Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 23. JUNI 1991 Gísli Jónsson. Sjónvarpið: HMofhin okkar £■■■■ Sjöundi þáttur Gísla Jónssonar í syrpunni um íslenk manna- C)-a 25 nöfn er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Vart verður það “•B- " sagt um kvenmannsnafnið María að þar fari nafngift af norrænum stofni. Hún er þó búin að fylgja norrænum konum allt frá krisni og vart hægt annað en gangast við króanum í norrænni nafnaflóru. Það gerir a.m.k. Gísli Jónsson íslenskufræðingur í þáttum sínum um því í kvöld velur hann sér þetta Biblíunafn að viðfangs- efni. Dagskrárgerðina annast Samver á Akureyri. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Dægurvisa, saga úr Reykjavikurlifinu" eftir Jakoblnu Siguréardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les, lokasestur (15) 14.30 Miðdegistónlist. - Þrjú sönglög eftir Hugo Wolf. Hermann Prey syngur, Leonard Hákanson leikur á pianó. - Þrjú lög eftir Francisoo Tarrega. Vladimir Mikulka leikur á gítar. - Þrjú lög eftir Gioacchino Rossini. Jenö Jandó leikur á píanó. 15.00 Fréttir, 15.03 .Undarlegt sambland af frosti og funa”. Um Islenskan kveðskap á 19. öld. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) SIDDcGISUTvARP KL. 1G.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá isafirði.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Meðal efnis er frásögn af göngu á Keili é Reykjanesi og ferðaslóðum á Græn- landi. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 17.30 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. - „Draumur á Jónsmessunótt", forleikur ópus 21. - „Die schöne Melusina", forleikur ópus 32 og. - Skertsó i g-moll úr oktett ópus 20. Sinfóniu- hljómsveif Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsinpar. Dánarfregnir. 18.45 veöun'regnir, Auglýslngar. 18.00 Kvöldfréttlí, 18,38 Um daginh og veginn. Atina S, Bj&rfiidóttir tslar, KVOLDUT VARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Óakaatuttdih, Tðhliaterðekir hluitenda, Um- sjón: Mar Magnúason. 21.00 Sumarvaka. a. „Tónskáldió óþekkta". Fyrri hluti frásöguþáttar eftlr Sigurð Gunnarsson. b, „Hléka blóðams", öratutt amésaga eltir Elnar Kristjéneson Iré Hermundarfelli. Eymundur MagnúaBon les, c. Úr mlnningabók Stelhþórs Þórðaraonar Ira Hala. d. Lausavisur og Ijóð eftir Pál Guðmund8son I Laugardal. Umajðn. ArndÍB Þorvnldsdóttir. 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. (Endurteklnn þátturlré kl. 18.18.) 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskré morgundagslns, 22.30 Al örlögum mannanna. Tlundi þáttur af fimmtén: Sprek I fljðtl timans. Umsjón: Jðn Björns- son. Lesari með jmajónarmannl: Steínunn S. Slgurðardóttir. (Endurtekinn þéttur frá sunnu- degl.) 23.10 Stundarkom I dúr og moll. Umajðn: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö ó sunnudaps- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdeglsút- varpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp é báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfains. Leífur Hauksson og Eirlkur Hjálmarsson hefja deginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarplð heldur éfram. Fjármélapisfill Péturs Blöndals. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Alberfsdóftir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dasgurfónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magn- ús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 18.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmáiaútvarp og fréttir. Staris- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristln Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og Iréttaritar8r heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18,00 Fréttir, 18.03 Þjóöarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91-68 60 90. 19,00 Kvöldfréttir, 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01,00.) 21.00 Gullskifan. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 I háttinn. - Gyða Dröfn Tryggvadóttír. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15,00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - „Ég missti fót". Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur trá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. ■ Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallarvið hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og tlugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morguhandakt. Séra Gecil Haroldeson 7,00 ðóðan daglnn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón Olafur Tr. Þðrðársoh og Hrálnhild- ur HalldörsdðoHir. Kl. 7,26 Morgunlolktlml með Margféti Guttormsdóttir. Kl. 8.15 StalákásSlnh, spuringarleikur. Kl. 8.35 Gestir i morgunkafli. 9.00 Fréttir. Kí. 9.05 Fram að hédegi mað Þuriði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu frá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Alþýðublaðsins. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í siðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir lakast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. Kl. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvöldmatartónlist. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Pétur Tyrfingsson. 22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Ey- •~fðlfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 istónn. islensk tónlist flutt og leikin. 11.00 Alfa-fréttir. Fréttir af þvi sem Guð er að gera. Umsjón Kristbjörg Jónsdðttir. 11.30 Blönduð tónlist. 16.00 í himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtals- þáttur i umsjón Signýar Guðbjartsdóttur og Sigríðar Lund (endjrtekinnj. ir. 23.00 Dagskrérlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir frá fréttstofu. Kl, 9.03 Létt spjall og tónlist, Haraldur Gíslason. 11.00 íþróttafréttir - Valtýr Björn. 12.00 Hádegislréttir. 12.10 Rólegheitatónlist. Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Iþróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. Kl. 15.03 Snorri Sturtuson. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason. Kl. 19.30 Fréttir frá Stöð 2. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Björn Sigurðsson á næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ótefsson, 8.00 Fréttayfirllt. 9.00 JÓn Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 Iþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson I hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Venu með ívari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgísdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur éfram. 18.20 Lagaleíkur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalistinn. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á nætun/akt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. Óskalög og afmæliskveðjur í síma 2771 1, 17.00 l’sland í dag (frá Bylgjunni). Fréttir frá frétta- stotu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19. -—■ » ->»l * IM bl JHniVmr FM102/ 104 7.30 Tonlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólðt Marln Úllarsdðttir. 13.00 Sigurður Ragnarason. 16.00 Klemens Amarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar, Guðlaugur Bjartmarz. Söguspeki 22 - „Söguspeki, sprek í fljóti tímans", er yfirskrift þáttarins 30 Af örlögum mannanna sem er á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Þegar maður kemur í heiminn, kemur maður inn í ótal atburðarásir - vissir atburðir eru nýliðnir, aðrir eru í aðsigi. Maður verður leiksoppur þessara atburðarása, áhorfandi þeirra og þátttak- andi í þeim, án þess að hafa valið þær og án þess að ráða miklu hvernig þær fara. Því er haldið fram að það búi örlög í sögunni, að sagan lúti eigin lögmálum, sem mennirnir geti ekki breytt. Um það fjallar tíundi þátturinn af örlögum mannanna. Stöð 2= Alexander IMevskij ^■H Fjalakötturinn sýnir í kvöld kvikmynd Sergei Eisenstein, Alex- 005 ander Nevskij. Myndin er frá árinu 1938 og þykir mjög frá- brugðin fyrri myndum Eisensteins. Myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd en gagnrýnendur tóku henni þó ekki vel. Með aðaihlutverk fara Nikolai Cherkasov, Alexander Abrikosov og Dimitri Orlov. eftir Elínu Pálmadóttur Margur er vandinn Eftir 17. júní kemur 19. júní. Bregst aldrei. Eins og minnst er Jóns Sigurðssonar og frelsisbaráttunnar með hefð- bundnum hætti fyrri daginn, er þann síðari jafnan minnt á kven- réttindabaráttuna. Hefur verið gert í áratugi, með rýrum árangri. Það sem máli skiptir, jafnrétti til sömu launa fyrir sömu vinnu, er jafn fjarri sem fyrr. (Hér ná 10% kvenna meðal- launum karla.) Er ekki alveg makalaust hve duglegasti karl í krapinu verður van- megnugur þegar kemur að því að kaupa sömu vinnu af karli og konu fyrir sama verð og sömu hlunnindi? Þvílíkur vandræða- gangur. Jafnvel heill her, sem kann að eyða jarðspengjum og verður ekki skotaskuld úr því að veijast vopnaðri árás á hættusvæðum, lendir í þvílíkum vandræðum ef hann þarf að leysa annað eins. Hér er ekki farið með fleipur. Dæmi: varnarmálaráðherra Finna var nýbúinn að vera í heimsókn hjá finnsku friðar- gæslusveitunum í Gólanhæðum þegar Gáruhöfundur kom þar fyrir. skömmu. Vamarmálaráð- herrann heitir Elísabeth Rehn. Laukrétt, ráðherrann er kona. Mynd af henni í herstöðinni, þar sem henni var vel tekið. Og hvar hún kvaðst vilja gefa finnskum konum tækifæri til þátttöku í friðargæslunni í herdeildunum í Líbanon og Gólanhæðum. Skondið var að heyra viðbrögðin. Jú, var svarað dræmt, það er svo sem allt í lagi. Finnska þingið hefði þegar á árinu 1985 ákveð- 1 ið að konur mættu starfa í finnsku friðargæslusveitunum. Vandamálið væri bara að finna þessu framkvæmanlegt form. Konur fengju enga herþjálfun í Finnlandi. Þó eru sérstakar þjálf- usarbúðir fyrir norrænt fridar- gæslufólk. Og ráðherrann hafðl raunar ekki gengið lengra on að segja að konurnar gætu unnlð I sjúkrahúsum, á skrifstofum og verið bílstjórar með hersveitun- um. Ég gerði það mér til dundurs að fitja upp á þessu við karla á aðskiljanlegum stöðum hjá BVeit- unum. Hlustaði jafnan á hvað þetta yrði óskaplega erfitt i framkvæmd, eiginlega alveg óleysanlegt. Fyrir það fyrsta þyrfti að útvega sérstaka sánu, svo konurnar gætu baðað sig. Væri ekki hægt að leysa það með sértímum fyrir fáar konur, ef þeir gætu bara ekki gert eins og heima og farið í gufubað sam- an í sundfötum? Nei, það væri alveg ótækt. Nú og svo þyrfti að hanna og framleiða nýjan búning fyrir konur með ærnum kostnaði. Eiginlega alveg óvið- ráðanlegt. Engin svör við því af hveiju þær gætu ekki verið í samskonar síðbuxum og blússum og með bláu alpahúfurnar. í að- alstöðvunum í Damaskus var spurt: Hver á að greiða allan þann stofnkostnað sem hlytist af því að fá konu eða konur? Ekki veijandi að greiða það úr sjóðum Sameinuðu þjóðanna, enda ætti hvert land að sjá um sig. Hetjurnar í liðsveitunum báðum, sem ekki depla auga þar sem þær standa á milli hersveita á hættusvæðum og fara eftirlits- ferðir yfir jarðsprengjusvæði, létu kurteislega í ljós mikinn efa um að slíkt þrekvirki yrði yfir- leitt framkvæmanlegt - hvað þá æskilegt. Konur á staðinn! Nú vill svo til að í kanadíska friðargæsluliðinu Canlog eru ein- hverjar konur. Rétt að fá viðtal við eina slíka herkonu. Tor- tryggileg beiðni. Yrði að bera fram skriflegar spurningar fyrir- fram. Þótt slíkt teljist ekki til viðtala heldur greinarskrifa, voru nú til málamynda settar étC nokkrar almennar spurningar um starf konu í her á hættu- svæði á blað til að koma viðtali af stað. Til baka komu skrifleg svör frá nafnlausri kanadískri herkonu í liðsveitunum, sem sögðu ekki neitt. Jú, jú, hún fengi sömu þjálfun til sömu starfa og karlmennirnir og fengi sömu tækifæri og þeir. Og þetta væri mikið ævintýri og góð reynsla. Tók því ekki að að skrifa það. Gerði svosem ekki til, ég var búin að hafa gaman af því að heyra hvílíkt vandamál kona gæti orðið ef hún yrði nú send til starfa með körlunum að frið- argæslu. Þetta flokkast líkega undir tregðulögmálið - og það blasir svosem víða við á vinnu- stöðum á íslandi. Raunar þarf ekki konur til að vaida öleysanlegum vantia á op- inberum stöðum, Fyrir nokkrum vlkum kom bréf til allra stmnot- enda með tílboði um að fá síma- skrána innbundna fyrir 176 kr. aukagi'eiðslu. Síðast hafði þessi sinmotandi gert margar tilraunir til að taka slíku tilboði, en gefist upp því, aldrei var hún til. Sagt að ekki hefði verið bundið nema lítið inn, af þvi þeir vissu ekki hvernig slíku stórtilboði yrði tek- ið. í þetta sinn var mætt fljótlega og síðan gerðar fjórar eða fimm ferðir í pósthúsið, en innbundna skráin var alltaf ókomin. Nú voru látnar líða 2 vikur til þess að gefa simanuin tækifæri til að vinna það þrekvirki að binda inn nægilegan fjölda af símaskrám. Nei, þær eru bara allar uppseld- ar! var þá svarið. Það vildu þær svo margir að þær hurfu bara jafnóðum! Kemur ekki meira. Líklega ekki frést á þann bæ hvernig prentsmiðjur og bóksal- ar hafa með nútímatækni lært að binda jafnóðum inn upp í eftir- spurn. í útibúinu var ráðlagt að* reyna að koma næstu vikur, kannski þeim dytti í hug að senda fleiri. Nú eru æði mörg ár liðin síðan kaupmaðurinn í litla þorpinu fyr- ir norðan kvartaði undan því að ekkert þýddi að vera að panta vörur, þær hyrfu bara strax úr hillunum. Og hætti að fylla hill- urnar og sinna svona kvabbi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.