði, hitalagnir. Góð staðsetn.
Áhv. 325 þús. Verð 14 millj.
Lindarbyggð - Mos.
Erum með í sölu mjög gott par-
hús á fráb. stað í Mosfellsbæ
160 fm. Áhv. 2 millj.
Nýbýlavegur
Vorum að fá í sölu 120 fm ein-
bhús á tveimur hæðum. Mikið
endurn. Verð 8,5 millj.
Fyrirtæki
Heildverslun
- umboðssala
Vorum að fá í sölu góða heild-
verslun í góðum rekstri. Miklir
mögul. Gott verð.
Framköllun
Vorum að fá í sölu fyrirtæki sem
er með framköllun ásamt versl-
un með Ijósmyndavörur o.fl.
Veitingahús
Vorum að fá í sölu lítinn veit-
ingastað með léttvínsleyfi á
góðum stað í bænum.
Sólbaðsstofa
Ein glæsilegasta sólbaðsstofa
í Reykjavík til sölu. Góð stað-
setn. Miklir mögul. fyrir réttan
aðila.
Barnafataverslun
Vorum að fá í einkasölu mjög
glæsil. barnafataverslun í
Reykjavík. Gott teekifæri. Miklir
mögul. Á sama stað umboðs-
og heildsala.
Veitingahús
Til sölu 50% eignarhluti í góðri
bjórkrá. Góð staðsetning. Miklir
mögul.
Húsgagnaverslun
Vorum að fá glæsilega sér-
hæfða húsgagnaverslun. Fyrir-
tækið hefur algjöra sérstöðu á
sínu sviði. Uppl. aðeins veittar
á skrifst.
Endurhæfingarstöð
Vorum að fá í einkasölu góða
endurhæfingarstöð í ca 300 fm
glæsil. húsnæði á Stór-
Reykavíkursvæðinu. Stöðin er
búin fullbúnum tækjum til end-
urhæfinga. Hentar vel t.d. fyrir
sjúkraþjálfara. Langtímaleigu-
samningur eða mögul. á hús-
næðískaupum.
Söluturn
Vorum að fá í einkasölu mjög
góðan 'söluturn í Hafnarfirði.
Velta ca 1,8 millj. á mánuði.
Verð 4,3 millj.
Sumarhús
Vorum að fá í einkasölu traust
og gott fyrirtæki sem framleiðir
sumarhús. Fyrirtækið er í eigin
húsnæði.
Bátar
Stálbátur
Vorum að fá til 9,4 tonna stál-
bát í mjög góðu ásigkomulagí.
Ýmis skipti koma til greina.
Sómabátur
Óskum eftir góðum Sóma 800D
í skiptum fyrir Sóma 700 með
krókaleyfi. Milligjöf staðgreidd.
Sölumenn:
Kristinn R. Kjartansson,
Friðrik Gunnarsson,
Aðalgeir Olgeirsson.
Þorbjörg Karlsdóttir, ritari
Lögmaður:
Guðmundur Þórðarson hdl.
Meðalbraut — Kóp.:
Glæsil. innr. 220 fm einbhús. Parket.
Stórkostl. útsýni. Á neðri hæð er 2ja
herb. íb. með sérinng. Innb. bílsk.
Eignask. mögul. á góðri 4ra herb. íb.
Arnartangi: 140 fm einl. einbh.
Rúmg. stofa, 3-4 svefnh. 30 fm bílsk.
Tunguvegur: Gott 130 fm rað-
hús, kj. og tvær hæðir. Áhv. 3,7 millj.
húsbréf. Verð 9 millj.
Seljugerði: Mjög gott 220 fm tvíl.
einbhús. Rúmg. stofur, 4 svefnherb.
Innb. bílsk. Laust strax.
Flúðasel: Mjög gott 223 fm raðh.
með 36 fm innb. bílsk. Rúmg. stofur. 5
svefnherb. Tvennar svalir.
Öldugata — Hf.: Höfum í sölu
timbureinbh. kj. og hæð auk geymslu-
riss. Fallegur garður. Verð 6,7 millj.
Funafold: Fallegt 277 fm tvíl.
einbh. Stór stofa með arni. Sólstofa. 4
svefnh. Innb. bílsk. Hagst. langtímal.
áhv. Útsýni.
Glitvangur: Fallegt 300 fm tvíl.
einbhús. Saml. stofur, arinn, 5 herb.
Tvöf. bílskúr. Útsýni.
seltjnÉs^eÍnbTbIlskur'
Fallegt einbhús ca 120 fm ásamt góðum 38 fm bílsk.
Falleg, ræktuð lóð. Verönd. Vel við haldin eign. Áhv.
ca 1,0 millj. langtlán. Verð 12,9 millj.
LOGAFOLD
Vorum að fá í sölu ca 130 fm parhús. Glæsil. hús.
Flísar og parket á gólfum. 3 svefnherb. Bílsk. ca 32 fm.
Áhv. ca 2,2 millj.
FANNAFOLD
Ca 100 fm parhús á einni hæð m/bílsk. Laust strax.
Húsið skiptist í forst., stofu, 2 svefnherb., eldhús og
bað. Þvottaherb. innaf eldh. Laust strax. Verð 9,5 millj.
DRÁPUHLÍÐ
Góð ca 110 fm íb. á 2. hæð. Mögul. á 4 svefnherb.
eða hafa þvottah. í íb. Falleg lóð. Verð 8,5 millj.
SAFAMÝRI
Vorum að fá í sölu ca 93 fm íb. á 2. hæð. íb. skiptist
í stofu, borðstofu, á sérgangi 2 svefnherb. og baðherb.
Eldh. m/nýl. innr. Verð 6,9 millj.
HAMRABORG
4ra og 5 herb.
Ásholt: Glæsil. innr. 110 fm íb. á
8. hæð í nýju fjölbhúsi. Stæði í bílhýsi.
Fráb. útsýni.
Dunhagi: Góð rúml. 90 fm íb. á
2. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Laus
fljótl. Verð 7,2 millj.
Goðheimar: Mjög góð 140 fm
efri hæð í fjórbhúsi. Saml. stofur, 3
svefnherb. Suðaustursv. 25 fm bílsk.
Verð 10,5 millj.
Flókagata: Mjög góð 90 fm neðri
hæð í þríbhúsi. 3 svefnherb. Parket.
Suðursv. Verð 8,2 millj.
Gullteigur: Mjöggóð 125fmneðri
sérhæð í þríbhúsi. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. 23 fm bílsk. Verð 10 millj.
Laugarnesvegur: Mjög
skemmtil. 5 herb. íb. á 2 hæðum, sem
er öll endurn. Parket. Laus strax. Áhv,
2,9 millj. byggingarsj. Verð 7,8 millj.
Háaleitisbraut: Mjöggóð90fm
íb. á 2. hæð. 3 svefnh., baðh. nýstand-
sett. Tvennar svalir. Verð 7,7 millj.
Vesturbær — ákv. sala:
Tvær íb. á besta stað í Vesturbænum.
Sameign í dag en gæti selst í tvennu
lagi. 120 fm íb. á 2. hæð m/tvennum
svölum og 80 fm íb. í risi m/stórum
suðursv. Bílskréttur. Þak nýl. endurn.
Gæti losnað fljótl.
Neöstaleiti: Glæsil. 5 herb. 115
fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli. Mjög
góð eign.
Háteigsvegur: Góð 150 fm
neðri sérhæð saml. stofur 4 svefnherb.
23 fm bílsk.
Hólatorg: 240 fm glæsil. neðri
hæð og kj. í fallegu tvíbýlish. Stórar
stofur. Arinn. Áhv. 3,9 millj. byggsj.
Mjög góð eign. Verð 13,8 millj.
Fannafold: Glæsil. innr. HOfm íb.
á 2. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa,
þvottah. og búr í íb. Parket. Suðursv.
Bílsk. Áhv. 3,2 millj. byggsj. rík.
Efstasund: Góð 110 fm íb. á 1.
hæð í þríb. Saml. stofur, 3 svefnh. 30
fm bílsk. íb. er mikið endurn. m.a. bað-
herb. Getur losnað fljótl.
Flúðasel: Góð 100 fm endaíb. á
3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. 16 fm
aukah. í kj. Þvottah. í íb. Laus strax.
Eignaskipti mögul. á minni eign. Verð
7,0 millj.
3ja herb.
Kaplaskjólsvegur: 77 fm íb. á
2. hæð auk 20 fm bílsk. Laus strax.
Sólvallagata: Björt og rúmg. 82
fm mikið endurn. íb. á 2. hæð í þríbhúsi.
Rúmg. stofa, 2 svefnherb.
Víkurás: Mjög rúmg. 3ja herb. lúx-
usíb. á 3. hæð (efstu). Parket. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,2
millj. byggsj.
Eiðistorg: Glæsil. 3ja herb. íb. á
4. hæð. 2 svefnherb. Parket, flísar,
suðursv. Verð 7,3 millj.
Stigahlíð: Góð 75 fm íb. á 3.
hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Vest-
ursv. Laus fljótl. Verð 6 millj.
Gnoðarvogur: Góð rúml. 70 fm
íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 1 svefnherb.
Laus strax. Verð 6,0 millj.
2ja herb.
Laugarnesvegur: Góð 55 fm
íb. í kj. Verð 4,5 millj.
Hraunteigur: Góð 60 fm ib. í kj.
með sérinng. Laus strax. Áhv. 2,7
millj. í húsbréfum. Verð 4,5 millj.
Kleppsvegur við Sævið-
arsund: Falleg 70 fm ib. á 1. hæð.
Parket. Suðursv. Áhv. u.þ.b. 2 millj. í
mjög hagst. lánum.
Gnoðarvogur: Góð 60 fm íb. á
1. hæð. Suð-vestursv. Laus strax. Verð
5,0 millj.
Vesturberg: Mjög góð 65 fm íb.
á 2. hæð. Suðursv. Þvhús í íb. Verð
4,9 miilj.
Kríuhólar: Góð 65 fm íb. á 6. hæð
í lyftuh. Rúmg. stofa. Suðursv. V. 4,9 m.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Suðmundsson, sölustj.,
. fast,- og skipasali,
E. Löve, lögfr.
jr Stefánsson, viðskiptafr^
Til sölu ca 85 fm íb. á 2. hæð. Mjög góð íb. 4 íb. í
stigagangi. Parket á gólfum. Góð sameign. Bílskýli.
Verð 6,6 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Til sölu 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í timburh. Ekkert
áhv. Verð 4,9-5,0 millj.
HAMRABORG
Góð ca 52 fm íb. á 8. hæð ásmt bílskýli. Verð 4,1 millj.
ÁSBRAUT - KÓP.
2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt gler. Lítið áhv. Verð 4,0 millj.
‘2*621600
ll 'MiLTi;
Borgartuni 29
2ja-3ja herb.
Seilugrandi
Stór og falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Geymsla og þvottaherb. innaf eldh.
Áhv. 1,7 millj. húsnæðisstj.lán.
Rekagrandi - bílsk.
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt
bílskýli. Parket. Áhv. 2,0 millj. húsnstj-
lán. Verð 5,7 millj.
Stekkjarsel
Falleg 2ja herb. íb. í þríb. Sérinng. og
-rafm. Parket á svefnherb. Áhv. 1,1
millj. Verö 4,5 millj.
Grettisgata
Falleg og mikið endurn. lítil 2ja herb. íb.
í þríb. Sérinng. Verð 3,6 millj.
Miklabraut
2ja herb. íb. á 2. hæð. Skuldlaus. Verð
3.9 millj.
Vogahverfi - 2ja-3ja
Mikið endurn. 2ja-3ja herb. 51 fm nt.
auk innréttaðs riss. Góð staðsetn. Verð
4.9 millj.
Hamraborg - bflsk.
Falleg 3ja herb. íb. á 5. hæð í
lyftuhúsi. Ný teppi, nýmáluð.
Þvottahús á hæðinni, Fallegt út-
sýní. Áhv. 2 millj. húsnæðislán.
Laus strax. 5,9 millj.
Asparfell
Stór (90,4 fm nettó) 3ja herb. íb. á 4.
hæð í lyftuh. Þvottah. á hæöinni. Laus
1.6. nk. Verð 5,6 millj.
Fossvogur
Ágæt 3ja herb. ib. á jarðhæð í fjölb.
Vinsæll staður. Verð 5,8 millj.
Engjasel - bflsk.
Stór og góö (90 fm nt.) 3ja herb. íb. á
1. hæö í fjölb. Góð geymsla. Bílskýli.
Sameign öll endurn. Verö 6,1 -6,2 millj.
Kópavogur - nýl.
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl.
fjórb. Parket á gólfum. Sér-
þvottah. og geymsla í íb. Verð
6,3 millj.
Kjarrhólmi - húsnlán
Falleg, björt og mikið endurn. 3ja herb.
íb. á 1. hæð á þessum góða stað. Hús-
eign nýyfirfarin. Áhv. 2,3 millj. húsnlán.
Stærri eignir
Stóragerði - bflskúr
góð 4ra herb. íb. á 4. hæö í fjölb.
Stofa, 3 svefnherb. Suðursv.
Bílskúr Ákv. sala.
Einnig í sama húsi góð 40 fm
einstakl.íb. á jarðhæð (suðuríb.)
Álfheimar - skipti
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 12
fm aukaherb. m. sameiginl. snyrt. í kj.
Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 2,3 miilj. hús-
næðisstjián. Skipti möguieg á stærri
eign í Austurbænum.
Vesturbær - lán
Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð i góðu
fjölb. 3-4 svefnherb. Áhv. húsbr. 4,2
millj. Laus 1.6. nk.
Fellsmúli
FALLEG mikið endur 4-5 herb.
endaíb. á 1. hæö í fjölb. Nýtt í
eldh. og á baöi. Ný teppi og flísar.
Skipti mögul. á stærri eign í
sama hverfi. Verð 8,5 milllj.
í Hlíðunum
Mjög góð endurn. 4ra herb. íb. á 2. hæð
i fjórb. 2 saml. stofur og 2 svefnherb.
Nýl. eldhinnr. Nýstands. baðherb., nýtt
gler o.fl. Verð 7,2 millj.
Njálsgata
Snyrtil. einb. sem er kj. hæð og ris um
180 fm. Mögul. á góðri vinnuaðst. í kj.
Góð eign. Verð 7,9 millj.
í Laugarásnum
í ejnkasölu glæsilegt ca 400 fm einb. á
þremur hæðum. Sér 2ja-3ja herb. íb.
á jaröh. Hús með mikla mögul. Uppl. á
skrifst.
Sumarbústaðir
Grímsnes, Húsafell,
Svarfhólsskógur,
Skorradalur.
Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr.,
Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., Guðrún Árnad., viðskfr.