Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR/INNLENT MORGUNBLAÐIÐ| SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1991 Morgunblaðið/KGA Háspennustrengur á botn Fossvogs STARFSMENN Rafmagnsveitu Reykjavíkur unnu að því í gær að I Hnoðraholti á milli Kópavogs og Garðabæjar vestur á Meistaravellij leggja 132 þúsund volta háspennustreng yfír Fossvoginn. Strengurinn alls um 11 kílómetra leið. Strengurinn yfir Fossvoginn er 900 metrar er í raun þrír kaplar sem hver um sig er um 10 sentimetrar í þver- að lengd. Öryggi í þjónustu Rafmagnsveitunnar eykst að mun eítir mái. Lögn strengsins er hluti af nýrri lögn Rafmagnsveitunnar frá | að strengurinn verður tekinn í notkun. Flugleiðir fara fram á 25 prósent hækkun á þjónustugjöldum SAS EFNI Lausir endar í i.uxem- borg ►Kristófer Már Kristófersson skrifar um utanríkisráðherrafund EB og EFTA-ríkjanna í Luxem- borg í síðastliðinni viku þar sem rætt var um Evrópska efnahags- svæðið. /10 Stúdentspróf ið nær einskís virði ►Ný rannsókn á framhaldsnámi stúdenta hefur leitt í ijós að stúd- entspróf er nú nær einskis virði á atvinnumarkaði. /12 Leitin að rauða Unglið- anum ►Verður flaki kjarnorkukafbáts- ins Komsomolets bjargað? /14 Fólki fækki ekki meira ►Tortryggni ríkir í Norður-Noregi I samskiptum við Sovétríkin, en um leið vonarpeningur í atvinnu- málum ./18 Línurnar skerpast ►Edith Cresson, sem tók við emb- ætti forsætisráðherra Frakkiands fyrir mánuði, virðist ætla að taka upp nýjan stíl, ef miðað er við for- vera hennar í embætti ./20 Bheimili/ FASTEIGNIR ► 1-28 Perla Reykjavíkur ►Gylfi Gíslason myndlistarmaður bregður upp skemmtilegri mynd af nýja veitingastaðnum á ÖskjuhKð. /14 Þá eggja menn sig upp ►Karlfuglinn arrar á bjargsyllun- um og kvenfuglinn æjar og lífið ogtilveran leikur við hvurn sinn fíngur, enda eru egg langvíunnar sannkölluð listaverk, bæði fyrir augað og magann. Með bjargveiði- mönnum í Bjarnarey./1/16-17 FLUGLEIÐIR hafa farið fram á 25% hækkun á þjónustugjöldum BAS fiugféiagsiíís á Ken&víkurílugt'ei!i. Að sögn Jóhannesar Georgg- sonar framkvæmdastjóra SA8, var nýiega samið við Fiugiélðir um iækkun á þjónustugjöldum félagsins A Norðurlöndum. „Fluglelðir oru í allt annarri stöðu en SAS,“ sagðl Jóhanues. „Þeir geta samið um þessa þjónustu við Önnur félög A Norðurlöndum en SAS verður rð semja við Fluglelðir i Keflavik ef félagið á að halda uppi flugi tll landsins." ur. „Gjöidumim hefur verið sagt upp Jóhannes sagði, að hsekkunin liefði þegar tekið gildi en eftir væri tlð semja endanlega um þjónustu- gjöldin. Ef semst um lægri upphæð fær SAS endurgreitt sem því nem- með löglegum fyrirvara og er ástæðan sögð vera genglsþróun og hækkanir innanlandB," sagði hann. „Það er farið fram á um 26% hækk- un en síðast var samið fyrir tveim- ur árum. Samningurinn er í dollur- um en gengi hans seig fmman af og við viðurkennum það. Kostnað- arhækkanir (iandinu hafa á sama tíma verlð umfram allt annað. En nú hefur staða dollarans breyst og hann hækkuð síðustu mánuðí og þess vegna teljum við að forBendur hafi breyst." Jóhannes bentl á aö í raun værl um tvo sainninga að ræða. Samn- ingar Flugleiða um þjónustugjöld á Norðurlöndum og samninga SAS um þjónustugjöld á íslandi. „Málið er að Fiugiéiðir hafa va!. Þeir geta samíð við okkur eða annað fiugfélag á Norðurlöndum en d íslandi er ekkert vai, Við verðum ttð ttemja víð Flugleiðir ef vlð ætlum að íijúga héðan," sagði hann. „Síðast þegar Flugleiðir sömdu við SAS fengu þeir lækkun á þjónustugjöldum á Norðurlöndum og byggði sú aamn- Íngur á aukinni samkeppni í flugi héðan til Norðurlanda." Mikið magn af kopar og eitur- efnum í íslenskum sjófuglum MIKIÐ magn af klórkolefnasamböndum og kopar hafa greinst í æðarfugli, sem eiturefnadeild Rannsóknastofu í lyfjafræði hefur iiaft til meðferðar í samvinnu við Náttúrufræðistofnun. Miðað við það sem greinist í dýrafitu hér á landi er magnið af þessum þremur klórkolefnissamböndum ofboðslega mikið, að því er prófessor Þor- kell Jóhannesson sagði, og bendir það til þess að þessi mengun komi á einhvern hátt úr sjónum. Magnið er mjög mikið í samanburði við fugla annars staðar, svo sem koparmagnið í æðarfugli í Danmörku. Þarna er um 4 fugla að ræða, en í ljósi þessa er nú byrjað að ieita að þessum efnum í fálkum og teistum. Þorkell sagði að þetta væru að vísu ekki nema fjórir fuglar af ein- um stað, en magnið af þessum klór- kolefnissamböndum, t.d. efnum sem eru mynduð út frá DDT það mikið, auk koparsins, að það krefj- ist frekari rannsókna. Vísindaráð hafi ekki talið slíkar rannsóknir styrkverðar, en þeir reyni að krafsa í eigið fé og haida áfram í sam- vinnu við Náttúrufræðistofnun. Hafa þeir fengið þar sýni úr 50 fálkum, sem voru til í frysti frá ýmsum tímum, og eiga nú von á teistum frá Ævari Pedersen, fugla- fræðingi. Æðarfuglarnir komu í fyrra frá Bolungarvík, þar sem talið var að þeir væru að drepast úr olíumeng- un, sem ekki reyndist rétt. Á rann- sóknarstofunni var leitað að þremur tegundum klórkolefnissambanda, svonefndum HCB, DDE og DDD (sem gefur til kynna að DDT hafi verið til staðar) og PCB. Þetta safn- ast í fitu. Ef borið er saman við upplýsingar sem liggja fyrir erlend- is frá en ekki eru mjög miklar enn, er þarna geysimikið magn. T.d. er magnið langt fyrir ofan það sem er í æðarfugli frá Svalbarða en teistur í Svíþjóð nálgast þetta. Þegar borið er saman við rannsóknir sem Þor- kell hefur gert á dýrafitu á íslandi, kindafítu, nautafitu og hreindýra- fitu, þá er þar mjög lítið af þessum efnum að finna, sem gefur til kynna að þau komi úr sjónum hér og að þar sé mjög mikið magn. Af málmum var leitað að kopar, blýi og kadmium í æðarfuglunum, og borið saman við æðarfugi í Dan- mörku. Þá kemur í ijós að blý og kadmium er sambærilegt í íslensku æðarfuglunum, en af kopar var miklu meira í íslensku fuglunum. Þetta krefst frekari rannsókna, seg- ir Þorkell. En hvaðan koma þessi efni í fuglana? „Þar rekurðu mig á gat. Það bíður frekari kannana", svarar Þorkell. En þar sem þetta kemur úr sjónum, mætti ætla að það sé komið í fuglana úr lægri dýrum, skeldýrum og kröbbum. Þess má geta að á Rannsóknar- stofu í lyfjafræði er nú unnið að mælingum á blýmengun í fólki í borginni og hefur rannsóknarstofan fengið styrk til þess frá Reykjavík- urborg. Ljósfaðir skálda ►Þijátíu ár eru síðan Ragnar í Smára ánafnaði Listasafni alþýðu málverkasafn sitt /8 Rokklaukur ►1 upphafl ísienska tónliatarsum- ars byijar Rúnar Júlíussön ferlllnn að nýju eftir 18 ár - án þess að hafa nokkru sinnl hætt,/0 Fjallahjól ►Fólk á öllum aldri hefur nú tek- ið nýja tegund af hjólusótf. Nú telst enginn maður með mönnum nema að eiga fjallalvjól. /10 Algjört æði ►Þær segja algjöri æði gripið um síg, afgreiðslustúlkurnar í leik- fangabúðunum. Börnin flykkjast þangað inn til að skoða og kaupa skjaldbökudót./12 Gljáfægdir glæsivagn- ar ►Ahugi á fornbílum er mikill hér á landi og virðist vera sivaxandi /14 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/6/bak Karlar/Konur 38 Dagbók 8 Útvarp/sjónvarp 40 Hugvekja 9 Leiðari 22 Mannlifsstr. 8c Helgispjall 22 Fjölmiðlar 18c Reykjavlkurbróf 22 Dægurtónlist 20c Minningar 24-25 Kvikmyndir 21c Myndasögur 26 Minningar 23c-2öc Brids 26 Bfó/dans 26c Stjömuspá 26 A förnum vegi 28c Skák 26 Velvakandi 28c Fólk í fréttum 38 Samsafnið 30c INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.