Morgunblaðið - 15.05.1991, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MAI 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. april) W*
Hrúturinn hefst handa við
rannsóknarverkefni núna.
Breyting verður á tekjum hans
og stöðu, en þó er ekki tíma-
bært fyrir hann að auglýsa
velgengni sína.
Naut
** (20. april - 20. maí) 0^^
Nautið eignast nýja vini núna.
Það á í vændum skemmtilegan
dag í hópi félaga og vina. Vin-
sældir þess fara vaxandi með
hveijum deginum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Velgengni tvíburans í starfi
tengist sköpunargleði hans og
afköstum. Þróunin á bak við
tjöldin vinnur einnig með hon-
um.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlí) »“$8
Krabbann langar til að hitta
•mf vini sem hann hefur ekki séð
í langan tíma. Samvinna er
efst á dagskránni hjá honum
núna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið tekur ákvarðanir um
mörg mikilvæg mál sem varða
langtímamarkmið hans og
Qárhagsöryggi. Það er aldrei
of snemmt að hugsa fyrir
framtíðinni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) $£
Meyjan ver miklum tíma með
maka sínum á næstunni. Dag-
urinn verður á rómantísku nót-
unum. Hún ætti að þiggja
heimboð sem henni berst núna.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Það gengur allt í haginn hjá
voginni, bæði í starfi og heima
fyrir. Hún fær spennandi verk-
efni að glíma við og á von á
auknum tekjum á næstunni.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9(jj0
^.Sporðdrekinn verður að taka
áhættu og treysta á sköpunar-
hæfileika sína. Rómantíkin
kemur óvænt inn í myndina.
Hann á náið og innilegt sam-
starf með þeim sem standa
næstir honum.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Bogmaðurinn hyggur á breyt-
ingar og endurbætur heima
fyrir. Hann fær indæla gjöf frá
einhveijum af sínum nánustu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin getur verið viss um
að fá góðar undirtektir þegar
-^ún hringir mikilvægt símtal
í dag. Hún nýtur þess að hafa
jákvæða útgeislun, eiga gott
með að tjá skoðanir sínar og
vera skapandi í hugsun.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vatnsberinn finnur nákvæm-
lega það sem hann leitar að á
mjög svo óvæntum stað.
Akveðið mál verður til lykta
leitt á vinnustað hans og fjár-
mál hans stefna í rétta átt.
^Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
í dag sinnir fiskurinn félags-
störfum og ver tímanum í hópi
vina og kunningja. Persónu-
töfrar hans og vinsældir eru í
hámarki.
Stj'órnuspána á aó lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
* byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
GRETTIR
HANN HELbXieABk
AÐ éCt K-CMl HLAOP,
ANPi í rtVH&T J
I -S/MN SE/Vl R4NN)
O-a ho'AK y
GfZETTlR., \
K.OMPÚ H/N6APJ
C3KETTIR.!
TnR/l li/l 1 1IZIVIIVI1
1 UlvlIVI1 Uu JclMIMI
SMÁFÓLK
Hver er þessi aulalegi krakki sem er alltaf að horfa á okkur inn um gluggann? Ef hann er með kringlóttan
haus, gæti verið að ég þekkti hann.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Ahugamenn um sagnir kann-
ast við þessa „leiðindastöðu":
Norður
♦ ÁG874
V 7632
♦ D
*D42
Makker opnar á einum tígli
og þú svarar með einum spaða.
Og eins og þú bjóst við, segir
félagi næst tvo tígla. Hvað nú?
Líklega er skást að passa, en
sú hætta er alltaf fyrir hendi
að makker sé með fjórlit í hjarta,
þrílitarstuðning við spaðann, eða
hreinlega nógu góð spil til að 3
grönd vinnist. Sumir kjósa að
leysa þetta vandamál með því
að stökkva beint í 2 hjörtu við
opnun makkers á laufi eða tígli.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁG874
V 7632
♦ D
♦ 42
Austur
II
♦ 74
♦ G109865
Suður
♦ D63
♦ DG85
♦ ÁKG95
♦ Á
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 tígull
Pass 2 hjörtu Pass 4 lauf
Pass Pass Pass
Utspii: hjartakóngur.
Sögnin sýnir 8-11 HP og ná-
kvæmlega 5-4 í hálitunum.
Gegn 4 spöðum tók vestur tvo
efstu í hjarta og skipti svo yfir
í tromp! Sagnhafi gat auðvitað’
tekið 11 slagi með því að hleypa
heim á drottningu, en hann sá
fyrir sér að austur ætti kónginn
og vörnin tæki svo 4. slaginn á
hjartastungu. Hann fór því upp
með ásinn, spilaði þrisvar tígli
og henti tveimur hjörtum úr
blindum. En austur trompaði
þriðja tígulinn og spaðakóngur-
inn stóð fyrir sínu. Einn niður.
Vestur
♦ K95
¥ÁK
♦ 108632
♦ K73
iWiwaprti.“
í Kaupmannahöfn
FÆST
f BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁPÁÐHÚSTORGI