Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1991 HÚSNÆÐIÍBOÐI Danssalur við Ármúla Húsnæði Nýja dansskólans, Ármúla 17 A, á jarðhæð, er til leigu. Húsnæðið er er 241 fm. Stór salur með öllu tilheyrandi. Allt mjög vel innréttað og í góðu ástandi. Langtímaleiga. Fjárfesting fasteignasala. Sími 624250. Iðnaðar- eða geymsluhúsnæði Til leigu í Múlahverfi ca. 430 fm iðnaðar- eða geymsluhúsnæði, lofthæð ca. 3,40 m, inn- keyrsludyr. Hluti húsnæðisins er í kjallara, hentugtur sem skjalageymsla. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Múla- hverfi - 7892“ fyrir 5. júlí n.k. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu 4-5 herbergja íbúð sem fyrst fyrir erlendan starfsmann. Tilboðum skal skila á auglýsingadeild Mbl. merktum: „íbúð - 7892“ fyrir 30. júní n.k. BÁTAR-SKIP Fiskiskip til sölu 105 rúmlesta yfirbyggt stálskip, byggt í Nor- egi 1968. Aðalvél Caterpillar 715 hö. 1988. Veiðiheimildir skipsins, u.þ.b. 900 þorsk- ígildi, fylgja skipinu við sölu. Fiskiskip-skipasaia, Hafnarhvoii v/Tryggvagötu, 3. hæö, sími 91-22475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Skipasala Hraunhamars Til sölu 300 tonna skuttogari, byggður 1978, með Yanmar vél árgerð 1990 og vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hf., sími 54511. ATVINNUHÚSNÆÐI Reykjavíkurflugvöllur Til leigu nýtt tæplega 300 fm skrifstofuhús- næði. Gott útsýni yfir Reykjavíkurflugvöll. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 13165“. Atvinnuhúsnæði til leigu 230 fm mjög gott atvinnuhúsnæði á einni hæð til leigu. Góð aðkoma. Bjart og gott húsnæði við Kaplahraun í Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 653323 og 53169. í miðbæ Keflavíkur Til leigu er 150 fm verslunar- eða skrifstofu- húsnæði á jarðhæð hæussins nr. 31 við Hafnargötu. Laust strax. Lögmenn Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, sími 92-11733. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn í dag, sunnudaginn 23. júní, í Hamraborg 1, 3. haað, kl. 20.30. Félagsfundarstörf. 1. Kosning fulltrúa TÝS á þing Sambands ungra sjálfstæðismanna þann 16.-18. ágúst nk. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn í Kaupangi mánudaginn 24. júní kl. 20.30. Nefndarmenn og varamenn í nefndum eru sérstaklega hvatt- ir til að mæta. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Bkfuk T KFUM KFUM og KJjUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Verið miskunn- samir Lúk. 6,36-42. Upphafs- orð: Aðalsteinn Thorarensen. Ræðumaður: Friðrik Hilmars- son. Söngur: Sven Höivik. Allir veikomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Sumarleyfi í Þórsmörk 1991 Allir ættu að eyða nokkrum sumarleyfisdögum til dvalar með Ferðafélaginu í Þórsmörk. Gistiaðstaðan í Skagfjörðs- skála, Langadal, er ein sú besta í óbyggðum. Herbergi stúkuð niður, tvö eldhús með öllum áhöldum og rúmgóð setustofa. Besta leiðin til að kynnast Þórs- mörkinni er þátttaka f ferðum Ferðafélagsins. Ferðir föstu- dagskvöld, miðvikudags- og sunnudagsmorgna og til baka sömu daga. Geymið þessa aug- lýsingu. Verðskrá: Föstud.-sunnud. (10 dagar): 11.500,- 8.800,- Föstud.-föstud. (8 dagar): 9.700,- 7.600,- Föstud.-miðvikud. (6 dagar): 7.900,- 6.400,- Miðvikud.-sunnud. (5 dagar): 7.050,- 6.100,- Sunnud.-miðvikud. (4 dagar): 6.150,- 5.550,- Sunnud.-föstud. (6 dagar): 7.050,- 6.150,- Miðvikud.-föstud. (3 dagar): 4.600,- 4.150,- Venjulegur fjölskylduafsláttur, þ.e. 7-15 ára grelða hálft gjald og börn undir 7 ára eru frí. Auka- fjölskylduafláttur Ferðafélags- ins: Foreldrar fá frítt fyrir eltt barn sitt á aldrinum 7-15 ára ef fleirl eh eitt eru í fyigd þeirra. Helgarferðlr ( Þórsmörk um hverja helgi. Sjáum um ferðir fyrir sérhópa sé þess óskað. Pantið tímanlegai Ferðafélag íslands. 0 ÚTIVIST GRÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Ferðist um island f sumarleyf- inu í góðum félagsskap. Sumarleyfisferðir 27.-30/6. júní: Snæfellsnesfjallgarður: Ný og óvenjuleg gönguferð um Snæfellsnesfjallgarð. Gott tæki- færi til þess að kynnast þessu kyngimagnaða svæði náið. Far- arstjóri: Óli Þór Hilmarsson. 2.-7. júlí: Eldgjá - Básar: Hinn vinsæli Skólavörðustígur öræfanna. M.a. komið við í Strúts- laug og gengíð á Torfajökul. Far- arstjóri Gunnar Hjálmarsson. I. 3.-12. júlí: Hornyík. Tjaldbækistöð. Áhugaverðar dagsferðir m.a. á Hornbjarg, í Rekavík og Hlöðuvik. Fararstjóri Lovísa Christiansen. II. 3.-12. júlí: Aðalvík - Hornvík. Bakpokaferð frá Aðalvík um Fljótavík að Hesteyri, áfram um Veiðileysufjörð og Lónafjörð til Hornvíkur. Fararstjóri Þráinn V. Þórisson. 6.-11. júlí: Hjólreiðaferð um sveitir Vesturlands og Stranda. Farið verður um sögu- frægar slóðir þar sem nátt- úrufegurð er einstök. Hjólaðir verða 80 til 100 km á dag. Farar- stjóri Kristín Ósk Róbertsdóttir. 6.-11. júlí: Hveravellir - Kalmanstunga. Gengið frá Hveravöllum norður fyrir Langjökul og niður í Kal- manstungu. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. 6.-12. júlí: Um byggðir Breiðafjarðar. Áhugaverð ferð um Snæfellsnes og Rauðasandshrepp. M.a. Látrabjarg og Hvallátur. Siglt yfir Breiðafjörð. í bakaleiðínni verða eyðifirðir Barðastrandar- sýslu skoðaðir. 15.-21. júlí: Kverkfjöll - Skaftafell. Skíðaganga úr Kverkfjöllum yfir þveran Vatnajökul. i upphafi ferðar verður umhverfi Kverk- fjalla skoöað, m.a. gengið á Skarphéðinstind. Þá verður áð í Grímsvötnum og litast þar um. Komið niður við Þumal. Þátttak- endafjöldi er takmarkaður. Ath. ferðinni verður lokað eftir viku og eru þvl þeir, sem hafa áhuga á að koma með, beðnir að skrá sig hið fyrsta. betta ar erfið ferð fyrlr vatlt Bkiðafólk. Sjáumst! Útivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 23. júní Kl. 08 Þórsmörk. Dagsferð eða til sumardvalar. Verð kr. 2.400 í dagsferðina. (Hálft gjald fyrir 7-15 ára). Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Þið kynnist Þórsmörk- inni best í Ferðafélagsferð. Kl. 13 Herdísarvík - Stakkavík - Strandakirkja. Verferð nr. 3. Gengið á vit sögunnar með Sig- urði Kristinssyni. Sérstæð hraunströnd, minjar um útræði fyrri tíma. Strandakirkja heim- sótt. Létt ganga. Verð 1.100,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Kl. 20 Jónsmessunæturganga í Dyrfjöllum. Sjá auglýsingu ann- ars staðar. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Árbók Ferðafélagsins 1991 er komin út. Allir eru velkomnir í Ferðafélagsferðir. Gerist félag- ar (árbókin innifalin). Kvöldferð á miðvikudagskvöldið 26. júní kl. 20. Útilegumannabyrgin í Eldvarpahrauni. Þórsmerkur- ferðir alla miðvikudaga, brott- för kl. 08. Hekluganga næsta laugardag, 29. júní. Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Helgarferðir 28.-30. júní 1. Kl. 18 Núpsstaðaskógar. Náttúruperla á Suðurlandi, ekki síðri en Þórsmörk. Tjöld. 2. Kl. 14 Þórsmerkurferð. Nú ætla allir að mæta I Þórsmörkina með Ferðafélaginu. Fjölbreytt dagskrá fyrir unga sem aldna. Gönguferðir. Kvöldvaka. Afslátt- arverð þessa helgi. Gist I Skag- fjörðsskála, Langadal. 3. Kl. 14 Yfir Fimmvörðuháls. Gengin ný leið upp á hálsinn hjá Kaldaklifsgili og vestan Skógár. Gist í Þórsmörk. Upplýsingar og farm. á skrlfst., Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Kynnlð ykkur sumarleyfisferðir Ferðafélagsins. Nánar auglýst á þriðjudaginn, en næstu ferðir eru; 1. 29/6-3/7 Strandir - ísa- fjarðardjúp. Fá sæti laus. 2. 29/6-3/7 Reýkjafjörður - Drangajökull. 2 sæti laus. Ferðafólag íslands. ÚTIVIST 3RÓFINNI I • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14604 Sunnudagur 23. júní Kl. 08: Básar. Kl. 10.30: Heklugangan. Kl. 13: Vífilfell. Kl. 20: Jónsmessunæturganga. Gengið verður á Keili og fylgst með sólarlaginu þaðan. Brottför í allar ferðirnar frá BSÍ - bensín- sölu. Helgin 28.-30. júní: Vestmannaeyjar Farið verður í úteyjaferð og gengið I land í Elliðaey, sem er stærsta úteyjan og er uppganga þar auðveld. Vanir veiðimenn verða með í för og munu þeir sýna handtök lundaveiðimanna. Á sunnudeginum verður gengið um Heimaey og ef til vill farið í siglingu þar um kring. Sjáumst! Útivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Jónsmessunæturganga Ferðafélagsins Sunnudagskvöld 23. júní kl. 20. Nýtt og spennandi gönguland. Ekin hin frábæra útsýnisleið Nesjavallavegurinn nýi í Grafn- ingi. Gengið um fallega dali og fjalllendi (Dyrafjöll) suðvestan Þingvallavatns. Allir geta verið með. Við göngum inn í Jóns- messunóttina. Heimkoma eftir miðnætti. Fararstjórar: Sigurður Kristjánsson og Kristján M. Baldursson. Verð 1.000,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag íslands. KrliHlogl Félag Heillarigdisstétla Júnlfundurinn verður í safnaðar- heimlli Laugarnessóknar mánu- daglnn 24. þ.m. kl. 20.30. Hjá Matiusystrum í Darmstadt. Nokktir vinlr Maríusystra (Kana- anvinir) segja frá nýliðinni há- tíðarstefnu i Þýskalandi i máli og myndum. Allir velkomnir. Kaffiveltingar. fkudbrekka, 2 . Kópavociur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Skiphoiti 50b Almenn samkoma i dag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. ISLENSKI ALPAKLÚBBURINN Jöklanámskeið/skíðaferð Helgina 29.-30. júní verður hald- ið jöklanámskeið i Kerlingafjöll- um, skráning á Grensásvegi 5, 2. hæð, kl. 20.00 þann 24. júní. Umsjón: Torfi Hjaltason, hs. 667094, vs. 668067. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í kristniboðsaln- um Háaleitisbraut 58-60 mánu- dagskvöldið 24. júní kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. VEGURINN j/í / Kristið samféiag niðjuvegur 5, Kóp. íeyard-ráðstefna frá 10.00- .00. Kvöldsamkoma kl. 20.30 ugu mín horfa á hlna trúföstu mér". Verlð hjartanlega velkomin. fÍMnhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söngur og margir vitnis- burðir. Ræðumaður: Gunnbjörg Óla- dóttir. Barnagæsla og kaffi eftir samkomu. Allir hjartanlega vel- komnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjuslræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning I dag kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræðumaöur sveitasöng- konan Anita Pearce. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Aglow - Reykjavík kristileg samtök kvenna Fundur verður í kaffisal Bústaða- kirkju mánudaginn 24. júní kl. 20. Anita Pearce, sveitasöngkona frá Kanada, verður gestur futld- arins. Einnig mun Elín Sigurðar- dóttir segja frá reynslu sinni með Guði. Kaffiveitingar kosta kr. 300. Allar konur eru velkomnar. □ EDDA 59912467 - H.v. Músnæði í böði íbúð í Stokkhólmi Elns herbergis íbúð á göðum stað f Stokkhólmi til leigú ( júlf og ágúst. Upplýsihgar í símá 97-71765.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.