Morgunblaðið - 25.05.1991, Síða 24

Morgunblaðið - 25.05.1991, Síða 24
24 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar MOfiPUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1991 1.maí1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................ 11.819 'A hjónalífeyrir ..............I....................... 10.637 Full tekjutrygging ................................. 21.746 Heimilisuppbót ...................................... 7.392 Sérstökheimilisuppbót ................................... 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ....................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri .............. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða ....................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ...............................;.... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809 Fæðingarstyrkur ...................................... 24.053 Vasapeningarvistmanna ................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .....;......'...,......... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskurst. 99,00 99,00 99,00 0,038 4.455 Þorskur 95,00 55,00 89,82 15,070 1.353.695 Þorskursmár 74,00 74.00 74,00 1,791 132.534 Ýsa 106,00 89,00 93,71 13,569 1.271.581 Karfi 40,00 39,00 39,13 0,788 30.834 Ufsi 48,00 . 48,00 48,00 0,818 39.264 Ufsi smár 35,00 35,00 35,00 1,004 35.141 Steinbítur 53,00 51,00 52,30 1,924 100.618 Langa 56,00 56,00 . 56,00 0,414 23.184 Lúða 310,00 150,00 232,87 0,486 113.173 Koli 80,00 70,00 79,88 3,168 253.134 Keila 39,00 36,00 37,87 0,146 5.529 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,220 35.200 Hrogn 5,00 5,00 5,00 0,064 320 Blandað 34,00 34,00 34,00 0,038 1.292 Samtals 85,97 39,547 3.399.954 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur sl. 117,00 87,00 92,75 11,953 1.108.691 Þorskur smár 80,00 80,00 80,00 1,557 124.560 Ýsa sl. 112,00 85,00 98,49 17,001 1.674.559 Karfi 38,00 27,00 27,92 22,239 620.825 Ufsi 60,00 54,00 58,90 0,924 54.420 Steinbítur 52,00 39,00 47,85 0,188 8.996 Langa 60,00 55,00 59,47 0,451 26.820 Lúða 400,00 130,00 175,95 1,419 249.670 Skarkoli 53,00 40,00 42,12 2,303 96.998 Rauömagi 90,00 79,00 81,47 0,281 22.892 Skata 115,00 85,00 88,00 0,240 21.120 Skötuselur 415,00 415,00 415,00 0,046 19.090 Síld 10,00 10,00 10,00 0,019 190 S.f. bland 85,00 85,00 85,00 0,026 2.210 Grálúða 77,00 77,00 77,00 0,045 3.465 Blandað 35,00 15,00 24,90 0,093 2.316 Undirmál 79,00 76,00 77,45 1,585 122.758 Samtals 68,90 60,370 4.159.581 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur sl. 146,00 79,00 93,06 40,703 3.787.660 Ýsa (sl.) 100,00 50,00 90,51 22,880 2.070.807 Keila 47,00 27,00 38,27 1,273 48.718 Langa 58,00 25,00 51,87 1,253 64.988 Lúðuhausar 20,00 20,00 20,00 0,851 17.020 Langlúra 37,00 20,00 21,84 1,145 25.008 Steinbítur 49,00 48,00 48,67 0,900 43.800 Lúða 415,00 50,00 338,79 0,595 201.748 Ufsi 59,00 39,00 57,35 13,583 779.006 Skarkoli 52,00 51,00 51,77 0,307 15.892 Sólkoli 77,00 77,00 77,00 0,037 2.849 Koli 50,00 50,00 50,00 0,326 16.300 Skata 95,00 95,00 95,00 0,021 1.995 Karfi 45,00 35,00 42,48 4,767 202.491 Blandað 39,00 39,00 39,00 o;i24 4.836 Humar stór 1365,00 999,00 1365,00 0,200 273.000 Humar smár 800,00 780,00 783,29 0,389 304.700 Öfugkjafta 30,00 30,00 30,00 0,277 8.310 Skötuselur 435,00 165,00 377,48 0,288 97.195 Samtals 88,59 89,919 7.966.323 FISKMARKAÐURINN ÞORLÁKSHÖFN Þorskur sl. 95,00 88,00 91,62 5,106 467.822 Ýsa sl. 94,00 91,00 93,24 0,524 48.860 Karfi 55,00 17,35 51,19 0,675 33.876 Ufsi 50,00 50,00 50,00 0,920 46.000 Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,524 10.480 Langa 54,00 45,00 52,21 0,256’ 13.365 Lúða 310,00 180,00 231,85 0,111 25.735 - Skarkoli 55,00 55,00 55,00 0,011 605 Keila 20,00 20,00 20,00 0,955 19.100 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,154 3.080 Skata 65,00 65,00 65,00 0,005 357 Undirmál 47,00 47,00 47,00 0,524 48.860 Samtals 72,17 9,333 673.606 Flytjendur tónleikanna ásamt Guðna Þ. Guðmundssyni og Ernu Guðmundsdóttur. Orgelár Bústaðakirkju; Sumartónleikar í Bústaðakirkju NÍUNDU tónleikar í tónleika- haldi Bústaðakirkju verða haldn- ir sunnudaginn 26. maí kl. 20.30. Þessir tónleikar eru þeir siðustu í tónleikaröð, sem efnt var til sem hluta af orgelári Bústaðakirkju í tilefni kaupa kirkjunnar á nýju orgeli. A þessum tónleikum verð- ur boðið upp á fjölbreytta létta tónlist, bæði sígilda hljómlist og negrasálma. Flyjendur verða barna- og bjöllu- kór Bústaðakirkju undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur og Guðna Þ. Guð- mundssonar. Einsöngvari verður Kristín Sigtryggsdóttir. Gestir verða Strengjasveit Tónskóla Hafn- arfjarðar undir stjórn Katrínar Árnadóttur. Skipulagningu tónleikanna ann- ast Guðni Þ. Guðmundsson orgel- leikari Bústaðakirkju. Þessir tónleikar eru með léttu yfirbragði og hugsaðir sem hljóm- leikar fyrir alla fjölskylduna. Göngudagur Ferða- félagsins á sunnudag FERÐAFÉLAG íslands efnir á sunnudaginn kemur, 26. maí, til göngu- dags 13. árið í röð. Að venju er leitast við að velja svæði þar sem auðvelt er fyrir alla að njóta útiveru og í ár verður farið um nýja skógarstíga í Vífilsstaðahliðinni í Heiðmörk. Gengið verður frá tijásýn- isreitnum sem var opnaður formlega í fyrra í tilefni 40 ára afmælis Heiðmerkur. í fyrra var göngudagurinn haldinn í skógarreit Ferðafé- lagsins í tilefni af því afmæli. Árið 1958 gáfu hjónin Magnús Kristjánsson og Sesselja Sveinsdóttir fjárupphæð til skógræktar í Vífils- staðahlíð. Skógræktarfélag Reykjavíkur annaðist gróðursetn- ingu og umhirðu og er það upphaf tijásýnisreitsins. Hugmyndin er að í framtíðinni verði safnað þangað sem flestum tegundum tijáa og runna sem hér á landi þrífast. Þarna má m.a. sjá bergfuru, stafafuru, rauðgreni, sitkagreni og hvítþin svo eitthvað sé nefnt. Brottför í gönguferðina er kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin, en þátttakendur geta einnig komið á eigin bílum að tijásýnis- reitnum sem er í miðri Vífils- staðahlíð. Hægt er að aka um Vífils- staði úr Garðabæ, eða koma svokall- aðan Flóttaveg sem hefst innan við kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Farið verður í 2 klst. auðvelda göngu svo allir ættu að geta verið með og einfalt er að stytta gönguna ef vill. Hægt er að fylgja fallegum skógarstígum og einnig ganga upp GENGISSKRÁNING Nr. 96 24. maí 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gangi Dollari 60.13000 60,29000 61,66000 Sterlp. 104.50300 104.78100 103,52700 Kan. dollari 52.33500 52.47400 53,50300 Dönsk kr. 9.18720 9,21160 9.14160 Norsk kr. 9.03940 9,06340 8.97790 Sænsk kr. 9.81710 9,84330 9,82940 Fi. mark 14,86710 14,90670 15.02620 Fr. franki 10,36950 10,39710 10,33910 Belg. franki 1,71080 1.71530 1.69720 Sv. franki 41.40330 41,51350 41.50790 Holl. gyllim 31.26480 31,34800 30,97010 Þýskt mark 35,23070 35,32440 34,87060 ít. líra 0,04737 0.04750 0.04724 Austurr. sch. 5,00270 5,01600 4,95400 Port. escudo 0,40220 0,40330 0,40520 Sp. peseti 0,56790 0,56940 0,56650 Jap.yen 0,43625 0,43741 0.44592 írskt pund 94,32900 94,58000 93,33800 SDR (Sérst.) 81,00770 81,22330 80,92390 ECU, evr.m. 72,33640 72.52890 71,97260 Tollgengi fyrir maí er solugengi 29. apríl. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 14. mars - 23. maí, doilarar hvert tonn SVARTOLÍA 175- 150- 100- -71/ 70 á góða útsýnisstaði á brún hlíðarinn- ar. Fjölskyldufólk er sérstaklega hvatt til að mæta. Að lokinni göngu verða grillaðar pylsur, sungið við harmóniku- og gítarundirleik og far- ið í leiki. Þetta er gott tækifæri til að kynnast starfsemi Ferðafélags- ins. Þeir sem vilja lengri göngu á göngudeginum eiga kost á að mæta kl. 10.30 á BSÍ, en þaðan verður ekið að Hjallasniði, þar sem vegurinn beygir fyrir hornið á Vífilsstaðahl- íðinni og gengið um Búrfellsgjá og nágrenni og síðan sameinast hinum hópunum síðdegis. Verð miðað við rútuferðina er aðeins 500 kr. í báðar ferðirnar og börn 15 ára og yngri í fylgd foreldra sinna greiða ekkert gjald. Þátttakendur frá afhent barm- merki FI og límmerki göngudagsins ásamt ferðaáætlun ársins. (Fréttatilkynning) Colin Porter sýnir í Eden COLIN Porter opnar málverka- sýningu í Eden, Hveragerði í dag, laugardaginn 25. maí. Á sýningunni verða 30 vatnslita- myndir og sagði Colin Porter í sam- tali við Morgun- blaðið að myndirn- ar sýndu hvernig ísland kæmi hon- um fyrir sjónir, en þær eru aðaliega landslagS- Og Colin Porter. blómamyndir. Þetta er 3. einkasýning Porters en hann hefur nú verið búsettur á íslandi í 35 ár. Sýningunni lýkur mánudaginn 3. júní. -n—i—i—i—i—I—i—i—i—i—t- 15M 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 10. 17. Eitt atriði úr myndinni. Háskólabíó sýnir myndina „Tveir góðir“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- ingar myndina „Tveir góðir“. Með aðalhlutverk fara Jack Nicholson og Harvey Keitel. Leikstjóri myndarinnar er Jack Nicholson. Jake Gittes (Nicholson) er einka- spæjari í Los Angeles og hefur eink- um framfæri sitt af skilnaðarmálum og ýmsu því sem mörgum þykir sora- legt að fást við. Honum vegnar dá- vel í starfi sínu eða þar til hann tek- ur að sér harla óvenjulegt mál. Til hans leitar Jake Berman (Keitel) sem þykist vita um ótryggð konu sinnar og hún eigi ástafund við annan mann á tilteknu hóteli. Þesi ástarfundur er hljóðritaður með þeirri tækni sem tíðkaðist 1948 en þótt á yfirborðinu virðist um vanalega rannsókn og hljóðritun að ræða gerist samt óvenjulegur atburður. Jake Berman ryðst inn og áður en varir hefur hann skotið friðil konu sinnar til bana. Lögreglan kemur þegar í stað á vettvang og í Ijós kemur að hinn látni var meðeigandi Bermans að landspildu í San Fernando-dalnum og ekki nóg með það, allt bendir til að Jake Gittes blandist í málið, jafn- vel sem hugsanlegur samsærismaður í morðmáli. Jake hefur þegar að rannsaka málið og koma þar ýmsir við sögu. Hafa ber hugfast að ýmis- legt tengir söguþráðinn við það sem gerðist í myndinni „Chinatown" en Jake Gittes var þar einnig aðalsögu- hetjan. Sýnir í Galleríi Sævars Karls ERLINGUR Páll Ingvarsson held- ur myndlistarsýningu i Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9, dag- ana 24. mai til 30. júní. Erlingur Páll stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og hefur lokið námi bæði við ný- listadeild og auglýsingadeild skól- ans. Veturinn 1978-79 dvaldi hann í Amsterdam en hélt síðan til Vestur-Þýskalands og stundaði nám við myndlistarháskólann í Dúss- eldorf hjá pr’ofessor W. Heerich. Sýningin er fjórða einkasýning Erl- ings, en auk þess hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum hér heima og erlendis. Sýningin er opin á verslunartíma frá 9-18 og 10-2 á laugardögum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.