Morgunblaðið - 15.05.1991, Page 41
MOkGUNBLAÐIÍ) MIÐVlkUDAGUR 15. MAÍ 1991
41
AFLOG
Whitney Houston kærð
fyrir líkamsárás
Bandaríska poppsöngkonan Wliitney Houston
lenti í slagsmáluni iyrir skömmu og er !
vondum málum. Hún gæti átt yfir höfði sér háa
fjársekt og í versta faili eins árs fangelsisdóm
fyrir að hafa gefið karli einum einn á snúðinn
og svo fyrir sprakk á báðum vörum. Atvikið
átti sér stað á Radizon Piaza hótelinu í Lexing-
ton Kentucky, þar sem Whitney hafði sungið
fyrir fullu húsi áheyrenda.
Á hótelinu eftir hljómleikana gerðist það að
bræður tveir að nafni Brotherton fóru að senda
Whitney tóninn og voru það klúrir kynþátta-
brandarar sem ungfrú Houston hafði litla ánægju
eða gagn af að heyra. Bróðir hennar og lífvörð-
ur Michael Houston gekk þá á milli og bað
mennina hafa sig hæga en þeir kunnu athuga-
semdunum illa og réðust umsvifalust á hann og
börðu hann svo að m.a. þurfti að sauma 12 spor
í höfuð hans. Whitney réðist þá til atlögu bróður
sínum og heiðri til vemdar og kýldi þá m.a.
annan bróðirinn eins og áður sagði. Þegar hér
var komið sögu gekk fleira fólk á milli, en Brot-
hertonbróðirinn sem sleginn var bar sig illa og
kærði Whitney til lögreglunnar fyrir likamsárás.
Houstonsystkinin bíða þess nú að verða kölluð
fyrir, en fréttafulltrúi þeirra sagði um málið að
það væri hlægilegt, nær hefði verið að þau hefðu
kært Brothertonbræður þvi upptökin hefðu verið
þeirra. Lögfræðingur Brothertondrengja segir
hins vegar að það væri málfrelsi í Bandaríkjunum
og skjótstæðingar hans mættu hafa það álit á
negrum sem þeir kærðu sig um. Staðreynbdin
væri sú að Whitney hefði slegið skjólstæðing
sinn svo stórsá á honum og slíkt væri ekki hægt
að líða.
Whitney Houston.
Sumaráællun
Dansstúdíó Sóleyjar '91
JAZZ - MODERN - JAZZ
21. mai
5 vikna námskeið íjazzdansi og modern.
Skemmtileg og spennandi sumarnámskeið fyrir 10 ára og eldri.
Kennari: Ástrós Gunnarsdóttir.
Ath.: fyrir byrjendur og framhaid
BARNAJAZZ
-DANS
21. mai. 5 vikna námskeið
Skóli fyrir stelpur og stráka á aldrinum 2-9 ára.
Barnajazzdans er þroskandi hreyfing fyrir hugann og líkamann.
Timinn byggist upp á upphitun, dansi og leikrænnijjáningu.
Kennarar: Ásta Ólafsdóttir og Sóley Jóhannsdóttir.
Ath': fyrir byrjendur og framhald
TEYGJUR OG
ÞREKLEIKFIMI
Teygju og þrekleikfimi í allt sumar.
Skemmtitegir tímar með hressilegri leikfimi, ekta puð-
og púltímar, án þess að hoppa og hlaupa.
Kennarar: Emilía Jónsdóttir, Ásta Ólafsdóttir,
Sóley Jóhannsdóttir.
Ath: fyrír byrjendur og framhald
VEGGTENNIS/SKVASS
Skemmtileg íþrótt á uppleið
Sumartilboð sem gildir fyrir maí, júní, júlí
og ágúst.
10 tíma kort á 2.500,- á mann.
INNRITUN HAFIN
SÓLEVJAR^
*->
Engjateigi 1 • Reykjavík • Símar 687801 &~687701
KMTRÍ
liALL
w
A
IIÓTKL BOlUv
FÖSTU»A<iSKVÖIJ>I» 17. MAÍ
Malseðill:
Arizona Chccfsalat
Kántrí Barbccuc m/maísstöngli
og bakaðrí kartöilu
Blábcijapæ m/þcyttum ijóma
Hljómsveltín
Sveitin milli sanda
Sýning á ekta
amertskum sveitadansi
Hallbjörn Hjartarson
Kántrí trióið
HúsiA opnað kl. 19.30 fynlr matargesti og kl. 22.30 tyrir dansgesti.
Borðapantanir og allar upplýslngar daglega
á Hótel Borg (þrlðjudag-föstudags). Simi11440.