Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1991 Morgunblaðið/Július Davíð Oddsson og Hallur Hallsson undirrituðu samninginn. Eysteinn Helgason varaformaður Vík- ings og Július Hafstein formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur fylgjast með. Samningnr um íþrótta- og vallarhús Víkings MIÐVIKUDAGINN 8. maí undirrituðu Davíð Oddsson, fyrir hönd Reykjavíkurborgar, og Hallur Hallsson, formaður Knattspyrnufé- lagsins Víkings, samning um byggingu íþrótta- og vallarhúss Víkings við Stjörnugróf í Fossvogi. Samkvæmt samkomulaginu í notkun 2. nóvember næstkom- greiðir Reykjavíkurborg 175 millj- ónir króna á næstu fjórum árum til þessara framkvæmda og verður íþróttahús Víkings formlega tekið andi kl. 16. Davíð Oddsson tók fyrstu skófiustunguna að íþróttahúsi Víkings 2. mars síðastliðinn. Hag- virki sér um byggingu íþrótta- hússins og er nú verið að ljúka við að reisa útveggi hússins, sem mun rúma um 1.100 manns. Hægt verður að skipta íþróttasal í tvo minni. Þá verður félagsað- staða tekin í notkun í vallarhúsi, svo og skrifstofu- og fundaað- staða og búningsherbergi. Kórtónleikar í Keflavík KARLAKÓR Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja ásamt einsöngvurum halda sameigin- lega vortónleika í Félagsbíói Keflavík fimmtudags- og föstu- dagskvöld kl. 20.30. A efnisskrá eru einkum lög eftir íslenska höfunda og m.a. verða frumflutt fjögur íslensk sönglög þ.á.m. lag eftir Bjarna Gíslason sem verið hefur kórfélagi í fjölda ára og samið margt góðra sönglaga. Liðinn vetur hefur verið með annasamara móti hjá kórunum þar sem þess hefur verð minnst á þessu ári eru liðin 110 ár frá fæðingu Sigvalda Kaldalóns tónskálds. Kór- arnir ásamt einsöngvurum hafa haldið af því tilefni Kaldalónstón- leika alls 6 sinnum í Reykjavík, Suðurnesjum og víðar. Vorferð kóranna verður að þessu sinni farin um Norðurlönd og munu þeir halda vortónleika sína í Akur- eyrarkirkju föstudaginn 24. maí kl. 20.30 og er undirbúningur fyrir þá ferð í fullum gangi. (Fréttatilkynning) 0 Lofta- plötur og lím Nýkomin sending Þ.ÞORGRlMSSON&C0 Ármúla 29, Reykjavík, sími 38640 Blönduós: Skemmd- arverk unn- in á golf- skálanum Blönduósi. TÖLUVERT tjón varð þegar unnin voru skemmdarverk á golf- skála og dráttarvél í eigu golf- klúbbsins á Blönduósi aðfaranótt sl. laugard<ags. Einnig var sömu nótt skemmdur einn bátur sem geymdur var við Hólmavatn í næsta nágrenni golfvallarins. Upp komst um verknaðinn snemma á laugardagsmorguninn og var lögreglu strax gert viðvart. Tvær útidyrahurðir voru brotnar upp og dyrakarmur í annarri hurðinni eyði- lagðist. Öll dekk á dráttarvél í eigu golfklúbbsins voru skorin í sundur með hníf og eru þau ónýt. Auk þessa var áburði spillt. Að sögn Páls Val- geirssonar vallarstjóra er tjónið sem þarna varð eitthvað á annað hundrað þúsund króna. Páll gat þess einnig að á hverju ári væru alltaf unnin smá skemmdarverk á eigum klúbbsins og væru menn sem ynnu við uppbygg- ingu golfvallarins í sjálfboðavinnu orðnir æði þreyttir á þessu ástandi FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS ÁLFHOLT - TILB. U. TRÉV. n p • ^jp ■■ Sv* n • ■; — — Vorum að fá 210 fm endaraðh. á tveim- ur hæðum þ.m.t. innb. bílsk. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. að inn- an, frág. að utan undir máln. og gróf- jöfnuð lóð. Einbýli — raðhús SMYRLAHRAUN - RAÐH. 6 herb. 145 fm raðhús á tveimur hæð- um ásamt bílsk. Verð 11,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. DALSBYGGÐ - EINB. Vorum aö fá í einkasölu 217 fm einb. á tveimur hæðum þ.m.t. tvöf. bílsk. Vönduð og vel staðsett eign. SMÁRATÚIM - ÁLFT. Vorum að fá í sölu 5-6 herb. 216 fm raðh. á tveimur hæðum, þ.m.t. innb. bílsk. Sólstofa i bygg. Vel staðsetteign. Verð 10,8 millj. MJÓSUND Vorum aö fá 84 fm einb. allt nýendurn. Falleg, frág., afgirt lóð. Góð eign í hjarta bæjarins. SMÁRAHVAMMUR 7-8 herb. 180 fm einb. á tveimur hæö- um ásamt kj. Verð 12,5 millj. EFSTILUNDUR - GB. Mjög gott 6-7 herb. einb. á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Húsið skiptist i forst., gestasnyrt., rúmg. hol, eldh., borðst., stofu og 5 svefnherb. Góð staðsetn. Opiö svæði. GRÆNAKINN - EINB. 5-6 herb. einb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Nýtt eldh. Rúmg. nýbyggður bílsk. Verð 11,8 millj. 4ra—6 herb. NORÐURBR. - SÉRH. Vorum aö fá góöa 5-6 herb. efri sérhæö auk herb. og sameignar i kj. Bilskréttur. Góð staðsetn. Stutt f skóla. Húsið nýmál. að utan. Nýtt gler og gluggar. 13 Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Dekkin á dráttarvél Golfklúbbs- ins á Blönduósi voru skorin sund- ur og eyðilögð um helgina. Hér er Jón Jóhannsson málari við dráttarvélina. ár eftir ár. Auk þeirra skemmdar- verka sem að framan greinir var tveimur bátum sem stóðu við Hólma- vatn sem er í nágrenni við golfskál- ann ýtt á flot á vatnið, gijót borið í annan bátinn og unnar á honum skemmdir. Bátamir fundust morg- uninn eftir reknir ekki langt frá þeim stað sem þeim var ýtt úr vör. Að sögn lögreglunar í Húnavatnssýslu tókst að hafa upp á þeim sem þetta verk unnu og er málið að fullu upp- lýst. FAGRAKINN - LAUS Nýl. 5 herb. 101 fm neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Laus strax. Verð 8,5 millj. ÁLFASKEIÐ - LAUS Vorum að fá 4ra herb. íb. ásamt bílsk. Þvottah. á hæð. Verð 7,2 millj. ENGIHJALLl - KÓP. Mjög góð 4ra herb 108 fm íb. á 1. hæð i 6-íb. fjölb. Flisar, parket. Falleg eign. Góð sameign. HJALLABRAUT Vorum að fá 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 7,5 millj. HJALLABRAUT - ÚTSÝNI Vorum að fá fallega og vel staðsetta 6-7 herb. 144 fm íb. á 3. hæð í grónu fjölb. Nýtt parket. íb. m/5 góðum svefnh. SUÐURGATA - HF. Til sölu ný, falleg og björt efri hæð í parhúsi i næsta nágr. v/Smábátahöfn. íb. er 4ra-5 herb. 104 fm auk mögul. á 25 fm setustofu í risi. Góðar geymslur. Sérinng. Áhv. 4,6 millj. húsnlán. BREIÐVANGUR Vorum að fá góða 5-6 herb. endaíb. á 1. hæð. Suðursv. Góð staðsetn. Stutt í skóla. ARNARHRAUN - LAUS Vorum að fá 4ra herb. 116 fm ib. á 2. hæð. Vel staðsett eign. Útsýni. Verð 7,4 millj. 3ja herb. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt parket. Laus 15. maí. Verð 6,4 millj. ÁLFASKEIÐ Vorum að fá 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskplötu. Verð 6,2 millj. HJALLABRAUT Vorum að fá i einkasölu góða 3ja-4ra herb. 100 fm endaíb. á 2. hæð. Mjög góö staðsetn. Verð 6,9 millj. HLÍÐARBRAUT Vorum að fá efri hæð i tvib. ásamt nýl. rúmg. bílsk. Verð 7,8 millj. HELLISGATA - BÍLSK. 3ja herb. íb. á 2. hæð i nýju þrib. Bílsk. Verð 7,1 millj. VITASTÍGUR - HF. Vorum að fá i sölu 3ja herb. 70 fm íb. á jarðh. i tvíb. Vel staðsett hús. Góð útiverönd. Verð 5,9 millj. 2ja herb. VALLARBARÐ Góö 2ja herb. endaib. á 1. hæð i nýl. fjölb. ásamt bilsk. ÖLDUSLÓÐ - LAUS 2ja herb. 60 fm neðri hæð í tvib. Sérinng. ÁLFASKEIÐ Vorum að fá mjög góða 2ja herb. 57 fm nt. íb. á jarðhæð í góðu fjölb. Brtsk. Verö 5,4 millj. SUÐURHVAMMUR Góð 2ja herb. rúmg. íb. á jarðhæð i nýl. fjölb. Áhv. nýtt húsnlán. Verð 6,5 m. GUNNARSSUND - HF. 3ja herb. risib. (ósamþ.) í hjarta bæjar- ins. Verð 3,5 millj. Annað SUM ARBÚSTLÓÐIR Vorum að fá i sölu sumarbústlóðir i nágr. Laugarvatns. Hér er um aö ræða eignarlönd á afgirtu svæði þar sem búiö er að leggja vegi og lagnir. Teikn. á skrifst. Gjörið si/o vel að líta inn! Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.