Morgunblaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 40
* 40
M0R6UNBLAÐIÐ MipVIKUDAGUR lf MAÍ1991
fclk í
fréttum
SÖNGLIST
Hrífandi söngnr sænsks
kirkjukórs
kirkju á uppstigningardag klukkan
11 og hélt tónleika þar klukkan 17
sama dag.
Táby-kórinn söng tíu lög í Sel-
fosskirkju og er óhætt að segja að
söngurinn var hrífandi. Með kórn-
um er einsöngvari, Helena Algestan
sópransöngkona. Hún söng tvö lög
og söngur hennar hreif áheyrendur
ekki síður en söngur kórsins. He-
lena er á öðru ári sópransöngvara
við Tónlistarháskólann í Stokk-
hólmi.
Táby-kórinn var stofnaður fyrir
um 60 árum og státar af grónu
menningarstarfi. Kórinn hugði á
ferð til Ítalíu en Persaflóastríðið
setti strik í reikninginn. Þá var
ákveðið að fara þangað sem enginn
úr kórnum hefði komið og Ísland
varð fyrir valinu. Kórinn er fyrsti
hópurinn sem gistir í nýreistu sum-
arhúsahverfi á Selfossi.
Að sögn kórfélaga er það fastur
liður í starfi kórsins að fara í tónlist-
ar- og menningarferð á hverju ári.
Táby er 15 kílómetra fyrir norðan
Stokkhólm og þar búa um 60 þús-
Kirkjukór frá Táby í Svíþjóð
hélt tónleika í Selfosskirkju
7. maí. Kórinn er í vikuferð hér á
landi og söng við messu í Hallgríms-
Yngsti ferðalangurinn í hópnum
er 7 mánaða, sonur undirleikar-
ans Eriks Wadmans.
Taby-kórinn syngur í Selfosskirkju.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
und manns. Stjórnandi kórsins er
Kerstin Böijeson og undirleikari
Erik Wadman. sig Jóns
Kerstin Börjeson afhendir Glúmi Gylfasyni geisladisk með söng
kórsins.
EYJAFERÐIR
Upp í 14 stunda vinnudagnr
í útsýnisferðum
Olafur Sighvatsson skipstjóri á
Hafrúnu sem fyrirtækið Eyj-
aferðir gerir út á ferðamanna-
strauminn við Breiðafjarðarsvæð-
ið, er kominn í startholurnar ásamt
félaga sínum og hægri hönd Ey-
jólfi Jónssyni. Þeir félagarnir
styttu sér stundir í vor með sam-
starfí við Náttúrufræðifélag Suð-
vesturlands og skólayfírvöld,
sigldu um sundin blá með grunn-
skólanema þar sem börnin sáu
marga skrítna og skemmtilega
hluti í náttúrunni í fyrsta sinn svo
ekki sé minnst á að flest barnanna
höfðu ekki stigið á skipsfjöl fyrr.
Aðalútgerð Hafrúnar er þó Breið-
afjörðurinnog heimahöfnin Stykk-
ishólmur. Ólafur sagði í samtali
við Morgunblaðið að allt frá því
að Hafrún hóf ferðir um Breiða-
fjörð fyrir tveimur árum hefði ver-
ið nóg að gera og eftirspurnin
færi stigvaxandi með auknum
ferðamanastraumi. „Við förum
fasta útsýnisrútu sem tekur um
tvær klukkustundir. Bátúrinn tek-
ur 62 farþega í sæti, en þó kemur
fyrir er mest er að gera, að við
förum upp í sjö ferðir á dag full-
hlaðnir farþegum. Það hafa fyrst
og fremst verið Islendingar sem
hafa ferðast með okkur. Alltaf þó
útlendingar í bland og hlutdeild
þeirra hefur eitthvað aukist, enda
er þetta forvitnileg leið sem við
bjóðum upp á og margt stórmerki-
legt og fallegt að sjá,“ sagði Óíaf-
ur.
Ólafur Sighvatsson t.v. og Eyjólfur Jónsson um borð í Hafrúnu.
r
JU
COSPER
'i