Morgunblaðið - 25.05.1991, Síða 31

Morgunblaðið - 25.05.1991, Síða 31
MORGUNBLÁÐÍÐ LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1991 31 ítttóöur r a morgun Reykjarvíkur- prófastdæmi ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Átthagafélags Sléttuhrepps. Snorri Ingimarsson predikar. Kór félagsins syngur. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju flytur Mozartmessu í G-dúr, ásamt hljómsveit og einsöngvurum. Einnig leikur barna- og bjöllukór. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Laugardag. Málstofa í safnaðarheimilinu um kirkjulist kl. 10-15. Stjórnandi umræðu dr. Gunnar Kristjánsson. Sunnudag. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Þriðjudag kl. 14 Biblíulestur. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 17, barnakórahátíð á vegum Kirkjulistahátíðar. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Þriðjudag kl. 20: Málstofa um kristna trú og þókmenntir á vegum kirkjulistahátíðar. Föstudag kl. 20: Samsöngur þriggja kóra, undir stjórn Ferene Utassy og Björns Steinars Sólbergssonar á vegum kirkjulistahátíðar. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA Kirkja Guðbrands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Hestamenn fjölmenna til kirkju á gæðingum sínum. Úr röðum þeirra munu listamenn flytja tónlist og sjá um lestra. Stefán Pálsson bankastjóri predikar. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Stólvers syngja Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Signý Sæmundsdóttir. Trompetleikararnir Ásgeir Hermann Steingrímsson, Lárus Sveinsson, Ingibjörg og Þórunn Lárusdætur og hornleikarinn Þorkell Jóelsson leika. Gunnar Eyjólfsson og Klemenz Jónsson Guðspjall dagsins: Jóh. 3.: Kristur og Nikódemus. lesa ritningarlestra. Eftirathöfnina er boðið upp á kjötsúpu á vægu verði. Guðsþjónusta kl. 14 til minningar um þá, sem látist hafa af alnæmi. Predikun sr. Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur ríkisspítalanna. Altarisþjónusta sr. Jón Bjarman sjúkrahúsprestur Þjóðkirkjunnar. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag: Guðsþjónusta kl. 11 i Hátúni 10b. Sunnudag: Þrenningarhátíð. Guðsþjónusta kl. 11. Bjöllukór Laugarneskirkju leikur. Heitt á könnunni eftir messu. Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Kl. 17 Tónleikar í kirkjunni. Orgel, kór, einsöngur og fiðluleikur. Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Ragnarsson. Organisti Gyða Halldórsdóttir. FRIKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðsþjónusta kl. 14. Nk. miðvikudag kl. 7.30 morgunandakt. Orgelleikari Pavel Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Sr. Cecil Haraldsson. Reykjavíkurprófasts- dæmi eystra ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Jón Mýrdal. Þór Hauksson aðstoðarprestur boðinn velkominn til starfa. Aðalfundur Árbæjarsafnaðar eftir messu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30, altarisganga. Síðasta bænaguðsþjónustan fyrir sumarhlé. Gísli Jónsson. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Aðalsafnaðarfundur að lokinni guðsþjónustu. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudag: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Fimmtudag: Helgistund í Gerðubergi kl. 10. HJALLAPRESTAKALL: Messusalur Hjallasóknar í Digranesskóla. Almenn guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prestur fatlaðra prédikar. Kaffisopi að lokinni guðsþjónustu. Þá mun sr. Guðný kynna starf sitt og taka þátt í umræðum. Allir velkomnir. Kristján Einar Þorvarðarson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur Seljasóknar verður að lokinni guðsþjónustu. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. KRISTKIRKJA Landakoti: Lágmessa kl. 8.30, stundum lesin á' ensku. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18, ne'ma laugardag kl. 14. Laugardagskvöld ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18.30 nema fimmtudag kl. 19.30 og laugardag kl. 14. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðissamkoma kl. 16.30. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Sunnudagaskólinn á sama tíma og lýkur þá skólaárinu. NÝJA Postulakirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. MOSFELLPRESTAKALL: Messa í Mosfellskirkju kl. 14. Organisti Guðm. Ómar Óskarsson. Félagar úr Hestamannafélaginu Herði koma ríðandi til kirkju. Aðalfundur Lágafellssóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu kl. 16. Að loknum fundarstörfum verður fjallað um sérstakt fundarefni. Safnaðarstarf og kirkjusókn. Kaffiveitingar. Sóknarprestur/sóknarnefnd. KAPELLA ST. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10, lesin á þýsku. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur að lokinni guðsþjónustu. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þórhildur Ólafs. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarf.: Hámessa kl. 10.30. Lágmessa rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKUR/NJARÐVÍKUR- SÓKNIR: Sameiginleg guðsþjónusta í Ytri-Njarðvíkurkirkju kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju. Örganisti Einar Örn Einarsson. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 17. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Fimmtíu ára fermingarbörn taka þátt í messunni. Félagar úr kirkjukór Borgarness syngja. Organisti Jón Þ. Björnsson. Fyrirbænaguðsþjónusta fimmtudag kl. 18.30. Organisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. Júlíus Jónsson, Mosfelli - Minning Fæddur 19. júlí 1896 Dáinn 17. maí 1991 Júlíus Jónsson, jafnan kenndur við Mosfelli í Svínadal, er látinn í hárri elli. Lengi varðist hann Elli kerlingu og gekk sporléttur til verka. Allmörg ár dvaldist hann þó á ellideild og síðast sjúkradeild Héraðssjúkrahússins á Blönduósi. Þa reikaði hugurinn oft fram um sveitir, á fjöll. Júlíus var hagyrðingur góður. Vísur hans voru af ýmsu tagi, bæði smellnar og hugnæmar, því að hann hafði auga jafnt fyrir því broslega í tilverunni sem fegurð landsins og undrum lífsins. Þegar Júlíus veiktist í göngum, sem reyndust hans síðustu, kvað hann: Heldur dofnar hugurinn, herðir elli böndin; ég er að kveðja í síðasta sinn sólrík heiðalöndin. Þó að sjónum sortni ský og sverfi að glæstum vonum Þá er að lifa áfram í endurminningunum. Júlíus og Guðrún Sigvaldadóttir, eiginkona hans (dáin 1. ágúst 1981), bjuggu lengst á Mosfelli. Þau tóku við því koti en brutu mikið land og ræktuðu, byggðu myndar- lega, gerðu að góðri jörð. Bæði voru forkar dugleg, ákafafólk til allra verka, ósérhlífin. Þau voru ekki lík að lunderni en einkar sam- hent. Heimili þeirra var rómað fyrir gestrisni og myndarskap. Þau voru einörð í skoðunum, fylgdu fast flokki sínum og málum. Hjálpsemi og heilindi einkenndu þau, trausta vini margra vina sinna. Guðrúnu og Júlíusi varð ekki bama auðið. Þó bjuggu þau við barnalán. Þau ólu upp Sólveigu, Anton og Bryndísi. Miklu fleiri vor- um við, börn og unglingar, sem áttum þar annað heimili okkar, flest í sumardvöl en ófá árlangt, árum saman. Gott var að njóta umhyggju þeirra hjóna, hollt að kynnast heil- brigðum skoðunum þeirra, venjast þar vinnusemi og aga. Margir leit- uðu til þeirra að koma ungmennum til þroska. Ég og fjölskylda mín minnumst þeirra með virðingu og þökk. Karl Helgason t Konan mín og móðir okkar, HELGA GUNNARSDÓTTIR tónlistarfræðingur, Brekku, Brekkustíg 3, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 27. maí kl. 15.00. Okkur þætti vænt um ef þeir, sem vildu minnast hennar, létu Krabbameinsfélagið og Minningargjafasjóð Landspítala (slands njóta þess. Sigurgeir Steingrímsson, Embla Sigurgeirsdóttir, Solveig Ýr Sigurgeirsdóttir, Gunnur Sif Sigurgeirsdóttir, Steingrimur Sigurgeirsson. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, GÍSLÍNA HELGA MAGNÚSDÓTTIR frá Hrauni í Grindavik, til heimilis á Sæbóisbraut 28, Kópavogi, lést í Landspítalanum að kvöldi dags 22. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 29. maí nk. kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á krabbameinslækninga- deild Landspítalans. Hrefna Birgitta Bjarnad., Björn Ottó Halldórsson, Laufey K. Kristjánsd. Miljevic, Stanko Miljevic, Helga Elísabet Kristjánsd., Aðalsteinn Sigurhansson, Heiðrún Lára Kristjánsd., Guðmundur Guðmundsson og barnabörn. FÉLAGSSTARF Húsavík Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur fund mánudaginn 27 á Árgötu 14. Fundarefni: 1. Húsnæðismál félagsins. 2. Önnur mál. Mætum öll. Akureyri - Akureyri Sjálfstæðiskonur í Vörn Fundur verður haldinn þriðjudaginn 28. maí i Kaupangi við Mýraveg kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landssambandsþing. 2. 19. júní: Kvenréttindadagurinn. Stjórn Varnar. Sjálfstæðiskonur, Keflavík Fundur í sjálfstæðiskvennafélaginu Sókn í Keflavik verður haldinn í sal Iðnsveinafélags Suðurnesja í Tjarnargötu 7, Keflavík mánudaginn 27. maí kl. 20.30. 1. Kosning fulltrúa á landsþing sjálfstæðiskvenna. 2. Önnur mál. 3. Bingó. Stjórnin. Námskeið í ræðumennsku og fundarsköpum Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur nám- skeið í ræðumennsku og fundarsköpum dagana 28. til 30. maí. Þátt- takendum verður þar boðiið upp á þjálfun i ræöumennsku, auk þess sem farið verður yfir grundvallaratriði almennra fundarskapa. Um- sjón með námskeiðinu hefur BirgirÁrmannsson, formaður Heimdall- ar. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 28.maí kl. 20 í kjallara Valhallar. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að nýta sér þetta tækifæri til þjálfunar i félagsstörfum. Heimdallur. IIFIMIJAI.I.UK F U S . maí kl. 20.30 Stjórnin. + Faöir minn, GUNNAR EGGERTSSON, Granaskjóli 38, er látinn. Útförin hefur farið fram. Þakkir til þeirra, sem líknuðu og sýndu hlýhug og vináttu á ævi- kvöldi hans. Unnur Elva Gunnarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.