Morgunblaðið - 25.05.1991, Síða 39

Morgunblaðið - 25.05.1991, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MAI 1991 39 Léleg bifreiðaskoðun Ekkert er ég hissa á öllum þeim gróða, sem varð hjá Bifreiðaskoðun Islands á síðastliðnu ári ef þeir hafa farið með alla eins og mig. Eg kom sem sagt með bifreið mína til skoðunar eins og lög gera ráð fyrir, og er sú af gerðinni Subaru station árgerð ’87. Einhver ungur maður tók til að skoða, og ekkert átti nú að láta framhjá sér fara en ekki var samt gerð athugun í sam- bandi við neitt fyrr en kom að bremsunum. Þar húrraði hann bílnum fram og aftur og aftur og fram, en ailtaf stóðu bremsurnar sig. Þá sagði hann allt í einu að þær væru í lagi, en bara of neðar- lega, og með endurkomumiða varð ég að fara. Ég fór svo til bifvéla- virkja sem ég þekki. Hann hefir árum saman átt hverja Subarubif- reiðina á fætur annarri, og sagði mér að bremsur á Subaru væru alltaf neðarlega. Hann fór svo með bílinn á löggilt Subaruverkstæði, LP þakrennur og staðfestu þeir það sem hann hafði sagt. Enn fór ég með bílinn af stað og ekki þýddi að deila við dómarann. Ég varð að byija á því að borga 900 krónur áður en nokk- ur endurskoðun færi fram. í þetta skipti lenti bíllinn hjá fullorðnum manni sem líkelga hefír skoðað bíla fyrr, jafnvel Subaru og miðinn varð í lagi. Það sem ég vildi sagt hafa er að mér finnst lágmark að þeir hafi við þetta menn sem eru starfi sínu vaxnir og vita hvað þeir eru að gera. Svo maður þurfi ekki að hafa tvöfalda fyrirhöfn og peningaútlát. Mér finnst alveg nóg að borga 2.700 kr. fyrir að skoða einn bíl þó maður bæti ekki 900 kr. við. Þeir eru ekki svo lengi að þessu. Guðbjörg í Hafnarfirði I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I SÆLUDAGAR Á HÓTEL ÖRK -TILBOÐ SEM VERT ER AÐ VEITA ATHYGLI! Innifalið: Gisting, morgunverður, kvöldverður Verð kr: 4.950,- á dag fyrir manninn í 2ja m. herbergi Lágmark 2. dagar Bókað með mest 10. daga fyrirvara Tilboðið gildir tímabilið 24. maí -1. sept. ÖII herbergi eru rúmgóð, með sér baði, síma, sjónvarpi og minibar. Við hótelið er góð aðstaða til útivistar, svo sem glæsileg útisundlaug með sér barna"busl"laug, vatnsrennibraut, heitum pottum, tennisvöllum og skokkbrautum. Gufubað, líkamsræktarsalur, hárgreiðslustofa, snyrtistofa, sólbaðsstofa og nuddstofa, ofl. o.fl. í tengslum við hótelið er Bflaleiga og hestaleiga. GOLFARAR ÁTHUGIÐ: Á næstu dögum opnum við glæsilegan 9. holu golfvöll, ásamt 18. holu púttvelli við hótelið. EITTHVAÐ VIÐ ALLRA HÆFI! HÓTEL ÖDK SIMI: 98 - 34700 FAX: 98 - 34775 Þið getið sjálf sett þær saman LP þakrennukerfiö f rá okkur er auðvelt og fljótlegt í uppsetn- ingu, ekkert I ím og engin suða. Leitið upplýsinga BLIKKSMIÐJAN SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SlMI: 91-685699 TÆKNIDEILD Honda 91 CMc 3ja dyra 16 ventla Verð frá 815 þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA. (H) VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 6B9900 amtáMi STOLAR, BORÐ LEGUBEKKIR, HJÓLABORÐ OG FLEIRA Gullfalleg garðhús- gögn í sumarbú- staðinn, blómagarð- inn eða garðstof- una. Sterk og góð. Þau eru litekta og þola að standa úti allan ársins hring. Gœðavara á góðu verði. Þriggja ára ábyrgð. Opið laugardaga kl. 10-16. • m «n l • • FAXAFEN 12 • SÍMI 38000 • wara». waisf seí íbúöar- og sumarhús byggö af traustum aöilum. Leitaöu upplýsinga og fáöu sendan bækling. m S.G. Einingahús hf. Selfossi, sími 98-22277

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.