Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1991
K.E.VÍI Hobby
Háþrýstidælan
SALA-SALA-SALA-SALA
LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA
• Hreinsiefni • Pappir • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráðgjöf • O.fl. o.fl.
Sumarlenð Varðar laugardaginn 29. júní
Hestaleiga á Hvolsvelli
Hvolsvelli.
ÞAÐ leynlr sér ekki að ferða-
mannavertíðin er hafin og ferða-
BILAVERKSTÆÐI!
Vorum aðfá
MÓTORLYFTUR
á hagstæðu verði.
Höfum einnig fyrirliggjandi:
Rafstöðvar.
Rafmagnstalíur.
Steypuhrærivélar.
Verkstæðiskrana.
Loftþjöppur.
frömuðir komnir á fullt skrið með
starfsemi sína. Einn af þcim er
Lárus Bragason en hann stofnaði
nýverið hestaleigu sem ber heitið
Njáluhestar.
Fyrsta ferð sumarsins var farin
nýlega en það var 40 manna sænsk-
ur hópur sem fór stutta dagsferð.
Var áð í fögrum hvammi við Rangá
en þar bar Friðrik Sigurðsson hótel-
stjóri á Hótel Hvolsvelli fram ekta
íslenskar veitingar. Voru Svíamir
heillaðir af náttúrufegurðinni, hesta-
mennskunni og góða matnum.
Að sögn Lámsar hyggja þeir Frið-
rik á frekara samstarf í sumar og
munu m.a. bjóða fyrirtækjum uppá
svokallaðar grillferðir. Þá verður far-
ið á hestum, áð á fögrum stað, grillað
og fleira. Hann taldi að þetta mælt-
ist vel fyrir og þætti fólki gaman að
geta slegið því saman að fara á hest-
bak og gæða sér á fyrsta flokks mat
úti í náttúrunni. Þá munu Njáluhest-
ar bjóða uppá 4 daga ferðir um Njálu-
slóðir, fjallaferðir og dagsferðir, auk
styttri ferða.
- S.Ó.K.
Stykkishólmur:
Fróðlegur
fundur um
umferðarmál
Stykkishólmi.
ALMENNUR fundur um umferð-
armál var haldinn í Stykkishólmi
12. júní sl. Var hann boðaður af
umferðarráði og svæðisfulltrúa
í umferðarfræðslu á Vesturlandi.
Þar voru mættir Pétur Andrésson
svæðisfulltrúi og Sigurður Helga-
son upplýsingafulltrúi umferðar-
ráðs.
Hanna María Siggeirsdóttir lyf-
sali í Stykkishólmi flutti erindi sem
hún nefndi: Fólkið og umferðin. Þar
ræddi hún aðallega um bifreiða-
fjöldann sem væri á landinu og fólk
þyrfti að athuga vel hvernig um-
ferðin gæti gengið vel á slysa.
Það fór ekki á milli mála að það
þarf að berja það inn í fólk að sýna
fyllstu tillitssemi og aðgæslu í um-
ferð. Það skylli svo oft hurð nærri
hælum. Menn slyppu, en oft væri
það bara heppni en ekki af að-
gæslu. Það er eins og fólki hafi
aldrei legið meira á en í dag. Sigurð-
ur Helgason flutti erindi: Eru um-
fefðarslysin óleysanlegt vandamál?
Var þetta athyglisvert erindi eins
og hitt.
Ef ekki allir hjálpast að og gera
sitt til að fjarlægja þennan vanda
eða afnema hann, er langt í land
að umferðin verði hættuminni hvað
þá hættulaus.
Skipst var á skoðunum og var
þessi fundur mjög athyglisverður.
Ein eitt er víst. Það þarf alltaf að
vera að minna á og það þarf að
halda fólkinu vakandi og hrinda
burt kæruleysinu.
- Árni.
DALIRNIR
Sumarferð Varðar verður farin laugardaginn 29. júní nk. Þetta er
dagsferð. Lagt verður afstað frá Valhöll hl. 7:45 og áœtlað er að
koma aftur til Reykjavíkur um kl. 20:00.
*
Aningarstaðir:
Munaðarnes í Borgarfirði
Morgunhressing.
Laugar í Dölum
Avarp flytur Davíð Oddsson,
forsætisráðherra og formaður
Sjálfstæðisflokksins.
Héraðslýsingu flytur Friðjón
Þórðarson, sýslumaður Dálamanna.
Skarð á Skarðsströnd
Ekin verður leiðin vestur
Bröttubrekku, að Laugum í Dölum
(Sælingsdalur), Klofningur og
Fellsströnd, síðan gegnum
Búðardal, Skógarströnd og Heydali
suður til Reykjavíkur.
Aðalfararstjóri er Höskuldur Jónsson, forseti Ferðafélags íslands.
Miðaverð er kr. 2.500 fyrir fullorðna og kr. 1.000 fyrir börn 6-12 ára.
Ætlast er til að ferðalangar taki með sér nesti.
Miðasala fer fram t Sjálfstæðishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1,
miðvikudag til föstudags milli kl. 9:00 og 18:00.
Greiðslukortaþjónusta.
Stjóm Varðar
Pallar hf.
Dalvegi 16 -
200 Kópavogi.
Símar 42322 - 641020
Stærðfræðiverðlaun veitt á stúdentsprófí
SVO sem tíðkast hefur um.ára-
tuga skeið við brautskráningu
stúdenta veitti íslenska stærð-
fræðifélagið nú í vor nokkrum
þeirra sérstaka viðurkenningu
fyrir ágætan námsárangur í
stærðfræði á stúdentsprófi. Við
skólaslit var hverjum þeirra af-
hent árituð verðlaunabók.
Að þessu sinni hlutu eftirfarandi
nýstúdentar verðlaun frá félaginu:
Adam Johan Eliasen og Auður
Skúladóttir, Fjölbrautaskólanum í
Garðabæ; Birgir Örn Arnarson og
Frosti Pétursson, Menntaskólanum
á Akureyri; Hersir Sigurgeirsson,
Menntaskólanum við Hamrahlíð;
Kristín Friðgeirsdóttir, Menntaskól-
anum í Reykjavík, og Ulfar Erlings-
son, Verslunarskóla íslands.
Við brautskráningu stúdenta nú
á miðjum vetri hlaut einn nýstúdent
bókaverðlaun frá félaginu og var
það Ragnhildur Geirsdóttir,
Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Til að standa straum af kostnaði
við þessar verðlaunaafhendingar
hefur félagið notið styrks frá þrem-
ur verkfræðistofum en þær eru
Verkfræðistofa Guðmundar &
Kristjáns, Verkfræðistofa Sigurðar
Thoroddsen hf. og Verkfræðistofan
Rafteikning hf.
Morgunblaðið/Steinunn Ó. Kolbeinsdóttir
Ferðamennirnir gæða sér á veitingum.
bónaöur á tíu mínútum.
Fyrir alvöru bíleigendur, sem vilja fara vel með
lakkið á bílnum sínum, en rispa það ekki með
drullugum þvottakústi.
Bílsápa og sjálfvirkur sápu- og Pónskammtari fylg-
ir. Einnig getur þú þrifið húsið, rúðurnar, stéttina,
veröndina og sandPlásið málningu, sprungur og
m.fl. með þessu undratæki. Úrval fylgihluta!
Ðíllinn þveginn og
REKSTRARVORUR
Réttarhálsi 2,110 Rvlk. - símar 31956-685554-Fax 687116