Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.06.1991, Blaðsíða 26
MORGUNBLAftffl |yiyMPA30GUR;<s,yNN^i>Aff.u^ 23. JÚNÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þó að hrútinn langi ekki til að sækja ákveðið samkvæmi núna ætti hann að gera það skyldu- rækninnar vegna. Hann reynir að aðstoða einhvern sem býr við óvissuástand. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið glímir lengi við eitt- hvert smáatriði í vinnunni. Samt reynist þessi glíma dæmi um að það borgar sig að sýna staðfestu og halda út. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn sýnir nánum ætt- ingja eða vini hollustu í máli sem varðar periinga. Hann er ævinlega sá sem hægt er að treysta á. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hjg Krabbinn veltir fyrir sér ýms- um kostum sem fyrir hann eru lagðir og kýs að eiga viðskipti við þann sem hann þekkir að öllu góðu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Náinn vinur Ijónsins er bæði skapstyggur og þreytandi, en það lætur slíkt ekki á sig fá. Það verður seinna metið að verðleikum. Mftyja (23. ágúst - 22. september) <X.+ Meyjan verður fyrir stöðugum truflunum í dag og gerir sér engar vonir um að koma því í verk sem hún ætlaði. Hún bætir sér þetta upp síðla dags- ins. Vog (23. sept. — 22. október) Vogin verður að leitast við að vera fyrirmynd barnanna. Hafi hún verið að bíða eftir rétta augnablikin til að ræða við- kvæmt mál þá finnur hún að dagurinn í dag hentar ágæt- lega. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Hjj0 Sporðdrekann langar til að koma einhverju í verk heima fyrir áður en hann fær heim- sókn. Hann ætti að láta pyngj- una ráða framkvæmdahraðan- um. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn er að vasast í of mörgu nú um stundir. Hann ætti að varast að dreifa kröft- um sínum of mikið í dag. Rétt- ara væri fyrir hann að einbeita sér að einhverju einu og gera það vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Steingeitinni hættir til að eyða of miklum peningum í dag. Hún verður að fara varlega í þessum efnum og ætti að hefja reglubundinn sparnað. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberanum hættir til að ýta hlutunum á undan sér í dag nema hann taki á honum stóra sínum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'S* Fiskurinn verður að forðast tímasóun í dag. Hann þarf að undirbúa sig undir mikilvæg störf sem hellast yfir hann á næstunni. Stjörnuspána á aö lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS LJÓSKA KLA/SA RÉÐST’A /VUG t>E6AR 50 KO/H SE/NT DAGoe, GEeæfPAÐ er. aiu þÖ EINHVER-N fxL ÍKAST T!L TÍAiAN HLOT! -■ GEW LJtísKO f títíZr1/ E/NO S/NNt T FyRRA, KJZEISTI £6 ALOE6 N'i’TA TANNKRE/TtS- TÖPU BE/NT J- .'Pfpf I /WDJUNA \ VV OG — pcniMM a ivir\ 1 i' :::: Ji t-bKDINAND wW ff'H • i *////" '//i í iif-A í—i 1 1— SMÁFÓLK * IN A55ES5IN6 A PAlNFUL 5MOULPER.,THE POCTOR 5H0ULDTAKE A CAREFUL ANP 5VMPATMETIC MISTORV OF THE PATIENT.." REMEMBER,IT 15 IMPORTANT TMAT TME POCTOR BE 5YMPATHETIC" „Axlarverkur." „Við mat á aumri öxl, ætti lækn- irinn að ná fram sögu sjúklings- ins með nákvæmni og skiln- ingi...“ „Mundu að það er mikilvægt að læknirinn sé skilningsríkur." Hvar finnurðu til í öxlinni, vælukjói? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Örlítil ónákvæmni getur verið dýrkeypt í brids. Oft stafar hún af því að menn eru með hugann fastbundinn við „aðalvandamál- ið“ og gleyma að hyggja að smáatriðunum. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á93 ▼ KDG84 ♦ 6 ♦ Á743 Vestur Austur ♦ 87642 ♦ G10 ▼ 10752 ♦ D954 ♦ K10832 + K985 + D2 Suður ♦ KD5 ¥Á963 ♦ ÁG7 + G106 Vestur Norður Austur Suður — — • — 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Pass 6 hjörtu Utspil: spaðaátta. Suður tók slaginn heima og spilaði litlu trompi að blindum. Þegar vestur henti spaða, gróf sagnhafi sig undir feld um hríð, en spilaði slemmunni samt af sér í næsta slag. Hvað gerði hann? Laufið er augljóslega aðal- vandamálið. Besti möguleikinn til að komast hjá því að gefa tvo slagi á litinn er að spila annan mótherjann upp á háspil annað. Og þar eð austur á lengdina í hjarta er Iíklegra að hann sé styttri í laufi. Allt rétt. En þó er ekki tímabært að spila Iitlu laufi úr borðinu, eins og sagn- hafí gerði. Austur stakk upp drottningu og spilaði spaða. Sagnhafi tók á ásinn í biindum, spilaði tígulás og trompaði tígul. Komst síðan heim á hjartaníu til að stinga síðasta tígulinn, en þá var hann líka fastur í blind- um. Hann reyndi að læðast heim á spaða, en austur gat trompað. Allt og sumt sem þarf að gera er að taka tígulás og trompa tígul, ÁÐUR en litla laufínu er spilað úr blindum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Moskvu í vor tefldu tveir alþjóðlegir meist- arar þessa stuttu skák í Sevilla- afbrigðinu í Grúnfeldsvörn. Hvítt: Naumkin (2.505), Sovétríkjun- um, svart: Jasnikowski (2.435), Póllandi, 1. d4 — Rf6 2. c4 — g6 3. Rc3 — d5 4. cxd5 — Rxd5 5. e4 — Rxc3 6. bxc3 — Bg7 7. Bc4 - c5 8. Re2 - Rc6 9. Be3 - 0-0 10. 0-0 - Bg4 11. f3 — Ra5 12. Bxf7+ - Hxf7 13. fxg4 - Hxfl+ 14. Kxfl — Dd6 (Þannig tefldi Kasparov gegn Karpov í Sevilla 1987, en leikaðferð Ivantsjuks, 14. — cxd4 15. cxd4 — e5 er nú vinsælust) 15. e5 — Dd5 16. Bf2 - Hd8 17. Del!? (Hér lék Karpov 17. Dc2 og 17. Da4) 17. - Rc4 18. g5 - b5 19. Kgl - b4 20. Rf4 - Df7 21. Rd3 - Ra3 22. Hcl? - Dxa2 23. Rxc5 - b3 24. Hal. 24. - Rc2! 25. Rxb3 (25. Hxa2 svarar svartur auðvitað með 25. — bxa2! og vinnur mikið lið) 25. — Rxal og Naumkin gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.